Lítið kraftaverk hjá Frenkie de Jong Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2023 14:01 Frenkie de Jong í leik Barcelona á móti Espanyol um helgina en hér hefur Fernando Calero brotið á Hollendingnum. AP/Joan Monfort Líklega hefur ekki farið fram hjá mörgum fótboltaáhugamönnum spjaldagleði spænska dómarans Antonio Mateu Lahoz. Sá spænski hefur lyft hverju spjaldinu á fætur öðru í síðustu tveimur leikjum sínum. Fyrst setti hann HM-met í gulum spjöldum í leik Argentínu og Hollands í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar þegar hann gaf fimmtán gul og eitt rautt spjald. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Í fyrsta leiknum á Spáni eftir HM gaf hann svo sautján spjöld til viðbótar, fimmtán gul og eitt rautt spjald. Leikurinn á Spáni var Katalóníuslagurinn á milli Barcelona og Espanyol á Nývangi. Það er út af þessu sjaldafyllerí spænska dómarans sem menn hafa vakið athygli á því að einn leikmaður spilaði báða þessa leiki. Það var hollenski miðjumaðurinn Frenkie de Jong hjá Barcelona. Merkilegast við það er að hann fékk ekki spjald hjá Lahoz í þessum leikjum sem sumum finnst bara lítið kraftaverk hjá De Jong. "The referee decided to give some red cards, I don't know why!"@DeJongFrenkie21 reflects on Saturday's Barcelona derby... @eastonjamie | #LaLigaTV pic.twitter.com/Smsrt5hLxm— LaLigaTV (@LaLigaTV) January 2, 2023 Spænski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Sá spænski hefur lyft hverju spjaldinu á fætur öðru í síðustu tveimur leikjum sínum. Fyrst setti hann HM-met í gulum spjöldum í leik Argentínu og Hollands í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar þegar hann gaf fimmtán gul og eitt rautt spjald. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Í fyrsta leiknum á Spáni eftir HM gaf hann svo sautján spjöld til viðbótar, fimmtán gul og eitt rautt spjald. Leikurinn á Spáni var Katalóníuslagurinn á milli Barcelona og Espanyol á Nývangi. Það er út af þessu sjaldafyllerí spænska dómarans sem menn hafa vakið athygli á því að einn leikmaður spilaði báða þessa leiki. Það var hollenski miðjumaðurinn Frenkie de Jong hjá Barcelona. Merkilegast við það er að hann fékk ekki spjald hjá Lahoz í þessum leikjum sem sumum finnst bara lítið kraftaverk hjá De Jong. "The referee decided to give some red cards, I don't know why!"@DeJongFrenkie21 reflects on Saturday's Barcelona derby... @eastonjamie | #LaLigaTV pic.twitter.com/Smsrt5hLxm— LaLigaTV (@LaLigaTV) January 2, 2023
Spænski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira