Netþrjótar herja á fólk í aðdraganda jólanna Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 5. desember 2022 22:00 Þórhildur Ólöf Helgadóttir forstjóri Póstsins segir álagið jafnan mikið á þessum árstíma. Vísir/Ívar Netþrjótar hafa undanfarið herjað á viðskiptavini Póstsins og eru dæmi um að fólk hafi orðið fyrir tjóni vegna þessa. Undanfarið hefur verið nokkuð álag hjá Póstinum enda jólin og aðdragandi þeirra jafnan annasamur tími þar. Þá eru tilboðsdagar eins og svartur föstudagur og stafrænn mánudagur eru orðnir mjög stórir hjá Póstinum. „Þeir er náttúrulega miklu stærra heldur en jólatörnin raunverulega,“ segir Þórhildur Ólöf Helgadóttir forstjóri Póstsins. Svo virðist sem netþrjótar ætli að reyna að nýta sér þetta og senda þeir nú í nokkrum mæli tölvupósta á fólk sem virðast koma frá Póstinum en gera það þó ekki. Þar er fólk til dæmis beðið um að greiða ógreitt sendingargjald sem ekki þarf að greiða. Dæmi eru um að fólk hafi orðið fyrir tjóni vegna þessa. „Fólk ber þetta tjón sjálft. Það er enginn sem grípur það. Bankarnir gera það ekki. Kreditkortafyrirtækin gera það ekki. Þannig að þetta er tjón og maður þarf að varst þetta.“ Þórhildur segir mjög mikilvægt sé að fólk sé varkárt. „Það er náttúrlega þannig að ef maður fær tölvupóst frá fyrirtæki þar sem er tilgreind fjárhæð inni í tölvupóstinum þá á maður bara algjörlega ekki lesa hann einu sinni. En það sem hægt er að gera að ef maður downloadar appinu, Íslandspóstappinu eða póstappinu, eða fer inn á mínar síður með rafrænum auðkennum, þá náttúrulega ertu kominn með sendingarnar sem þú ert raunverulega að fá upplýsingar tengdu.“ Netglæpir Pósturinn Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Sjá meira
Undanfarið hefur verið nokkuð álag hjá Póstinum enda jólin og aðdragandi þeirra jafnan annasamur tími þar. Þá eru tilboðsdagar eins og svartur föstudagur og stafrænn mánudagur eru orðnir mjög stórir hjá Póstinum. „Þeir er náttúrulega miklu stærra heldur en jólatörnin raunverulega,“ segir Þórhildur Ólöf Helgadóttir forstjóri Póstsins. Svo virðist sem netþrjótar ætli að reyna að nýta sér þetta og senda þeir nú í nokkrum mæli tölvupósta á fólk sem virðast koma frá Póstinum en gera það þó ekki. Þar er fólk til dæmis beðið um að greiða ógreitt sendingargjald sem ekki þarf að greiða. Dæmi eru um að fólk hafi orðið fyrir tjóni vegna þessa. „Fólk ber þetta tjón sjálft. Það er enginn sem grípur það. Bankarnir gera það ekki. Kreditkortafyrirtækin gera það ekki. Þannig að þetta er tjón og maður þarf að varst þetta.“ Þórhildur segir mjög mikilvægt sé að fólk sé varkárt. „Það er náttúrlega þannig að ef maður fær tölvupóst frá fyrirtæki þar sem er tilgreind fjárhæð inni í tölvupóstinum þá á maður bara algjörlega ekki lesa hann einu sinni. En það sem hægt er að gera að ef maður downloadar appinu, Íslandspóstappinu eða póstappinu, eða fer inn á mínar síður með rafrænum auðkennum, þá náttúrulega ertu kominn með sendingarnar sem þú ert raunverulega að fá upplýsingar tengdu.“
Netglæpir Pósturinn Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Sjá meira