Lyon vann í London | Miedema mögulega illa meidd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. desember 2022 22:15 Lyon vann góðan sigur á Emirates í kvöld. Gaspafotos/Getty Images Evrópumeistarar Lyon fóru til Lundúna í kvöld og sóttu þrjú stig í greipar Arsenal. Til að bæta gráu ofan á svart þá fór hollenska markamaskínan Vivianne Miedema illa meidd af velli. Óvíst er hversu lengi hún verður frá. Aðeins eitt mark var skorað á Emirates vellinum í Lundúnum í kvöld. Frida Leonhardsen-Maanum varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark undir lok fyrri hálfleiks og reyndist það eina mark leiksins, lokatölur 0-1. They've been piling on the pressure and now @OLfeminin DO take the lead https://t.co/Md6Tut5SMY https://t.co/KaGkhF18h9 pic.twitter.com/sV6yfjxH0q— DAZN Football (@DAZNFootball) December 15, 2022 Þetta var fyrsta tap Arsenal í riðlinum og þá eru það gríðarlega slæmar fréttir fyrir Skytturnar að þeirra helsta skytta hafi farið meidd af velli. A sight no football fan wants to see Wishing you a speedy recovery @VivianneMiedema pic.twitter.com/lz8n5ag2C4— DAZN Football (@DAZNFootball) December 15, 2022 Í hinum leik C-riðils þá vann Juventus 5-0 sigur á Zürich. Sara Björk Gunnarsdóttir var ekki í leikmannahóp Juventus í kvöld. Þar sem Lyon vann Arsenal þá eru það efstu tvö lið C-riðils með 10 stig að loknum fimm leikjum á meðan Juventus er með 8 stig. Í D-riðli vann Barcelona 6-2 sigur á Benfica þar sem Cloé Lacasse – sem lék á sínum tíma með ÍBV – skoraði annað mark Benfica í leiknum. Markið var einkar glæsilegt og má sjá hér að neðan. Lacasse var þarna að skora í fjórða Meistaradeildarleiknum í röð. It's @cloe_lacasse on the scoresheet for the fourth @UWCL game in a row https://t.co/p0mDjWWAlG https://t.co/Ukel3zJlcc https://t.co/GTNH8Z8gMg pic.twitter.com/pSq0b5nud9— DAZN Football (@DAZNFootball) December 15, 2022 Lokatölur 6-2 í mögnuðum leik þar sem Benfica klúðraði tveimur vítaspyrnum. Sigur Barcelona þýðir að Íslendingalið Bayern München er komið í 8-liða úrslit ásamt Barcelona. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Fleiri fréttir Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Í beinni: Danmörk - Svíþjóð | Norðurlandaslagur af bestu gerð Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Sjá meira
Aðeins eitt mark var skorað á Emirates vellinum í Lundúnum í kvöld. Frida Leonhardsen-Maanum varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark undir lok fyrri hálfleiks og reyndist það eina mark leiksins, lokatölur 0-1. They've been piling on the pressure and now @OLfeminin DO take the lead https://t.co/Md6Tut5SMY https://t.co/KaGkhF18h9 pic.twitter.com/sV6yfjxH0q— DAZN Football (@DAZNFootball) December 15, 2022 Þetta var fyrsta tap Arsenal í riðlinum og þá eru það gríðarlega slæmar fréttir fyrir Skytturnar að þeirra helsta skytta hafi farið meidd af velli. A sight no football fan wants to see Wishing you a speedy recovery @VivianneMiedema pic.twitter.com/lz8n5ag2C4— DAZN Football (@DAZNFootball) December 15, 2022 Í hinum leik C-riðils þá vann Juventus 5-0 sigur á Zürich. Sara Björk Gunnarsdóttir var ekki í leikmannahóp Juventus í kvöld. Þar sem Lyon vann Arsenal þá eru það efstu tvö lið C-riðils með 10 stig að loknum fimm leikjum á meðan Juventus er með 8 stig. Í D-riðli vann Barcelona 6-2 sigur á Benfica þar sem Cloé Lacasse – sem lék á sínum tíma með ÍBV – skoraði annað mark Benfica í leiknum. Markið var einkar glæsilegt og má sjá hér að neðan. Lacasse var þarna að skora í fjórða Meistaradeildarleiknum í röð. It's @cloe_lacasse on the scoresheet for the fourth @UWCL game in a row https://t.co/p0mDjWWAlG https://t.co/Ukel3zJlcc https://t.co/GTNH8Z8gMg pic.twitter.com/pSq0b5nud9— DAZN Football (@DAZNFootball) December 15, 2022 Lokatölur 6-2 í mögnuðum leik þar sem Benfica klúðraði tveimur vítaspyrnum. Sigur Barcelona þýðir að Íslendingalið Bayern München er komið í 8-liða úrslit ásamt Barcelona.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Fleiri fréttir Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Í beinni: Danmörk - Svíþjóð | Norðurlandaslagur af bestu gerð Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Sjá meira