Þægilegt hjá Bayern Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. desember 2022 15:31 Glódís Perla í leik Bayern og Barcelona fyrir ekki svo löngu síðan. Eric Alonso/Getty Images Glódís Perla Viggósdóttir lék að venju allan leikinn í hjarta varnar Bayern München þegar liðið lagði Bayer Leverkusen 2-0 í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Bayern vann magnaðan 3-1 sigur á Barcelona í vikunni og sýndi einkar fagmannlega frammistöðu í dag. Hin enska Georgia Stanway kom Bayern yfir eftir hálftíma leik en það reyndist eina mark fyrri hálfleiks. Sydney Lohmann bætti við öðru markinu eftir klukkustundarleik, staðan orðin 2-0 og reyndust það lokatölur leiksins. Mjög yfirveguð frammistaða hjá Bayern sem heldur þar með pressu á toppliði Wolfsburg. Erfolgreich in die #DieLiga-Winterpause! Die #FCBFrauen konnten gegen den Tabellensechsten aus Leverkusen einen 2:0-Heimsieg feiern. Alle Infos im Spielbericht: https://t.co/FVsxa5UgMe#FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/dMKNLV8nIr— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) December 10, 2022 Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í meistaraliði Wolfsburg eru á toppi deildarinnar með fullt hús stiga, 27 stig að loknum 9 leikjum. Bayern er í 2. sæti með 25 stig að loknum 10 leikjum. Glódís Perla lék eins og áður sagði allan leikinn en hún var eini Íslendingurinn í leikmannahópi liðsins að þessu sinni þar sem þær Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttur voru hvergi sjáanlegar í dag. Það styttist í að Karólína Lea snúi aftur en á morgun, sunnudag, birtist stutt viðtal við hana hér á Vísi um meiðslin sem hafa aftrað henni undanfarna mánuði og hvenær hún verður klár í slaginn. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira
Bayern vann magnaðan 3-1 sigur á Barcelona í vikunni og sýndi einkar fagmannlega frammistöðu í dag. Hin enska Georgia Stanway kom Bayern yfir eftir hálftíma leik en það reyndist eina mark fyrri hálfleiks. Sydney Lohmann bætti við öðru markinu eftir klukkustundarleik, staðan orðin 2-0 og reyndust það lokatölur leiksins. Mjög yfirveguð frammistaða hjá Bayern sem heldur þar með pressu á toppliði Wolfsburg. Erfolgreich in die #DieLiga-Winterpause! Die #FCBFrauen konnten gegen den Tabellensechsten aus Leverkusen einen 2:0-Heimsieg feiern. Alle Infos im Spielbericht: https://t.co/FVsxa5UgMe#FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/dMKNLV8nIr— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) December 10, 2022 Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í meistaraliði Wolfsburg eru á toppi deildarinnar með fullt hús stiga, 27 stig að loknum 9 leikjum. Bayern er í 2. sæti með 25 stig að loknum 10 leikjum. Glódís Perla lék eins og áður sagði allan leikinn en hún var eini Íslendingurinn í leikmannahópi liðsins að þessu sinni þar sem þær Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttur voru hvergi sjáanlegar í dag. Það styttist í að Karólína Lea snúi aftur en á morgun, sunnudag, birtist stutt viðtal við hana hér á Vísi um meiðslin sem hafa aftrað henni undanfarna mánuði og hvenær hún verður klár í slaginn.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira