Tvídrangatónskáldið Angelo Badalamenti látinn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 12. desember 2022 23:14 Angelo Badalamenti lést á heimili sínu í gær. Getty/Winter Tónskáldið og Grammy-verðlaunahafinn Angelo Badalamenti lést á heimili sínu í gær, 85 ára gamall. Badalamenti er þekktastur fyrir tónlistina í Blue Velvet, Twin Peaks og Mulholland Drive. Badalamenti hóf ungur að spila á píanó, átta ára gamall, og því næst lærði hann á franskt horn. Hann útskrifaðist með meistaragráðu úr Manhattan School of Music árið 1959 og samdi tónlist allar götur síðan. Badalamenti hóf síðar að vinna að Blue Velvet með leikstjóranum David Lynch árið 1986. Samstarf þeirra var með eindæmum gott og gerðu þeir Twin Peaks og Twin Peaks: Fire Walk With Me í kjölfarið. Hollywood Reporter greindi frá. Angelo vann einnig með tónlistarmönnum á borð við Ninu Simone, Nancy Wilson, Dawid Bowie og Paul McCartney svo einhver séu nefnd. Badalamenti samdi þannig Falling, aðallag þáttanna Tvídranga, sem Julee Cruise söng. Hann samdi einnig tónlistina við National Lampoon's Christmas Vacation og lagið spilað var undir þegar kveikt var á Ólympíueldinum á Ólympíuvellinum í Barcelona þegar leikarnir fóru þar fram árið 1992. Hollywood Tónlist Bíó og sjónvarp Andlát Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Badalamenti hóf ungur að spila á píanó, átta ára gamall, og því næst lærði hann á franskt horn. Hann útskrifaðist með meistaragráðu úr Manhattan School of Music árið 1959 og samdi tónlist allar götur síðan. Badalamenti hóf síðar að vinna að Blue Velvet með leikstjóranum David Lynch árið 1986. Samstarf þeirra var með eindæmum gott og gerðu þeir Twin Peaks og Twin Peaks: Fire Walk With Me í kjölfarið. Hollywood Reporter greindi frá. Angelo vann einnig með tónlistarmönnum á borð við Ninu Simone, Nancy Wilson, Dawid Bowie og Paul McCartney svo einhver séu nefnd. Badalamenti samdi þannig Falling, aðallag þáttanna Tvídranga, sem Julee Cruise söng. Hann samdi einnig tónlistina við National Lampoon's Christmas Vacation og lagið spilað var undir þegar kveikt var á Ólympíueldinum á Ólympíuvellinum í Barcelona þegar leikarnir fóru þar fram árið 1992.
Hollywood Tónlist Bíó og sjónvarp Andlát Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira