West gert að greiða Kardashian um 29 milljónir á mánuði í meðlagsgreiðslur Atli Ísleifsson skrifar 30. nóvember 2022 08:55 Kim Kardashian og Kanye West árið 2015, þegar allt lék í lyndi. Getty Bandaríska rapparanum Kanye West hefur verið gert að greiða 200 þúsund Bandaríkjadali á mánuði í meðlagsgreiðslur til fyrrverandi eiginkonu sinnar, raunveruleikastjörnunnar og viðskipakonunnar Kim Kardashian. Þetta kemur fram í skilnaðarsáttmála þeirra West og Kardashian, en upphæðin sem um ræðir samsvarar um 28,6 milljónir króna á mánuði á gengi dagsins í dag. Þau West og Kardashian munu deila umsjá með börnum sínum fjórum. Hin 42 ára Kardashian sótti um skilnað á síðasta ári eftir átta ára hjónaband. Fjöldi fyrirtækja – meðal annars Adidas, Gap og Balenciaga – hafa á síðustu misserum slitið tengslin við hinn 45 ára West vegna ýmissa hneykslismála honum tengdum sem snúa meðal annars að hatursorðræðu hans í garð gyðinga. Bæði West og Kardashian hafa verið skráð einhleyp síðan í mars og hefur Kardashian fjarlægt West úr nafni sínu. Hún var hefur síðustu ár gengið undir nafninu Kim Kardashian West. Í skilnaðargögnum, sem skilað var í inn í gær, kemur fram að þau eigi bæði að koma að stórum ákvörðunum sem snerta líf barnanna fjögurra sem nú eru níu, sex, fjögurra og þriggja ára. West greindi frá því fyrr í vikunni að hann ætli sér að bjóða sig fram til forseta í Bandaríkjunum árið 2024. Hann bauð sig einnig fram árið 2020, en hlaut einungis um 70 þúsund atkvæða. Hollywood Mál Kanye West Bandaríkin Tengdar fréttir Rannsaka ásakanir á hendur Kanye West Tískurisinn Adidas rannsakar nú ásakanir á hendur rapparanum og tískuhönnuðinum Kanye West, einnig þekktum sem Ye, sem sakaður er um að hafa skapað „eitrað andrúmsloft“ meðan hann starfaði með fyrirtækinu. 24. nóvember 2022 21:14 Stjörnurnar skera á tengslin við Ye Íþróttamennirnir Aaron Donald, leikmaður Los Angeles Rams í NFL deildinni, og Jaylen Brown, leikmaður Boston Celtics í NBA deildinni, hafa báðir slitið samstarfi sínu við Donda, markaðsstofu Ye - áður þekktur sem Kanye West, vegna ummæla sem tónlistarmaðurinn lét falla nýverið. 26. október 2022 09:31 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Þú ert svo falleg“ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira
Þetta kemur fram í skilnaðarsáttmála þeirra West og Kardashian, en upphæðin sem um ræðir samsvarar um 28,6 milljónir króna á mánuði á gengi dagsins í dag. Þau West og Kardashian munu deila umsjá með börnum sínum fjórum. Hin 42 ára Kardashian sótti um skilnað á síðasta ári eftir átta ára hjónaband. Fjöldi fyrirtækja – meðal annars Adidas, Gap og Balenciaga – hafa á síðustu misserum slitið tengslin við hinn 45 ára West vegna ýmissa hneykslismála honum tengdum sem snúa meðal annars að hatursorðræðu hans í garð gyðinga. Bæði West og Kardashian hafa verið skráð einhleyp síðan í mars og hefur Kardashian fjarlægt West úr nafni sínu. Hún var hefur síðustu ár gengið undir nafninu Kim Kardashian West. Í skilnaðargögnum, sem skilað var í inn í gær, kemur fram að þau eigi bæði að koma að stórum ákvörðunum sem snerta líf barnanna fjögurra sem nú eru níu, sex, fjögurra og þriggja ára. West greindi frá því fyrr í vikunni að hann ætli sér að bjóða sig fram til forseta í Bandaríkjunum árið 2024. Hann bauð sig einnig fram árið 2020, en hlaut einungis um 70 þúsund atkvæða.
Hollywood Mál Kanye West Bandaríkin Tengdar fréttir Rannsaka ásakanir á hendur Kanye West Tískurisinn Adidas rannsakar nú ásakanir á hendur rapparanum og tískuhönnuðinum Kanye West, einnig þekktum sem Ye, sem sakaður er um að hafa skapað „eitrað andrúmsloft“ meðan hann starfaði með fyrirtækinu. 24. nóvember 2022 21:14 Stjörnurnar skera á tengslin við Ye Íþróttamennirnir Aaron Donald, leikmaður Los Angeles Rams í NFL deildinni, og Jaylen Brown, leikmaður Boston Celtics í NBA deildinni, hafa báðir slitið samstarfi sínu við Donda, markaðsstofu Ye - áður þekktur sem Kanye West, vegna ummæla sem tónlistarmaðurinn lét falla nýverið. 26. október 2022 09:31 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Þú ert svo falleg“ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira
Rannsaka ásakanir á hendur Kanye West Tískurisinn Adidas rannsakar nú ásakanir á hendur rapparanum og tískuhönnuðinum Kanye West, einnig þekktum sem Ye, sem sakaður er um að hafa skapað „eitrað andrúmsloft“ meðan hann starfaði með fyrirtækinu. 24. nóvember 2022 21:14
Stjörnurnar skera á tengslin við Ye Íþróttamennirnir Aaron Donald, leikmaður Los Angeles Rams í NFL deildinni, og Jaylen Brown, leikmaður Boston Celtics í NBA deildinni, hafa báðir slitið samstarfi sínu við Donda, markaðsstofu Ye - áður þekktur sem Kanye West, vegna ummæla sem tónlistarmaðurinn lét falla nýverið. 26. október 2022 09:31