„Mér líður alls ekki vel“ Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson skrifar 16. desember 2022 21:45 Þórir Ólafsson, þjálfari Selfyssinga, var ekki sáttur eftir leik. Vísir/Diego Þórir Ólafsson, þjálfari Selfoss, var skiljanlega ekki eins glaður og Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, þegar hann ræddi við undirritaðan í leikslok. Leiknum lauk með sex marka sigri ÍR sem þýðir að Selfoss er fallið úr leik í Coca Cola-bikar karla í handbolta. „Mér líður alls ekki vel. Það er virkilega sárt að detta út úr bikar. Það er stutt leið að titli og gaman að komast í höllina. Þessi frammistaða í dag sýndi að við áttum ekki skilið að fara áfram,“ sagði Þórir. Voru þetta óvænt úrslit? „Menn eru kannski að horfa á einhverja töflu og síðasta leik á milli þessara liða. En við höfum séð að ÍR-ingar eru búnir að spila vel og bæta sig mikið. Við mættum ekki nógu grimmir og ÍR vildi þetta meira. Seinni hálfleikurinn var arfaslakur af okkar hálfu.“ „Við brotnuðum bara. Við vorum búnir að tala um það að brotna ekki í mótlæti, en það vantaði meiri neista og samstöðu. Þetta var ekki til fyrirmyndar hjá okkur í dag. Ég óska ÍR til hamingju en við erum virkilega svekktir.“ Hvernig ætla Selfyssingar að nýta pásuna löngu sem framundan er? „Sem best. Menn eru tjónaðir og þreyttir eftir langa períódu núna. Við ætlum að nýta pásuna í frí og æfingar, og bara að bæta það sem þarf að bæta. Það eru alltaf einhverjir hlutir sem hægt er að vinna í. Við höldum áfram að gera það,“ sagði Þórir áður en haldið var upp í rútu til baka á Selfoss. Handbolti UMF Selfoss Coca-Cola bikarinn Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Sjá meira
„Mér líður alls ekki vel. Það er virkilega sárt að detta út úr bikar. Það er stutt leið að titli og gaman að komast í höllina. Þessi frammistaða í dag sýndi að við áttum ekki skilið að fara áfram,“ sagði Þórir. Voru þetta óvænt úrslit? „Menn eru kannski að horfa á einhverja töflu og síðasta leik á milli þessara liða. En við höfum séð að ÍR-ingar eru búnir að spila vel og bæta sig mikið. Við mættum ekki nógu grimmir og ÍR vildi þetta meira. Seinni hálfleikurinn var arfaslakur af okkar hálfu.“ „Við brotnuðum bara. Við vorum búnir að tala um það að brotna ekki í mótlæti, en það vantaði meiri neista og samstöðu. Þetta var ekki til fyrirmyndar hjá okkur í dag. Ég óska ÍR til hamingju en við erum virkilega svekktir.“ Hvernig ætla Selfyssingar að nýta pásuna löngu sem framundan er? „Sem best. Menn eru tjónaðir og þreyttir eftir langa períódu núna. Við ætlum að nýta pásuna í frí og æfingar, og bara að bæta það sem þarf að bæta. Það eru alltaf einhverjir hlutir sem hægt er að vinna í. Við höldum áfram að gera það,“ sagði Þórir áður en haldið var upp í rútu til baka á Selfoss.
Handbolti UMF Selfoss Coca-Cola bikarinn Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Sjá meira