Forstjóri Play spáir einu besta ári íslenskrar ferðaþjónustu Kristján Már Unnarsson skrifar 10. janúar 2023 21:57 Birgir Jónsson er forstjóri flugfélagsins Play. Arnar Halldórsson Flugfélagið Play hyggst fljúga til hátt í fjörutíu áfangastaða í sumar og bætast þrettán nýir við. Þotum verður fjölgað úr sex í tíu og spáir forstjórinn því að þetta ár verði eitt það besta frá upphafi í íslenskri ferðaþjónustu. Það er í raun ótrúlega stutt síðan félagið kom inn á markaðinn. Það var í byrjun sumars árið 2021 sem Play fór í fyrsta áætlunarflugið. Núna er félagið að sigla inn í þriðja rekstrarárið. Í fréttum Stöðvar 2 var fjallað um vöxt Play og rætt við Birgi Jónsson forstjóra. „Þetta hefur bara vaxið samkvæmt áætlunum. Við byrjuðum á þremur vélum. Vorum með sex í fyrra og verðum með tíu á þessu ári. Fljúgum til hátt í fjörutíu áfangastaða núna 2023. Þannig að þetta verður ansi skemmtilegt ár,“ segir Birgir. Leiðakerfi Play með nýjustu áfangastöðum.Play Nýjasta kortið yfir leiðakerfi Play sýnir gróskuna en Birgir segir þrettán nýja áfangastaði bætast við ár. Nýir í sumar eru Toronto, Álaborg, Árósar, Billund, Düsseldorf, Varsjá, Stokkhólmur, Hamborg, Aþena og Porto. Þá hafa Madrid, Barcelona og Alicante bæst við sem heilsárstaðir. Og Birgir gefur til kynna að fleiri áfangastaðir eigi eftir að bætast á kortið á árinu. „Já, við erum með nokkra ása uppi í erminni og munum bara spila þeim út þegar tækifæri gefst á markaðnum.“ Hann segir að vel hafi gengið að ráða og þjálfa upp nýjar áhafnir en starfsmannafjöldi Play hefur snaraukist. „Það voru held ég 45 manns sem unnu hérna fyrir tæpum tveimur árum og við verðum 550 á þessu ári. Þannig að heimilið er að stækka ansi mikið.“ Airbus A321-þota Play á Keflavíkurflugvelli.Vilhelm Gunnarsson Félagið notast eingöngu við Airbus-þotur og verður með sex A320 og fjórar lengri A321, sem Birgir segir yngsta flugflota Evrópu. Hann segir að með þessum fjölda sé félagið komið í ákveðið jafnvægi. „Við hugsum þetta auðvitað bara þannig að ef við sjáum tækifæri, þá förum við á eftir þeim. En ég á svo sem alveg von á því að félagið vaxi. En við ætlum að taka róleg og yfirveguð skref.“ Hann segir þróun olíuverðs helstu ógnina en er engu að síður bjartsýnn. „Flugfélög almennt séð hafa verið í ákveðnum mótvindi síðustu misseri og síðasta ár var erfitt með olíuhækkanir og annað. En við erum ekki að sjá annað en að Ísland til dæmis sem áfangastaður verði mjög vinsæll á þessu ári. Ég held að íslensk ferðaþjónusta sé að fara inn í eitt af sínum bestu árum bara frá upphafi. Þannig að við sjáum bara mikla eftirspurn og mikla grósku. En að sjálfsögðu þarf að fara varlega og renna með öruggum hætti í hylinn,“ segir Birgir Jónsson, forstjóri Play. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Play Fréttir af flugi Ferðamennska á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Airbus Tengdar fréttir Play hefur áætlunarflug til Toronto í júní Flugfélagið Play hefur hafið miðasölu á flugsætum til Toronto í Kanada en áætlunarflug þangað hefst þann 22. júní. Toronto er fimmti áfangastaður Play í Norður-Ameríku. Flogið verður alla daga vikunnar á Hamilton International flugvöll. 10. janúar 2023 11:27 Bætir við sig þremur áfangastöðum á Jótlandi og einum í Þýskalandi Flugfélagið Play mun frá miðjum júní á næsta ári fljúga sex sinnum í viku milli Keflavíkurflugvallar til Jótlands í Danmörku. Flugferðirnar skiptast á milli þriggja flugvalla – Billund, Árósa og Álaborgar. Þá verður einnig flogið til Düsseldorf í Þýskalandi. 