Lyon vann í London | Miedema mögulega illa meidd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. desember 2022 22:15 Lyon vann góðan sigur á Emirates í kvöld. Gaspafotos/Getty Images Evrópumeistarar Lyon fóru til Lundúna í kvöld og sóttu þrjú stig í greipar Arsenal. Til að bæta gráu ofan á svart þá fór hollenska markamaskínan Vivianne Miedema illa meidd af velli. Óvíst er hversu lengi hún verður frá. Aðeins eitt mark var skorað á Emirates vellinum í Lundúnum í kvöld. Frida Leonhardsen-Maanum varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark undir lok fyrri hálfleiks og reyndist það eina mark leiksins, lokatölur 0-1. They've been piling on the pressure and now @OLfeminin DO take the lead https://t.co/Md6Tut5SMY https://t.co/KaGkhF18h9 pic.twitter.com/sV6yfjxH0q— DAZN Football (@DAZNFootball) December 15, 2022 Þetta var fyrsta tap Arsenal í riðlinum og þá eru það gríðarlega slæmar fréttir fyrir Skytturnar að þeirra helsta skytta hafi farið meidd af velli. A sight no football fan wants to see Wishing you a speedy recovery @VivianneMiedema pic.twitter.com/lz8n5ag2C4— DAZN Football (@DAZNFootball) December 15, 2022 Í hinum leik C-riðils þá vann Juventus 5-0 sigur á Zürich. Sara Björk Gunnarsdóttir var ekki í leikmannahóp Juventus í kvöld. Þar sem Lyon vann Arsenal þá eru það efstu tvö lið C-riðils með 10 stig að loknum fimm leikjum á meðan Juventus er með 8 stig. Í D-riðli vann Barcelona 6-2 sigur á Benfica þar sem Cloé Lacasse – sem lék á sínum tíma með ÍBV – skoraði annað mark Benfica í leiknum. Markið var einkar glæsilegt og má sjá hér að neðan. Lacasse var þarna að skora í fjórða Meistaradeildarleiknum í röð. It's @cloe_lacasse on the scoresheet for the fourth @UWCL game in a row https://t.co/p0mDjWWAlG https://t.co/Ukel3zJlcc https://t.co/GTNH8Z8gMg pic.twitter.com/pSq0b5nud9— DAZN Football (@DAZNFootball) December 15, 2022 Lokatölur 6-2 í mögnuðum leik þar sem Benfica klúðraði tveimur vítaspyrnum. Sigur Barcelona þýðir að Íslendingalið Bayern München er komið í 8-liða úrslit ásamt Barcelona. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Fleiri fréttir Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Sjá meira
Aðeins eitt mark var skorað á Emirates vellinum í Lundúnum í kvöld. Frida Leonhardsen-Maanum varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark undir lok fyrri hálfleiks og reyndist það eina mark leiksins, lokatölur 0-1. They've been piling on the pressure and now @OLfeminin DO take the lead https://t.co/Md6Tut5SMY https://t.co/KaGkhF18h9 pic.twitter.com/sV6yfjxH0q— DAZN Football (@DAZNFootball) December 15, 2022 Þetta var fyrsta tap Arsenal í riðlinum og þá eru það gríðarlega slæmar fréttir fyrir Skytturnar að þeirra helsta skytta hafi farið meidd af velli. A sight no football fan wants to see Wishing you a speedy recovery @VivianneMiedema pic.twitter.com/lz8n5ag2C4— DAZN Football (@DAZNFootball) December 15, 2022 Í hinum leik C-riðils þá vann Juventus 5-0 sigur á Zürich. Sara Björk Gunnarsdóttir var ekki í leikmannahóp Juventus í kvöld. Þar sem Lyon vann Arsenal þá eru það efstu tvö lið C-riðils með 10 stig að loknum fimm leikjum á meðan Juventus er með 8 stig. Í D-riðli vann Barcelona 6-2 sigur á Benfica þar sem Cloé Lacasse – sem lék á sínum tíma með ÍBV – skoraði annað mark Benfica í leiknum. Markið var einkar glæsilegt og má sjá hér að neðan. Lacasse var þarna að skora í fjórða Meistaradeildarleiknum í röð. It's @cloe_lacasse on the scoresheet for the fourth @UWCL game in a row https://t.co/p0mDjWWAlG https://t.co/Ukel3zJlcc https://t.co/GTNH8Z8gMg pic.twitter.com/pSq0b5nud9— DAZN Football (@DAZNFootball) December 15, 2022 Lokatölur 6-2 í mögnuðum leik þar sem Benfica klúðraði tveimur vítaspyrnum. Sigur Barcelona þýðir að Íslendingalið Bayern München er komið í 8-liða úrslit ásamt Barcelona.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Fleiri fréttir Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Sjá meira