Um er að ræða 46. gamlárshlaup ÍR og eru 1300 hlauparar skráðir til leiks. Hefst hlaupið við Hörpu kl 12:00 og lýkur um 13:30. Unnt verður að komast að hafnarsvæðinu frá Holtavegi.
Vakin er athygli á lokunum þannig unnt sé að tryggja öryggi hlaupara.