Ósátt með að mega ekki hafa börnin í eftirdragi Árni Sæberg skrifar 25. desember 2022 07:39 Lögreglan hafði afskipti af foreldrum í skíðabrekkunni í Breiðholti í gær. Vísir/Vilhelm Á öðrum tímanum í nótt var tilkynnt um bifreið að draga börn á sleða upp skíðabrekkuna í Breiðholti. Þegar lögregla ræddi við hlutaðeigandi voru þeir ekki sáttir með að mega ekki draga börnin upp brekkuna. Í dagbók lögreglunnar fyrir aðfaranótt jóla segir að afskipti hafi verið höfð af foreldrum vegna utanvegaaksturs í skíðabrekkunni að Útvarpsstöðvarvegi 1. Foreldrunum var bent á bæði væri bannað að hafa börn í eftirdragi og að akstur væri óheimill í skíðabrekkunni. Að því er segir í dagbókinni voru báðir foreldrar mjög ósáttir við að þurfa að hætta að aka með börnin í eftirdragi en ætluðu þó að fara að fyrirmælum. Að öðru leyti voru gærkvöldið og nóttin róleg hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Rétt fyrir klukkan 18 var tilkynnt um umferðarslys í Kópavogi þar sem tvær bifreiðar höfðu skollið saman. Annar ökumaðurinn kvaðst ekki hafa náð að stöðva bifreiðina vegna hálku. Báðir ökumenn fóru og fengu aðhlynningu á bráðadeild. Þá var einn ökumaður stöðvaður í Garðabæ upp úr klukkan 22. Sá er grunaður um ölvun við akstur. Lögreglumál Reykjavík Garðabær Kópavogur Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Fleiri fréttir Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Sjá meira
Í dagbók lögreglunnar fyrir aðfaranótt jóla segir að afskipti hafi verið höfð af foreldrum vegna utanvegaaksturs í skíðabrekkunni að Útvarpsstöðvarvegi 1. Foreldrunum var bent á bæði væri bannað að hafa börn í eftirdragi og að akstur væri óheimill í skíðabrekkunni. Að því er segir í dagbókinni voru báðir foreldrar mjög ósáttir við að þurfa að hætta að aka með börnin í eftirdragi en ætluðu þó að fara að fyrirmælum. Að öðru leyti voru gærkvöldið og nóttin róleg hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Rétt fyrir klukkan 18 var tilkynnt um umferðarslys í Kópavogi þar sem tvær bifreiðar höfðu skollið saman. Annar ökumaðurinn kvaðst ekki hafa náð að stöðva bifreiðina vegna hálku. Báðir ökumenn fóru og fengu aðhlynningu á bráðadeild. Þá var einn ökumaður stöðvaður í Garðabæ upp úr klukkan 22. Sá er grunaður um ölvun við akstur.
Lögreglumál Reykjavík Garðabær Kópavogur Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Fleiri fréttir Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Sjá meira