Bjuggust við þrjú hundruð manns í hádegismat Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 24. desember 2022 13:46 Rósý Sigurþórsdóttir er forstöðukona Kaffistofu Samhjálpar. Stöð 2/Ívar F Nokkur hundruð manns voru í jólamat hjá Samhjálp nú í hádeginu. Forstöðukona segir að aðsókn hafi aukist á kaffistofuna undanfarið, meðal annars vegna verðlagshækkana. Elísabet Inga kíkti við í morgun þegar jólaundirbúningur stóð sem hæst. Mikil aukning hefur verið í aðsókn á kaffistofu Samhjálpar undanfarið en í morgun þegar fréttastofa kíkti við var von á allt að 300 manns í jólamatinn. Kaffistofan er opin á milli tíu og tvö alla daga ársins. Í dag er boðið er upp á hamborgarhrygg, lambalæri, aspassúpu, meðlæti og svo ís í eftirrétt. Á morgun hangikjöt og kalkúnn. „Við finnum það mikið alla daga hvað fólk er þakklátt fyrir að hafa þennan stað til þess að koma á,“ segir Rósý Sigurþórsdóttir, forstöðukona Kaffistofu Samhjálpar, í samtali við fréttastofu. Rósý segir fjárstuðning hafa gengið vel undanfarið og hafa bæði einstaklingar og fyrirtæki hafa lagt Samhjálp lið. „Við erum alveg sérstaklega þakklát fyrir þetta og mig langar að þakka sérstaklega öllum einstaklingum sem hafa komið á staðinn og fært okkur mat og föt,“ segir hún. Gaf jólagjöfina áfram Á dögunum barst Samhjálp til dæmis hrærivél frá hjartahlýrri konu. Sagan á bak við það var að sú manneskja kom og gaf okkur mat um daginn, köku og það átti að vera þeyttur rjómi með henni en ég var ekki með neitt til að þeyta rjómann og hún þar af leiðandi bað manninn sinn um að gefa sér Kitchen aid vél í jólagjöf svo að hún gæti gefið okkur hana þannig að við gætum allavegana þeytt rjóma um jólin. Mjög fallegt, mjög dásamlegt,“ segir Rósý. Hjálparstarf Reykjavík Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Mikil aukning hefur verið í aðsókn á kaffistofu Samhjálpar undanfarið en í morgun þegar fréttastofa kíkti við var von á allt að 300 manns í jólamatinn. Kaffistofan er opin á milli tíu og tvö alla daga ársins. Í dag er boðið er upp á hamborgarhrygg, lambalæri, aspassúpu, meðlæti og svo ís í eftirrétt. Á morgun hangikjöt og kalkúnn. „Við finnum það mikið alla daga hvað fólk er þakklátt fyrir að hafa þennan stað til þess að koma á,“ segir Rósý Sigurþórsdóttir, forstöðukona Kaffistofu Samhjálpar, í samtali við fréttastofu. Rósý segir fjárstuðning hafa gengið vel undanfarið og hafa bæði einstaklingar og fyrirtæki hafa lagt Samhjálp lið. „Við erum alveg sérstaklega þakklát fyrir þetta og mig langar að þakka sérstaklega öllum einstaklingum sem hafa komið á staðinn og fært okkur mat og föt,“ segir hún. Gaf jólagjöfina áfram Á dögunum barst Samhjálp til dæmis hrærivél frá hjartahlýrri konu. Sagan á bak við það var að sú manneskja kom og gaf okkur mat um daginn, köku og það átti að vera þeyttur rjómi með henni en ég var ekki með neitt til að þeyta rjómann og hún þar af leiðandi bað manninn sinn um að gefa sér Kitchen aid vél í jólagjöf svo að hún gæti gefið okkur hana þannig að við gætum allavegana þeytt rjóma um jólin. Mjög fallegt, mjög dásamlegt,“ segir Rósý.
Hjálparstarf Reykjavík Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira