Leikmaður danska landsliðsins í einangrun Valur Páll Eiríksson skrifar 3. janúar 2023 11:00 Simon Pytlick er í einangrun vegna jákvæðs Covid-prófs. DHF Simon Pytlick, leikmaður danska karlalandsliðsins í handbolta, hefur verið einangraður frá leikmannahópi liðsins vegna Covid-smits. Danir segja þetta varúðarráðstöfun vegna strangra reglna í kringum komandi heimsmeistaramót. Pytlick greindist með Covid þegar danski leikmannahópurinn kom saman í gær en þá voru allir leikmenn liðsins skimaðir fyrir veirunni. Danska handknattleikssambandið greindi frá því í morgun að Pytlick hefði verið skikkaður í einangrun vegna jákvæðu niðurstöðunnar, sem varúðarráðstöfun. „Þetta er veik jákvæð niðurstaða og þess vegna vonumst við til að um gamalt smit sé að ræða. En við munum festa á okkur belti og axlabönd, svo Simon verður í einangrun þangað til við skimum hann aftur á morgun - sem ætti að skýra út um hvað sé að ræða,“ er haft eftir Morten Storgaard, lækni danska liðsins, á heimasíðu handknattleikssambandsins. Skima vegna strangra reglna Greint var frá því í sænskum fjölmiðlum í gær að Alþjóðahandknattleikssambandið hafi samþykkt strangar Covid-reglur í kringum mótið, sem eru töluvert meira íþyngjandi en núverandi regluverk í gestgjafalöndunum, Póllandi og Svíþjóð, segja til um. Leikmenn verða skikkaðir í fimm daga einangrun ef þeir greinast jákvæðir fyrir veirunni, en skimun mun fara fram fyrir mót, milliriðlakeppni og 8-liða úrslit. Af þeirri ástæðu ákvað danska handknattleikssambandið að skikka alla leikmenn liðsins í Covid-próf þegar hópurinn kom saman í gær - til þess að hafa vaðið fyrir neðan sig áður en mótið hefst í næstu viku. HM hefst þann á miðvikudaginn í næstu viku, þann 11. janúar. Ísland hefur leik degi síðar og mætir Portúgal, en er auk þess með Ungverjum og Suður-Kóreumönnum í riðli. Fyrsti leikur Dana er við Belgíu 13. janúar en Túnis og Barein, sem stýrt er af Aroni Kristjánssyni, eru einnig í riðli Dana. HM 2023 í handbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Sjá meira
Pytlick greindist með Covid þegar danski leikmannahópurinn kom saman í gær en þá voru allir leikmenn liðsins skimaðir fyrir veirunni. Danska handknattleikssambandið greindi frá því í morgun að Pytlick hefði verið skikkaður í einangrun vegna jákvæðu niðurstöðunnar, sem varúðarráðstöfun. „Þetta er veik jákvæð niðurstaða og þess vegna vonumst við til að um gamalt smit sé að ræða. En við munum festa á okkur belti og axlabönd, svo Simon verður í einangrun þangað til við skimum hann aftur á morgun - sem ætti að skýra út um hvað sé að ræða,“ er haft eftir Morten Storgaard, lækni danska liðsins, á heimasíðu handknattleikssambandsins. Skima vegna strangra reglna Greint var frá því í sænskum fjölmiðlum í gær að Alþjóðahandknattleikssambandið hafi samþykkt strangar Covid-reglur í kringum mótið, sem eru töluvert meira íþyngjandi en núverandi regluverk í gestgjafalöndunum, Póllandi og Svíþjóð, segja til um. Leikmenn verða skikkaðir í fimm daga einangrun ef þeir greinast jákvæðir fyrir veirunni, en skimun mun fara fram fyrir mót, milliriðlakeppni og 8-liða úrslit. Af þeirri ástæðu ákvað danska handknattleikssambandið að skikka alla leikmenn liðsins í Covid-próf þegar hópurinn kom saman í gær - til þess að hafa vaðið fyrir neðan sig áður en mótið hefst í næstu viku. HM hefst þann á miðvikudaginn í næstu viku, þann 11. janúar. Ísland hefur leik degi síðar og mætir Portúgal, en er auk þess með Ungverjum og Suður-Kóreumönnum í riðli. Fyrsti leikur Dana er við Belgíu 13. janúar en Túnis og Barein, sem stýrt er af Aroni Kristjánssyni, eru einnig í riðli Dana.
HM 2023 í handbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Sjá meira