Segir að De Bruyne spili betur þegar reiður sé Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. desember 2022 17:00 Kevin De Bruyne og Pep Guardiola á góðri stund, allavega fyrir annan þeirra. Dave Howarth/Getty Images Pep Guardiola, þjálfari Kevin De Bruyne hjá Manchester City, segir að Belginn spili hvað best þegar hann sé pirraður. De Bruyne mætti fúllyndur heim frá Katar eftir að Belgía féll úr leik í riðlakeppni HM en miðjumaðurinn sýndi sínar bestu hliðar í sigri á Liverpool í deildarbikarnum í liðinni viku. De Bruyne og liðsfélagar hans hjá Belgíu áttu ekki sjö dagana sæla í Katar. De Bruyne lét ummæli falla í aðdraganda mótsins um aldurssamsetningu hópsins og segja má að þau hafi ekki fallið vel í kramið hjá samherjum hans. Belgía átti svo vægast sagt erfitt uppdráttar á HM og féll snemma úr leik. De Bruyne hafði því nægan tíma til að leyfa fýlunni að byggjast upp fyrir leik Manchester City og Liverpool í enska deildarbikarnum. Miðjumaðurinn lagði upp tvö mörk í 3-2 sigri og hrósaði Guardiola honum eftir leikslok. „Kevin, þegar hann spilar með þennan eldmóð innra með sér – hann þarf að finna eldmóðinn – þvílíkur leikmaður. Hann hefur verið hér í 7-8 ár og áorkað svo miklu, hann er goðsögn og einn besti leikmaður í sögu félagsins.“ „Ég þarf alltaf að ýta aðeins við honum, svo hann finni þennan eldmóð. Ég veit þetta eru margir leikir sem við spilum en þegar hann spilar svona í mikilvægum leikjum er hann óstöðvandi.“ Lærisveinar Guardiola heimsækja Leeds United þann 28. desember. Liðið þarf nauðsynlega á sigri að halda til að setja pressu á topplið Arsenal. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Sjá meira
De Bruyne og liðsfélagar hans hjá Belgíu áttu ekki sjö dagana sæla í Katar. De Bruyne lét ummæli falla í aðdraganda mótsins um aldurssamsetningu hópsins og segja má að þau hafi ekki fallið vel í kramið hjá samherjum hans. Belgía átti svo vægast sagt erfitt uppdráttar á HM og féll snemma úr leik. De Bruyne hafði því nægan tíma til að leyfa fýlunni að byggjast upp fyrir leik Manchester City og Liverpool í enska deildarbikarnum. Miðjumaðurinn lagði upp tvö mörk í 3-2 sigri og hrósaði Guardiola honum eftir leikslok. „Kevin, þegar hann spilar með þennan eldmóð innra með sér – hann þarf að finna eldmóðinn – þvílíkur leikmaður. Hann hefur verið hér í 7-8 ár og áorkað svo miklu, hann er goðsögn og einn besti leikmaður í sögu félagsins.“ „Ég þarf alltaf að ýta aðeins við honum, svo hann finni þennan eldmóð. Ég veit þetta eru margir leikir sem við spilum en þegar hann spilar svona í mikilvægum leikjum er hann óstöðvandi.“ Lærisveinar Guardiola heimsækja Leeds United þann 28. desember. Liðið þarf nauðsynlega á sigri að halda til að setja pressu á topplið Arsenal.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Sjá meira