Í tilkynningu frá verktaka á vegum Vegagerðarinnar segir að til standi að ráðast í vinnu við útskipti á gatnalýsingu í Kópavogsgjá á Hafnarfjarðarvegi fyrir Vegagerðina.
„Akreininni í átt að Reykjavík verður lokað milli 20:00 og 06:30 á hverjum degi frá mánudagskvöldinu 9. janúar fram á föstudagsmorguninn 13. janúar, segir í tilkynningu frá verktaka.
Hjáleið verður líkt og sjá má í mynd að neðan.
