Völva Seinni bylgjunnar: „Verða rosalega tæpir en munu ekki komast í úrslitakeppnina“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. desember 2022 22:30 Jóhann Gunnar fær upplýsingar frá Völvunni og Logi Geirsson skemmtir sér konunglega. Seinni bylgjan Það gerðist margt og mikið í jólaþætti Seinni bylgjunnar. Jóhann Gunnar Einarsson, Jói Kling, mætti á svæðið og spáði fyrir um hvað myndi gerast í Olís deild karla eftir áramót. Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi, nefndi að hann hefði unnið með Siggu Kling áður og gaf því Jóhanni Gunnari viðurnefni Jói Kling. Téður Jóhann var lengi að koma sér í stellingar en náði á endanum að losa bindið, sem gæti hafa truflað spádómshæfileikana, og bað svo um þögn í salinn. „Heyrðu Völva, kemur Erlingur í viðtal við okkur eftir áramót,“ spurði Stefán Árni en fékk engin svör áður en hann sagði einfaldlega: „Þetta er framtíðarspá Jóhanns Gunnars, gjörið svo vel.“ Hörður „Þögn í salinn, ég er að tengja ég er að tengja. Hörður kemur til mín fyrst, ég fæ fallbeygingu. Fólk kann ekki að fallbeygja: Hörður um Hörð frá Herði til Harðar. Svo fæ ég enskar árstíðir: summer, winter, fall og spring. Jólalag kemur til mín: Snjókorn falla á allt og alla. Svo kemur allt í einu Fallen, myndin með Denzel Washington.“ „Heyrðu já ég er búinn að setja þetta saman; þeir eru að fara falla. Vinna samt sinn fyrsta leik en sé ekki á móti hverjum,“ „Þetta bara kemur svona til þín,“ sagði Stefán Árni hlæjandi. ÍR „Verða enn betri eftir áramót en munu bara fá fimm stig. Enda því með 10 stig, það mun ekki duga til að bjarga sér frá falli. Bjarni skiptir um gír í bókaskrifum, skrifar bók sem mun heita Því ég gekk á vatni og gerði kraftaverk með ÍR. Hún mun ekki seljast vel. Þeir munu reyna að fá gamla ÍR-inga til sín. Það fer enginn í ÍR. Þeir falla.“ KA „KA lendir í meiðslavandræðum og reyna að kalla gamla stjörnu til sín, Gulla Arnars. Hann snýr sig á ökkla á æfingu því hann er of þungur. Þeir hringja í Sverre Andreas Jakobsen til að loka vörninni. Hann segir Nei; ég reima ekki á mig skónna fyrir minna en 300 þúsund kall. Munið þið ekki að ég er silfurdrengur segir hann. Svo hringja þeir í Ingimund Ingimundarson en hann vill ekki að flytja aftur norður og finnst leiðinlegt að moka.“ „Einar Rafn skorar aftur 17 mörk, sé ekki á móti hverjum. Bruno verður með 35 prósent markvörslu og lendir í slag við áhorfenda því einhver syngur lagið We don´t talk about Bruno og hann kýlir hann og segir „Ég er kominn með ógeð á þessu.“ Gróttu „Grótta mun bæta við sig dönskum leikmanni. Ég er með nafnið á honum, annað hvort Dennis Dick eða Lasse Lim. Verða rosalega tæpir en munu ekki komast í úrslitakeppnina. Detta út í síðasta leik, þjálfarinn brjálast og fær þriggja leikja bann … nei bíddu þetta er Völvan frá því í fyrra. En þeir komast ekki í úrslitakeppnina.“ Hér að neðan má sjá stórskemmtilega Völvuspá Jóhanns Gunnars sem og viðbrögð þeirra Stefáns Árna, Loga Geirssonar og Þorgríms Smára Ólafssonar Klippa: Seinni bylgjan: Völvuspá Jóhanns Gunnars Seinni bylgjan Olís-deild karla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Sjá meira
Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi, nefndi að hann hefði unnið með Siggu Kling áður og gaf því Jóhanni Gunnari viðurnefni Jói Kling. Téður Jóhann var lengi að koma sér í stellingar en náði á endanum að losa bindið, sem gæti hafa truflað spádómshæfileikana, og bað svo um þögn í salinn. „Heyrðu Völva, kemur Erlingur í viðtal við okkur eftir áramót,“ spurði Stefán Árni en fékk engin svör áður en hann sagði einfaldlega: „Þetta er framtíðarspá Jóhanns Gunnars, gjörið svo vel.“ Hörður „Þögn í salinn, ég er að tengja ég er að tengja. Hörður kemur til mín fyrst, ég fæ fallbeygingu. Fólk kann ekki að fallbeygja: Hörður um Hörð frá Herði til Harðar. Svo fæ ég enskar árstíðir: summer, winter, fall og spring. Jólalag kemur til mín: Snjókorn falla á allt og alla. Svo kemur allt í einu Fallen, myndin með Denzel Washington.“ „Heyrðu já ég er búinn að setja þetta saman; þeir eru að fara falla. Vinna samt sinn fyrsta leik en sé ekki á móti hverjum,“ „Þetta bara kemur svona til þín,“ sagði Stefán Árni hlæjandi. ÍR „Verða enn betri eftir áramót en munu bara fá fimm stig. Enda því með 10 stig, það mun ekki duga til að bjarga sér frá falli. Bjarni skiptir um gír í bókaskrifum, skrifar bók sem mun heita Því ég gekk á vatni og gerði kraftaverk með ÍR. Hún mun ekki seljast vel. Þeir munu reyna að fá gamla ÍR-inga til sín. Það fer enginn í ÍR. Þeir falla.“ KA „KA lendir í meiðslavandræðum og reyna að kalla gamla stjörnu til sín, Gulla Arnars. Hann snýr sig á ökkla á æfingu því hann er of þungur. Þeir hringja í Sverre Andreas Jakobsen til að loka vörninni. Hann segir Nei; ég reima ekki á mig skónna fyrir minna en 300 þúsund kall. Munið þið ekki að ég er silfurdrengur segir hann. Svo hringja þeir í Ingimund Ingimundarson en hann vill ekki að flytja aftur norður og finnst leiðinlegt að moka.“ „Einar Rafn skorar aftur 17 mörk, sé ekki á móti hverjum. Bruno verður með 35 prósent markvörslu og lendir í slag við áhorfenda því einhver syngur lagið We don´t talk about Bruno og hann kýlir hann og segir „Ég er kominn með ógeð á þessu.“ Gróttu „Grótta mun bæta við sig dönskum leikmanni. Ég er með nafnið á honum, annað hvort Dennis Dick eða Lasse Lim. Verða rosalega tæpir en munu ekki komast í úrslitakeppnina. Detta út í síðasta leik, þjálfarinn brjálast og fær þriggja leikja bann … nei bíddu þetta er Völvan frá því í fyrra. En þeir komast ekki í úrslitakeppnina.“ Hér að neðan má sjá stórskemmtilega Völvuspá Jóhanns Gunnars sem og viðbrögð þeirra Stefáns Árna, Loga Geirssonar og Þorgríms Smára Ólafssonar Klippa: Seinni bylgjan: Völvuspá Jóhanns Gunnars
Seinni bylgjan Olís-deild karla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Sjá meira