Sökuð um að skipuleggja líkamsárás á liðsfélaga en fann sér nýtt lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2023 12:00 Aminata Diallo á æfngu með Paris Saint Germain en franska liðið sagði upp samningi sínum við hana í sumar. Getty/Aurelien Meunier Franska knattspyrnukonan Aminata Diallo sætir enn þá rannsókn í Frakklandi vegna líkamsárásar á fyrrum liðsfélaga sinn en hún er nú búinn að fá nýjan samning. Diallo fær að yfirgefa Frakkland og samdi við spænska félagið Levante. Aminata Diallo, fichaje para el Levante UD Femenino en el mercado de invierno https://t.co/cTY2CgiHQP#OrgullGranota pic.twitter.com/nUoKThtlf3— Levante UD Femenino (@LUDfemenino) January 2, 2023 Hún hafði verið án liðs eftir að Paris Saint Germain sagði upp samningi hennar í júní á síðasta ári. Hin 27 ára gamla Diallo hefur spilað sjö landsleiki fyrir Frakkland en hún var í samkeppni við Kheira Hamraoui um sæti í PSG-liðinu. Hamraoui varð fyrir árás grímuklæddra manna eftir að Diallo hafði skutlað henni heim eftir liðspartý árið 2020. Diallo var handtekin grunuð um aðild að árásinni en fjöldi annarra eru líka ákærðir fyrir þátttöku sína. Aminata Diallo: "Estoy muy contenta de estar aquí, espero hacerlo bien" #OrgullGranota pic.twitter.com/gFoel4lfbx— Levante UD Femenino (@LUDfemenino) January 2, 2023 Grímuklæddu mennirnir drógu Hamraoui út úr bílnum og réðust á hana með járnstöngum . Hún þurfti að fara á spítala þar sem gert var að sárum hennar. Diallo hefur staðfastlega neitað að hafa eitthvað komið nálægt árásinni á Hamraoui en málið kostaði hana samninginn hjá PSG. Spænski boltinn Árásin á Kheiru Hamraoui Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Sjá meira
Diallo fær að yfirgefa Frakkland og samdi við spænska félagið Levante. Aminata Diallo, fichaje para el Levante UD Femenino en el mercado de invierno https://t.co/cTY2CgiHQP#OrgullGranota pic.twitter.com/nUoKThtlf3— Levante UD Femenino (@LUDfemenino) January 2, 2023 Hún hafði verið án liðs eftir að Paris Saint Germain sagði upp samningi hennar í júní á síðasta ári. Hin 27 ára gamla Diallo hefur spilað sjö landsleiki fyrir Frakkland en hún var í samkeppni við Kheira Hamraoui um sæti í PSG-liðinu. Hamraoui varð fyrir árás grímuklæddra manna eftir að Diallo hafði skutlað henni heim eftir liðspartý árið 2020. Diallo var handtekin grunuð um aðild að árásinni en fjöldi annarra eru líka ákærðir fyrir þátttöku sína. Aminata Diallo: "Estoy muy contenta de estar aquí, espero hacerlo bien" #OrgullGranota pic.twitter.com/gFoel4lfbx— Levante UD Femenino (@LUDfemenino) January 2, 2023 Grímuklæddu mennirnir drógu Hamraoui út úr bílnum og réðust á hana með járnstöngum . Hún þurfti að fara á spítala þar sem gert var að sárum hennar. Diallo hefur staðfastlega neitað að hafa eitthvað komið nálægt árásinni á Hamraoui en málið kostaði hana samninginn hjá PSG.
Spænski boltinn Árásin á Kheiru Hamraoui Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Sjá meira