Henry Cavill hættur sem Ofurmennið Bjarki Sigurðsson skrifar 15. desember 2022 08:00 Henry Cavill á frumsýningu Batman V Superman: Dawn of Justice árið 2016. Getty/Anthony Harvey Henry Cavill mun ekki sjást aftur á hvíta tjaldinu í búningi Ofurmennisins, að minnsta kosti ekki á næstunni. Búið var að tilkynna að hann færi með hlutverk hans í næstu mynd en nú hefur handritshöfundur kvikmyndarinnar hætt við að fá Cavill. Greint var frá því í október að Cavill myndi leika Clark Kent og Ofurmennið í næstu kvikmynd um hann en ekkert verður úr því. Cavill greinir frá því að hann hafi átt samræður við James Gunn, handritshöfund myndarinnar, og sé hann ekki lengur að snúa aftur í búninginn. Cavill hefur ekki leikið Ofurmennið í kvikmynd síðan Justice League kom út árið 2017, fyrir utan stutt statistahlutverk í kvikmyndinni um Black Adam sem kom út fyrr á þessu ári. Ástæðan fyrir því að hann mun ekki snúa aftur er að nýja myndin sem Gunn vinnur í þessa stundina fjallar um ungan Clark Kent og þann tíma sem hann vann hjá fjölmiðlinum Daily Planet. Cavill þykir ekki passa í það hlutverk. View this post on Instagram A post shared by Henry Cavill (@henrycavill) Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Greint var frá því í október að Cavill myndi leika Clark Kent og Ofurmennið í næstu kvikmynd um hann en ekkert verður úr því. Cavill greinir frá því að hann hafi átt samræður við James Gunn, handritshöfund myndarinnar, og sé hann ekki lengur að snúa aftur í búninginn. Cavill hefur ekki leikið Ofurmennið í kvikmynd síðan Justice League kom út árið 2017, fyrir utan stutt statistahlutverk í kvikmyndinni um Black Adam sem kom út fyrr á þessu ári. Ástæðan fyrir því að hann mun ekki snúa aftur er að nýja myndin sem Gunn vinnur í þessa stundina fjallar um ungan Clark Kent og þann tíma sem hann vann hjá fjölmiðlinum Daily Planet. Cavill þykir ekki passa í það hlutverk. View this post on Instagram A post shared by Henry Cavill (@henrycavill)
Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira