„Við erum að kveðja Egil með virktum“ Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 1. janúar 2023 11:05 Egill hefur verið rödd Toyota í nær þrjá áratugi. Youtube „Ég held að það sé ekkert fyrirtæki á Íslandi sem er búið að vera með sömu röddina í þrjátíu ár að tala fyrir sig,“ segir Kristinn G. Bjarnason framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Toyota á Íslandi. Áramótaauglýsing Toyota, sem sýnd var rétt fyrir Áramótaskaupið í gærkvöldi hefur fengið mikil viðbrögð á samfélagsmiðlum og segja má að auglýsingin marki ákveðin tímamót. Auglýsingastofan Pipar stendur að baki auglýsingunni „Takk Egill“, en leikstjórn er í höndum Samúels Bjarka Péturssonar og Gunnar Páls Ólafssonar. Skot Productions stendur að framleiðslunni. Í auglýsingunni afhendir Egill Ólafsson hlutverk sitt sem „rödd Toyota“ yfir til Ólafs Darra Ólafssonar. Þar með lýkur lokakaflanum í þrjátíu ára sögu Egils með vörumerkinu Toyota á Íslandi. „Við erum hérna að kveðja Egil með virktum og í rauninni skrifa pínulítinn part af hans arfleið með Toyota. Og að sama skapi hefja nýja arfleið með Ólafi Darra í sama setti og Egill,“ segir Kristinn og bætir við að það hafi enginn annar komið til greina til að taka við keflinu af Agli. „Egill hefur farið í gegnum góða tíma og erfiða tíma með okkur, alltaf staðið sig, alltaf staðið pliktina, alltaf verið sannur vörumerkinu Toyota. Fyrir það erum við honum óendanlega þakklát.“ bætir Kristinn við. Sjálfur segir Ólafur Darri að Egill sé ein af merkilegustu röddum á Íslandi og einnig mesti listamaður þjóðarinnar. „Mér finnst líka svolítið skemmtilegt að í auglýsingu þar sem þú ert í rauninni að fjalla um raddir, þá er ekkert sagt. Mér finnst það frábært!“ Auglýsinga- og markaðsmál Bíó og sjónvarp Bílar Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira
Auglýsingastofan Pipar stendur að baki auglýsingunni „Takk Egill“, en leikstjórn er í höndum Samúels Bjarka Péturssonar og Gunnar Páls Ólafssonar. Skot Productions stendur að framleiðslunni. Í auglýsingunni afhendir Egill Ólafsson hlutverk sitt sem „rödd Toyota“ yfir til Ólafs Darra Ólafssonar. Þar með lýkur lokakaflanum í þrjátíu ára sögu Egils með vörumerkinu Toyota á Íslandi. „Við erum hérna að kveðja Egil með virktum og í rauninni skrifa pínulítinn part af hans arfleið með Toyota. Og að sama skapi hefja nýja arfleið með Ólafi Darra í sama setti og Egill,“ segir Kristinn og bætir við að það hafi enginn annar komið til greina til að taka við keflinu af Agli. „Egill hefur farið í gegnum góða tíma og erfiða tíma með okkur, alltaf staðið sig, alltaf staðið pliktina, alltaf verið sannur vörumerkinu Toyota. Fyrir það erum við honum óendanlega þakklát.“ bætir Kristinn við. Sjálfur segir Ólafur Darri að Egill sé ein af merkilegustu röddum á Íslandi og einnig mesti listamaður þjóðarinnar. „Mér finnst líka svolítið skemmtilegt að í auglýsingu þar sem þú ert í rauninni að fjalla um raddir, þá er ekkert sagt. Mér finnst það frábært!“
Auglýsinga- og markaðsmál Bíó og sjónvarp Bílar Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira