Íslendingar selja sig út úr Edition hótelinu til sjóðs í Abú Dabí fyrir 23 milljarða
![Viðræður um kaup á 70 prósenta hlut í Reykjavík Edition-hótelinu, sem var formlega opnað í október í fyrra og er fyrsta fimm stjörnu hótelið í Reykjavík, hafa staðið yfir allt frá því á haustmánuðum ársins 2021.](https://www.visir.is/i/6B0671A0EFE24154EB11B003445FA37BC3962CABFB08CB2918C37147F75438EA_713x0.jpg)
Hópur íslenskra fjárfesta, að stórum hluta lífeyrissjóðir, hefur formlega gengið frá sölu á liðlega 70 prósenta hlut sínum í Reykjavík Edition-hótelinu í Austurhöfn til sjóðs í eigu fjárfestingarfélagsins ADQ í furstadæminu Abú Dabí.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/8D4D1AF54229AB3F8DE55A2D5ED1AF333E516801AF81E61348F3FCC7A332DF55_308x200.jpg)
Ísland ekki uppselt þrátt fyrir að eftirspurn fari fram úr væntingum
Þrátt fyrir mikla eftirspurn eftir gistingu hér á landi í sumar telur framkvæmdastjóri Edition hótelsins, Ísland samt ekki uppselt. Mjög erfiðlega gengur hins vegar að finna starfsfólk til að vinna í ferðaþjónustunni víðast hvar.