Sá mikilvægasti í NBA fær nú Michael Jordan bikarinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2022 13:31 Nýi Michael Jordan bikarinn og Jordan sjálfur með MVP-bikarinn sem hann vann fimm sinnum á ferlinum. AP/Andrew Kenney&Charles Bennett NBA deildin í körfubolta hefur endurskírt leikmanna verðlaunin sín í höfuðið á gömlu goðsögnum úr deildinni og eftirsóttustu verðlaunin er nú örugglega Michael Jordan bikarinn. Leikmenn sem eru hér eftir kosnir sem mikilvægasti leikmaður deildarinnar fá nú Michael Jordan bikarinn. Jordan var fimm sinnum kosinn sá mikilvægasti á fimmtán tímabilum sínum í deildinni en aðeins Kareem Abdul-Jabbar (sex) hefur fengið þau verðlaun oftar. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Nikola Jokic hjá Denver Nuggets, sem fékk þessi verðlaun í fyrra, mun fá fyrsta Michael Jordan bikarinn. Besti varnarmaður deildarinnar fær Hakeem Olajuwon bikarinn. Olajuwon var níu sinnum valinn í varnarlið ársisn og var varnarmaður ársins 1993 og 1994. Nýliði ársins fær Wilt Chamberlain bikarinn. Chamberlain skoraði 37,6 stig í leik á fyrsta ári sínu í deildinni og var ekki aðeins nýliði ársins heldur einnig sá mikilvægasti. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Besti sjötti maðurinn fær John Havlicek bikarinn. Sá leikmaður sem bætir sig mest fær George Mikan. Auk þess að endurskíra þekkt einstaklingsverðlaun deildarinnar þá bætir NBA einnig við einum nýjum verðlaunum. Hér eftir verða Jerry West verðlaunin veitt fyrir þann leikmann sem var bestur á úrslitastund á tímabilinu, undir lokin í jöfnu leikjunum eða í brakinu eins og sumir segja. Verðlaunin heita á ensku Clutch Player of the Year. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) NBA Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Enski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Sjá meira
Leikmenn sem eru hér eftir kosnir sem mikilvægasti leikmaður deildarinnar fá nú Michael Jordan bikarinn. Jordan var fimm sinnum kosinn sá mikilvægasti á fimmtán tímabilum sínum í deildinni en aðeins Kareem Abdul-Jabbar (sex) hefur fengið þau verðlaun oftar. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Nikola Jokic hjá Denver Nuggets, sem fékk þessi verðlaun í fyrra, mun fá fyrsta Michael Jordan bikarinn. Besti varnarmaður deildarinnar fær Hakeem Olajuwon bikarinn. Olajuwon var níu sinnum valinn í varnarlið ársisn og var varnarmaður ársins 1993 og 1994. Nýliði ársins fær Wilt Chamberlain bikarinn. Chamberlain skoraði 37,6 stig í leik á fyrsta ári sínu í deildinni og var ekki aðeins nýliði ársins heldur einnig sá mikilvægasti. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Besti sjötti maðurinn fær John Havlicek bikarinn. Sá leikmaður sem bætir sig mest fær George Mikan. Auk þess að endurskíra þekkt einstaklingsverðlaun deildarinnar þá bætir NBA einnig við einum nýjum verðlaunum. Hér eftir verða Jerry West verðlaunin veitt fyrir þann leikmann sem var bestur á úrslitastund á tímabilinu, undir lokin í jöfnu leikjunum eða í brakinu eins og sumir segja. Verðlaunin heita á ensku Clutch Player of the Year. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore)
NBA Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Enski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Sjá meira