„Látum Z hafa boltann og drullum okkur í burtu“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2022 17:01 Zion Williamson leiddi New Orleans Pelicans til sigurs á Minnesota Timberwolves með magnaðri frammistöðu í seinni hálfleik. getty/Sean Gardner Zion Williamson skoraði síðustu fjórtán stig New Orleans Pelicans þegar liðið vann endurkomusigur á Minnesota Timberwolves, 119-118, í NBA-deildinni í nótt. Alls skoraði Williamson 43 stig sem er persónulegt met hjá honum. Hann var sérstaklega öflugur undir lokin og enginn annar leikmaður Pelicans skoraði síðustu tæpu fjórar mínútur leiksins. Williamson kom Pelikönunum yfir, 118-116, þegar 39 sekúndur voru eftir en Anthony Edwards jafnaði fyrir Úlfana. Þegar fjórar sekúndur voru eftir fiskaði Williamson villu á Rudy Gobert, miðherja Minnesota. Hann setti annað vítið ofan í og það dugði til sigurs, 119-118. Final 14 PTS for the @PelicansNBA33 PTS in the second halfCareer-high 43 PTS on the night Please enjoy this edition of Zion Williamson: Getting Buckets pic.twitter.com/r5X86YU4TE— NBA (@NBA) December 29, 2022 Samherji Williamsons, CJ McCollum, sagði að leikáætlun Pelicans undir lokin hafi verið afar einföld: „Látum Z hafa boltann og drullum okkur í burtu,“ sagði hann. Williamson var nokkuð rólegur í fyrri hálfleik þar sem hann skoraði tíu stig. Hann skoraði nítján í 3. leikhluta og alls 33 í seinni hálfleik sem er jöfnun á meti í sögu Pelicans. Anthony Davis afrekaði það tvisvar að skora 33 stig í hálfleik. Williamson hitti úr fjórtán af 21 skoti sínu utan af velli og fjórtán af nítján vítaskotum sem hann tók fóru ofan í. Auk stiganna 43 gaf hann fimm stoðsendingar. Á þessu tímabili er Williamson með 25,2 stig, 7,2 fráköst og 4,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Með sigrinum komst Pelicans á topp Vesturdeildarinnar. Liðið hefur unnið fjóra leiki í röð og 22 alls, líkt og Denver Nuggets. NBA Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira
Alls skoraði Williamson 43 stig sem er persónulegt met hjá honum. Hann var sérstaklega öflugur undir lokin og enginn annar leikmaður Pelicans skoraði síðustu tæpu fjórar mínútur leiksins. Williamson kom Pelikönunum yfir, 118-116, þegar 39 sekúndur voru eftir en Anthony Edwards jafnaði fyrir Úlfana. Þegar fjórar sekúndur voru eftir fiskaði Williamson villu á Rudy Gobert, miðherja Minnesota. Hann setti annað vítið ofan í og það dugði til sigurs, 119-118. Final 14 PTS for the @PelicansNBA33 PTS in the second halfCareer-high 43 PTS on the night Please enjoy this edition of Zion Williamson: Getting Buckets pic.twitter.com/r5X86YU4TE— NBA (@NBA) December 29, 2022 Samherji Williamsons, CJ McCollum, sagði að leikáætlun Pelicans undir lokin hafi verið afar einföld: „Látum Z hafa boltann og drullum okkur í burtu,“ sagði hann. Williamson var nokkuð rólegur í fyrri hálfleik þar sem hann skoraði tíu stig. Hann skoraði nítján í 3. leikhluta og alls 33 í seinni hálfleik sem er jöfnun á meti í sögu Pelicans. Anthony Davis afrekaði það tvisvar að skora 33 stig í hálfleik. Williamson hitti úr fjórtán af 21 skoti sínu utan af velli og fjórtán af nítján vítaskotum sem hann tók fóru ofan í. Auk stiganna 43 gaf hann fimm stoðsendingar. Á þessu tímabili er Williamson með 25,2 stig, 7,2 fráköst og 4,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Með sigrinum komst Pelicans á topp Vesturdeildarinnar. Liðið hefur unnið fjóra leiki í röð og 22 alls, líkt og Denver Nuggets.
NBA Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn