Cruise stökk fram af fjalli á mótorhjóli Samúel Karl Ólason skrifar 20. desember 2022 11:15 Leikarinn víðfrægi, Tom Cruise, hefur lengi verið þekktur fyrir að gera eigin áhættuatriði í kvikmyndum sínum og þá sérstaklega í Mission Impossible myndunum. Í þeim myndum hefur hann meðal annars klifrað utan á hæstu byggingu heims og sveiflað sér á milli háhýsa. Verið er að taka upp tvær næstu myndir Mission Impossible seríunnar og kallast þær Mission Impossible – Dead Reckoning part 1 og part 2. Paramount Pictures birti nýverið myndband þar sem fjallað er um áhættuatriði sem lýst er sem því „stærsta“ í kvikmyndasögunni. Í þessu atriði ekur Tom Cruise mótorhjóli fram af fjalli í Noregi og svífur til jarðar í fallhlíf. Myndbandið sýnir meðal annars þann mikla undirbúning sem áhættuatriði sem þetta þarfnast og þær miklu æfingar sem Cruise leggur á sig fyrir tökurnar. Á tökudeginum sjálfum stökk hann svo minnst sex sinnum fram af fjallinu. Paramount birtu einnig myndband þar sem Cruise þakkaði fólki fyrir móttökurnar sem Top Gun Maverick fékk í kvikmyndahúsum um heiminn allan. Í því myndbandi sendir Cruise fólki kveðju þar sem hann hangir fyrst utan á flugvél og svo fellur til jarðar í frjálsu falli. Bíó og sjónvarp Hollywood Noregur Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Verið er að taka upp tvær næstu myndir Mission Impossible seríunnar og kallast þær Mission Impossible – Dead Reckoning part 1 og part 2. Paramount Pictures birti nýverið myndband þar sem fjallað er um áhættuatriði sem lýst er sem því „stærsta“ í kvikmyndasögunni. Í þessu atriði ekur Tom Cruise mótorhjóli fram af fjalli í Noregi og svífur til jarðar í fallhlíf. Myndbandið sýnir meðal annars þann mikla undirbúning sem áhættuatriði sem þetta þarfnast og þær miklu æfingar sem Cruise leggur á sig fyrir tökurnar. Á tökudeginum sjálfum stökk hann svo minnst sex sinnum fram af fjallinu. Paramount birtu einnig myndband þar sem Cruise þakkaði fólki fyrir móttökurnar sem Top Gun Maverick fékk í kvikmyndahúsum um heiminn allan. Í því myndbandi sendir Cruise fólki kveðju þar sem hann hangir fyrst utan á flugvél og svo fellur til jarðar í frjálsu falli.
Bíó og sjónvarp Hollywood Noregur Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein