Fimmta barnið á árinu komið í heiminn Árni Sæberg skrifar 29. desember 2022 18:48 Nick Cannon er betri en flestir í að fjölga sér. Albert L. Ortega/Getty Nick Cannon, sjónvarpsmaðurinn sem virðist hafa einsett sér að eignast sem flest börn, eignaðist sitt tólta barn á dögunum. Hann hefur nú eignast fimm börn það sem af er ári. Tólfta barnið, dótturina Halo Marie Cannon, eignaðist Cannon með fyrisætunni Alyssa Scott. Cannon og Scott eignuðust drenginn Zen í júní á síðasta ári en hann lést af völdum heilaæxlis aðeins fimm mánaða gamall. Scott greindi frá fæðingu dótturinnar á Instagram í dag. Hún segir fæðinguna breyta lífi foreldranna beggja til frambúðar. View this post on Instagram A post shared by Alyssa (@itsalyssaemm) Hefur raðað niður börnum undanfarið Nick Cannon er þekktastur sem þáttastjórnandi og fyrir það að hafa verið giftur söngkonunni Mariah Carey í átta ár. Þessa dagana stýrir hann þáttunum Masked Singer sem sýndir eru á Stöð 2. Það má þó segja að Cannon sé nú orðinn þekktari fyrir barnalán sitt. Hann hefur nú eignast ellefu börn með sex konum. Þar af hefur hann eignast átta börn á síðustu tveimur árum og fimm á þessu ári. Trúir ekki á einkvæni Hann vakti athygli snemma árs þegar hann greindi frá því að honum þætti einkvæni vera óheilbrigt. „Tvær manneskjur ákveða bara að þær meti samband sitt svo mikils að þær vilji ekki leyfa öðrum að vera hluti af því sambandi og þeirri orku sem þær eiga sín á milli. Mér finnst einkvæni ekki vera heilbrigt. Mér finnst það jaðra við sjálfselsku og eignarhald,“ sagði hann. Ljóst er Cannon gæti sennilega ekki aukið við barnaskara sinn jafnhratt og hann hefur gert undanfarið ef hann væri hlynntur einkvæni. Tímamót Hollywood Barnalán Bandaríkin Ástin og lífið Tengdar fréttir Ellefta barnið komið í heiminn og það tólfta á leiðinni Barnamaskínan Nick Cannon er orðinn ellefu barna faðir. Hann eignaðist dótturina Zeppelin Cannon á þeim flotta degi 11.11. með plötusnúðinum Abby De La Rosa. Zeppelin er þá fjórða barnið sem Cannon eignast á þessu ári en það fimmta er væntanlegt í desember. 15. nóvember 2022 13:32 Bíður eftir ellefta barninu og er sagður eiga von á því tólfta Barnamaskínan og þáttastjórnandinn Nick Cannon er sagður eiga von á enn öðru barninu. Barnsmóðir hans Alyssa Scott greindi frá því á Instagram í gær að hún væri ófrísk. Þá herma heimildir ET fjölmiðilsins að Cannon sé faðirinn, þrátt fyrir að hann hafi ekki enn staðfest það. 27. október 2022 17:30 Eignaðist tíunda barnið rúmri viku á eftir því níunda og bíður eftir því ellefta Sjónvarpsmaðurinn Nick Cannon er nú orðinn tíu barna faðir. Cannon tilkynnti um fæðingu sonarins Rise Messiah á Instagram síðu sinni aðeins nokkrum dögum eftir að hann eignaðist dótturina Onyx Ice. 5. október 2022 11:31 Eignaðist sitt níunda barn og tvö önnur á leiðinni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon hefur nú eignast sitt níunda barn. Þetta er hans annað barn á árinu og á hann von á tveimur börnum síðar á árinu. 15. september 2022 11:30 Nick Cannon á von á sínu níunda og tíunda barni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon á nú von á sínu níunda og tíunda barni. Nýjasta tilkynningin er hans þriðja barn með fyrirsætunni Brittany Bell en fyrir eiga þau börnin Golden Sagon og Powerful Queen. 25. ágúst 2022 14:30 Telur einkvæni vera óheilbrigt Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon opnaði sig um ástarlíf sitt í hlaðvarpi í gær. Þar lýsti hann því meðal annars yfir að hann tengdi einkvæni við sjálfselsku og eignarhald. 17. febrúar 2022 17:01 Sjöunda barn Nick Cannon lést á sunnudag Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon greindi frá því í þætti sínum að Zen, sonur hans og fyrirsætunnar Alyssu Scott, lést á sunnudag. Drengurinn greindist tveggja mánaða með heilaæxli og ástandið versnaði svo mikið yfir Þakkargjörðarhátíðina. 8. desember 2021 11:15 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Tólfta barnið, dótturina Halo Marie Cannon, eignaðist Cannon með fyrisætunni Alyssa Scott. Cannon og Scott eignuðust drenginn Zen í júní á síðasta ári en hann lést af völdum heilaæxlis aðeins fimm mánaða gamall. Scott greindi frá fæðingu dótturinnar á Instagram í dag. Hún segir fæðinguna breyta lífi foreldranna beggja til frambúðar. View this post on Instagram A post shared by Alyssa (@itsalyssaemm) Hefur raðað niður börnum undanfarið Nick Cannon er þekktastur sem þáttastjórnandi og fyrir það að hafa verið giftur söngkonunni Mariah Carey í átta ár. Þessa dagana stýrir hann þáttunum Masked Singer sem sýndir eru á Stöð 2. Það má þó segja að Cannon sé nú orðinn þekktari fyrir barnalán sitt. Hann hefur nú eignast ellefu börn með sex konum. Þar af hefur hann eignast átta börn á síðustu tveimur árum og fimm á þessu ári. Trúir ekki á einkvæni Hann vakti athygli snemma árs þegar hann greindi frá því að honum þætti einkvæni vera óheilbrigt. „Tvær manneskjur ákveða bara að þær meti samband sitt svo mikils að þær vilji ekki leyfa öðrum að vera hluti af því sambandi og þeirri orku sem þær eiga sín á milli. Mér finnst einkvæni ekki vera heilbrigt. Mér finnst það jaðra við sjálfselsku og eignarhald,“ sagði hann. Ljóst er Cannon gæti sennilega ekki aukið við barnaskara sinn jafnhratt og hann hefur gert undanfarið ef hann væri hlynntur einkvæni.
Tímamót Hollywood Barnalán Bandaríkin Ástin og lífið Tengdar fréttir Ellefta barnið komið í heiminn og það tólfta á leiðinni Barnamaskínan Nick Cannon er orðinn ellefu barna faðir. Hann eignaðist dótturina Zeppelin Cannon á þeim flotta degi 11.11. með plötusnúðinum Abby De La Rosa. Zeppelin er þá fjórða barnið sem Cannon eignast á þessu ári en það fimmta er væntanlegt í desember. 15. nóvember 2022 13:32 Bíður eftir ellefta barninu og er sagður eiga von á því tólfta Barnamaskínan og þáttastjórnandinn Nick Cannon er sagður eiga von á enn öðru barninu. Barnsmóðir hans Alyssa Scott greindi frá því á Instagram í gær að hún væri ófrísk. Þá herma heimildir ET fjölmiðilsins að Cannon sé faðirinn, þrátt fyrir að hann hafi ekki enn staðfest það. 27. október 2022 17:30 Eignaðist tíunda barnið rúmri viku á eftir því níunda og bíður eftir því ellefta Sjónvarpsmaðurinn Nick Cannon er nú orðinn tíu barna faðir. Cannon tilkynnti um fæðingu sonarins Rise Messiah á Instagram síðu sinni aðeins nokkrum dögum eftir að hann eignaðist dótturina Onyx Ice. 5. október 2022 11:31 Eignaðist sitt níunda barn og tvö önnur á leiðinni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon hefur nú eignast sitt níunda barn. Þetta er hans annað barn á árinu og á hann von á tveimur börnum síðar á árinu. 15. september 2022 11:30 Nick Cannon á von á sínu níunda og tíunda barni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon á nú von á sínu níunda og tíunda barni. Nýjasta tilkynningin er hans þriðja barn með fyrirsætunni Brittany Bell en fyrir eiga þau börnin Golden Sagon og Powerful Queen. 25. ágúst 2022 14:30 Telur einkvæni vera óheilbrigt Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon opnaði sig um ástarlíf sitt í hlaðvarpi í gær. Þar lýsti hann því meðal annars yfir að hann tengdi einkvæni við sjálfselsku og eignarhald. 17. febrúar 2022 17:01 Sjöunda barn Nick Cannon lést á sunnudag Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon greindi frá því í þætti sínum að Zen, sonur hans og fyrirsætunnar Alyssu Scott, lést á sunnudag. Drengurinn greindist tveggja mánaða með heilaæxli og ástandið versnaði svo mikið yfir Þakkargjörðarhátíðina. 8. desember 2021 11:15 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Ellefta barnið komið í heiminn og það tólfta á leiðinni Barnamaskínan Nick Cannon er orðinn ellefu barna faðir. Hann eignaðist dótturina Zeppelin Cannon á þeim flotta degi 11.11. með plötusnúðinum Abby De La Rosa. Zeppelin er þá fjórða barnið sem Cannon eignast á þessu ári en það fimmta er væntanlegt í desember. 15. nóvember 2022 13:32
Bíður eftir ellefta barninu og er sagður eiga von á því tólfta Barnamaskínan og þáttastjórnandinn Nick Cannon er sagður eiga von á enn öðru barninu. Barnsmóðir hans Alyssa Scott greindi frá því á Instagram í gær að hún væri ófrísk. Þá herma heimildir ET fjölmiðilsins að Cannon sé faðirinn, þrátt fyrir að hann hafi ekki enn staðfest það. 27. október 2022 17:30
Eignaðist tíunda barnið rúmri viku á eftir því níunda og bíður eftir því ellefta Sjónvarpsmaðurinn Nick Cannon er nú orðinn tíu barna faðir. Cannon tilkynnti um fæðingu sonarins Rise Messiah á Instagram síðu sinni aðeins nokkrum dögum eftir að hann eignaðist dótturina Onyx Ice. 5. október 2022 11:31
Eignaðist sitt níunda barn og tvö önnur á leiðinni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon hefur nú eignast sitt níunda barn. Þetta er hans annað barn á árinu og á hann von á tveimur börnum síðar á árinu. 15. september 2022 11:30
Nick Cannon á von á sínu níunda og tíunda barni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon á nú von á sínu níunda og tíunda barni. Nýjasta tilkynningin er hans þriðja barn með fyrirsætunni Brittany Bell en fyrir eiga þau börnin Golden Sagon og Powerful Queen. 25. ágúst 2022 14:30
Telur einkvæni vera óheilbrigt Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon opnaði sig um ástarlíf sitt í hlaðvarpi í gær. Þar lýsti hann því meðal annars yfir að hann tengdi einkvæni við sjálfselsku og eignarhald. 17. febrúar 2022 17:01
Sjöunda barn Nick Cannon lést á sunnudag Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon greindi frá því í þætti sínum að Zen, sonur hans og fyrirsætunnar Alyssu Scott, lést á sunnudag. Drengurinn greindist tveggja mánaða með heilaæxli og ástandið versnaði svo mikið yfir Þakkargjörðarhátíðina. 8. desember 2021 11:15