Albert Guðmundsson skoraði sigurmark Genoa annan leikinn í röð Andri Már Eggertsson skrifar 26. desember 2022 21:30 Albert Guðmundsson í leik með Genoa Vísir/Getty Albert Guðmundsson skoraði í 1-2 sigri Genoa á Bari í Seriu B-deildinni. Þetta var annar leikurinn í röð sem Albert reynist hetja Genoa en hann skoraði sigurmarkið gegn Frosinone í síðasta leik. 19. umferð í Seriu B-deildinni á Ítalíu kláraðist með leik Bari og Genoa. Gestirnir komust yfir með marki frá George Pușcaș þar sem Albert Guðmundsson átti stoðsendinguna en Walid Cheddira jafnaði leikinn. Staðan var jöfn í hálfleik en á 58. mínútu skoraði Albert Guðmundsson annað mark Genoa sem reyndist sigurmark leiksins. ⚽ 58’| ALBEEEERT 🔴🔵Tiro al volo sugli sviluppi di un calcio piazzato: il Grifone è di nuovo avanti! #BariGenoa 1️⃣-2️⃣ pic.twitter.com/ZR9Ro84P1N— Genoa CFC (@GenoaCFC) December 26, 2022 Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa og spilaði í 83 mínútur. Þetta var þriðja mark Alberts í Seriu B en hann skoraði einnig gegn Spal og í síðasta leik gegn Frosinone í 1-0 sigri. Þetta var síðasti leikur Genoa á árinu en næsti leikur Genoa er í Copa Italia gegn stórliði Roma þann 12. janúar. Genoa er í 3. sæti með 33 stig eftir nítján leiki. Efstu tvö sætin í Seriu B fara beint upp í Seriu A en 3-8 sæti munu fara í umspili um það hvaða lið mun taka þriðja farseðilinn upp í efstu deild. Genoa er aðeins þremur stigum á eftir Reggina sem er í öðru sæti. Ítalski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Sjá meira
19. umferð í Seriu B-deildinni á Ítalíu kláraðist með leik Bari og Genoa. Gestirnir komust yfir með marki frá George Pușcaș þar sem Albert Guðmundsson átti stoðsendinguna en Walid Cheddira jafnaði leikinn. Staðan var jöfn í hálfleik en á 58. mínútu skoraði Albert Guðmundsson annað mark Genoa sem reyndist sigurmark leiksins. ⚽ 58’| ALBEEEERT 🔴🔵Tiro al volo sugli sviluppi di un calcio piazzato: il Grifone è di nuovo avanti! #BariGenoa 1️⃣-2️⃣ pic.twitter.com/ZR9Ro84P1N— Genoa CFC (@GenoaCFC) December 26, 2022 Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa og spilaði í 83 mínútur. Þetta var þriðja mark Alberts í Seriu B en hann skoraði einnig gegn Spal og í síðasta leik gegn Frosinone í 1-0 sigri. Þetta var síðasti leikur Genoa á árinu en næsti leikur Genoa er í Copa Italia gegn stórliði Roma þann 12. janúar. Genoa er í 3. sæti með 33 stig eftir nítján leiki. Efstu tvö sætin í Seriu B fara beint upp í Seriu A en 3-8 sæti munu fara í umspili um það hvaða lið mun taka þriðja farseðilinn upp í efstu deild. Genoa er aðeins þremur stigum á eftir Reggina sem er í öðru sæti.
Ítalski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Sjá meira