Harry prins og Oprah þurftu að flýja aurskriður Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 10. janúar 2023 07:21 Kalíforníubúar á leið á fjöldahjálparmiðstöð í Santa Barbara. AP Photo/Ringo H.W. Chiu Enn einn stormurinn gekk yfir Kalíforníu í Bandaríkjunum í gær og flæddu ár yfir bakka sína og stórsjór gekk á land. Fimm ára gamall drengur hvarf í flóði við strandlengju ríkisins þegar sjávarstaðan snarhækkaði þar sem hann var í bíl með móður sinni og er hans nú ákaft leitað. Alls hafa fjórtán látið lífið síðustu daga í ríkinu í veðurhamnum þar sem hver lægðin hefur fylgt annarri. Tugþúsundir eru án rafmagns og mörgum hefur verið gert að yfigefa heimili sín af ótta við flóð eða aurskriður. Á meðal þeirra sem þurftu að flýja var Harry Bretaprins og Meghan Markle eiginkona hans og einnig sjónvarpsstjarnan Oprah Winfrey. Þau búa í bænum Montecito en fimm ár eru nú liðin frá því að aurskriða féll á bæinn með þeim afleiðingum að tuttugu og þrír létust. Þá hafa skógareldar einnig leikið svæðið grátt. Bandaríski þáttastjórnandinn Ellen DeGeneres býr sömuleiðis í Montecito og birti í gærkvöldi myndband þar sem sjá má hvernig flæðir í á sem rennur við heimili hennar. View this post on Instagram A post shared by Ellen DeGeneres (@ellendegeneres) Bandaríkin Loftslagsmál Náttúruhamfarir Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Innlent Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Erlent Fleiri fréttir Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Sjá meira
Fimm ára gamall drengur hvarf í flóði við strandlengju ríkisins þegar sjávarstaðan snarhækkaði þar sem hann var í bíl með móður sinni og er hans nú ákaft leitað. Alls hafa fjórtán látið lífið síðustu daga í ríkinu í veðurhamnum þar sem hver lægðin hefur fylgt annarri. Tugþúsundir eru án rafmagns og mörgum hefur verið gert að yfigefa heimili sín af ótta við flóð eða aurskriður. Á meðal þeirra sem þurftu að flýja var Harry Bretaprins og Meghan Markle eiginkona hans og einnig sjónvarpsstjarnan Oprah Winfrey. Þau búa í bænum Montecito en fimm ár eru nú liðin frá því að aurskriða féll á bæinn með þeim afleiðingum að tuttugu og þrír létust. Þá hafa skógareldar einnig leikið svæðið grátt. Bandaríski þáttastjórnandinn Ellen DeGeneres býr sömuleiðis í Montecito og birti í gærkvöldi myndband þar sem sjá má hvernig flæðir í á sem rennur við heimili hennar. View this post on Instagram A post shared by Ellen DeGeneres (@ellendegeneres)
Bandaríkin Loftslagsmál Náttúruhamfarir Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Innlent Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Erlent Fleiri fréttir Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Sjá meira