Vonast til að koma rafmagni á Grundarhverfi fyrir kvöldmat Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. desember 2022 13:26 Um fjögur hundruð heimili eru án rafmagns á Akranesi. Vísir/Egill Rafmagn fór af nokkuð stóru svæði á Akranesi á þriðja tímanum í nótt og stendur viðgerð enn yfir. Bilunin reyndist mun víðtækari en upphaflega var gert ráð fyrir. Tilkynning barst um rafmagnsleysið frá Veitum í nótt þar sem sagði að orsakavaldurinn væri háspennubilun og talið var að rafmagn yrði komið á aftur innan stundar. Nú í morgunsárið var tilkynnt að starfsmenn Veitna vinni hörðum höndum að koma rafmagni aftur á alla notendur sem allra fyrst. Nú sé ljóst að sú vinna muni standa fram eftir degi, öðrum degi jóla. „Það er ekkert vitað enn hvað olli biluninni en við leggjum allt kapp á að finna bilunina sjálfa og gera við hana,“ segir Helgi Guðjónsson hjá Rafveitu Veitna. Bilunin hefur áhrif á svokallað Grundarhverfi, sem nær frá Leynisbraut að Dalsflöt og frá Garðagrund niður fyrir Sólmundarhöfða. „Þetta eru svona um það bil 400 heimili sem þetta snýr að ásamt Höfða, dvalar- og hjúkrunarheimilinu en dvalarheimilið sjálft er með varaaflstöð þannig að þau eru sjálfbær sem stendur,“ segir Helgi. Bilunin ætti ekki að hafa áhrif á upphitun húsa í flestum tilfellum. „Það er svolítið misjafnt sko, það fer svolítið eftir því hvernig fólk er með hitakerfin í húsinu sínu. Ég tel að þetta hafi óveruleg áhrif á hita.“ Hafið þið einhverja hugmynd um hvenær þetta ætti að koma í lag? „Það er alltaf mjög erfitt með svona tilfelli að meta tímann en við vonumst til að þetta verði komið rafmagn á allflesta þarna fyrir kvöldmat.“ Akranes Orkumál Tengdar fréttir Rafmagnslaust á Akranesi vegna stórrar bilunar Rafmagn fór af nokkuð stóru svæði á Akranesi á þriðja tímanum í nótt. Í uppfærðri tilkynningu frá Veitum segir að bilunin sé stærri en upphaflega var gert ráð fyrir og að viðgerðarvinna muni standa yfir fram eftir degi. 26. desember 2022 08:23 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Tilkynning barst um rafmagnsleysið frá Veitum í nótt þar sem sagði að orsakavaldurinn væri háspennubilun og talið var að rafmagn yrði komið á aftur innan stundar. Nú í morgunsárið var tilkynnt að starfsmenn Veitna vinni hörðum höndum að koma rafmagni aftur á alla notendur sem allra fyrst. Nú sé ljóst að sú vinna muni standa fram eftir degi, öðrum degi jóla. „Það er ekkert vitað enn hvað olli biluninni en við leggjum allt kapp á að finna bilunina sjálfa og gera við hana,“ segir Helgi Guðjónsson hjá Rafveitu Veitna. Bilunin hefur áhrif á svokallað Grundarhverfi, sem nær frá Leynisbraut að Dalsflöt og frá Garðagrund niður fyrir Sólmundarhöfða. „Þetta eru svona um það bil 400 heimili sem þetta snýr að ásamt Höfða, dvalar- og hjúkrunarheimilinu en dvalarheimilið sjálft er með varaaflstöð þannig að þau eru sjálfbær sem stendur,“ segir Helgi. Bilunin ætti ekki að hafa áhrif á upphitun húsa í flestum tilfellum. „Það er svolítið misjafnt sko, það fer svolítið eftir því hvernig fólk er með hitakerfin í húsinu sínu. Ég tel að þetta hafi óveruleg áhrif á hita.“ Hafið þið einhverja hugmynd um hvenær þetta ætti að koma í lag? „Það er alltaf mjög erfitt með svona tilfelli að meta tímann en við vonumst til að þetta verði komið rafmagn á allflesta þarna fyrir kvöldmat.“
Akranes Orkumál Tengdar fréttir Rafmagnslaust á Akranesi vegna stórrar bilunar Rafmagn fór af nokkuð stóru svæði á Akranesi á þriðja tímanum í nótt. Í uppfærðri tilkynningu frá Veitum segir að bilunin sé stærri en upphaflega var gert ráð fyrir og að viðgerðarvinna muni standa yfir fram eftir degi. 26. desember 2022 08:23 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Rafmagnslaust á Akranesi vegna stórrar bilunar Rafmagn fór af nokkuð stóru svæði á Akranesi á þriðja tímanum í nótt. Í uppfærðri tilkynningu frá Veitum segir að bilunin sé stærri en upphaflega var gert ráð fyrir og að viðgerðarvinna muni standa yfir fram eftir degi. 26. desember 2022 08:23