5. janúar 2023 09:05 Play til Stokkhólms og Hamborgar Flugfélagið Play hefur hafið miðasölu í flugferðir frá Keflavíkurflugvelli til Stokkhólms í Svíþjóð og Hamborgar í Þýskalandi. Forstjóri flugfélagsins hefur fulla trú á því að farþegar muni flykkjast til borganna. 7. nóvember 2022 10:01 Hefja áætlunarflug til Varsjár Flugfélagið Play hyggst hefja sölu á miðum á áætlunarflugi til Varsjár, höfuðborgar Póllands í apríl. 2. desember 2022 13:22 Munu fljúga til Aþenu næsta sumar Flugfélagið Play hefur hafið miðasölu á áætlunarferðum til grísku höfuðborgarinnar Aþenu. Áætlað er að fyrsta ferðin verði farin 2. júní 2023 en flogið verður tvisvar í viku, á mánudögum og föstudögum, út október 2023. 19. október 2022 09:06 Play sækir 2,3 milljarða frá stærstu hluthöfunum Stjórn flugfélagsins Play hefur safnað bindandi áskriftarloforðum frá tuttugu stærstu hluthöfum félagsins upp á 2,3 milljarða. Forstjóri félagsins segir tilganginn vera að efla félagið fyrir komandi vöxt og styrkja lausafjárstöðu þess. 4. nóvember 2022 08:30 Rúmlega þrjú þúsund sóttu um hjá Play Alls sóttu um þrjú þúsund manns um stöður hjá Play þegar flugfélagið auglýsti eftir 150 flugliðum og 55 flugmönnum á dögunum. 7. október 2022 09:58 Bætir við sig öðrum áfangastað í Portúgal Flugfélagið Play hefur hafið sölu á áætlunarferðum til borgarinnar Porto í Portúgal. 6. október 2022 10:32 Mest lesið Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Sjá meira
Það er í raun ótrúlega stutt síðan félagið kom inn á markaðinn. Það var í byrjun sumars árið 2021 sem Play fór í fyrsta áætlunarflugið. Núna er félagið að sigla inn í þriðja rekstrarárið. Í fréttum Stöðvar 2 var fjallað um vöxt Play og rætt við Birgi Jónsson forstjóra. „Þetta hefur bara vaxið samkvæmt áætlunum. Við byrjuðum á þremur vélum. Vorum með sex í fyrra og verðum með tíu á þessu ári. Fljúgum til hátt í fjörutíu áfangastaða núna 2023. Þannig að þetta verður ansi skemmtilegt ár,“ segir Birgir. Leiðakerfi Play með nýjustu áfangastöðum.Play Nýjasta kortið yfir leiðakerfi Play sýnir gróskuna en Birgir segir þrettán nýja áfangastaði bætast við ár. Nýir í sumar eru Toronto, Álaborg, Árósar, Billund, Düsseldorf, Varsjá, Stokkhólmur, Hamborg, Aþena og Porto. Þá hafa Madrid, Barcelona og Alicante bæst við sem heilsárstaðir. Og Birgir gefur til kynna að fleiri áfangastaðir eigi eftir að bætast á kortið á árinu. „Já, við erum með nokkra ása uppi í erminni og munum bara spila þeim út þegar tækifæri gefst á markaðnum.“ Hann segir að vel hafi gengið að ráða og þjálfa upp nýjar áhafnir en starfsmannafjöldi Play hefur snaraukist. „Það voru held ég 45 manns sem unnu hérna fyrir tæpum tveimur árum og við verðum 550 á þessu ári. Þannig að heimilið er að stækka ansi mikið.“ Airbus A321-þota Play á Keflavíkurflugvelli.Vilhelm Gunnarsson Félagið notast eingöngu við Airbus-þotur og verður með sex A320 og fjórar lengri A321, sem Birgir segir yngsta flugflota Evrópu. Hann segir að með þessum fjölda sé félagið komið í ákveðið jafnvægi. „Við hugsum þetta auðvitað bara þannig að ef við sjáum tækifæri, þá förum við á eftir þeim. En ég á svo sem alveg von á því að félagið vaxi. En við ætlum að taka róleg og yfirveguð skref.“ Hann segir þróun olíuverðs helstu ógnina en er engu að síður bjartsýnn. „Flugfélög almennt séð hafa verið í ákveðnum mótvindi síðustu misseri og síðasta ár var erfitt með olíuhækkanir og annað. En við erum ekki að sjá annað en að Ísland til dæmis sem áfangastaður verði mjög vinsæll á þessu ári. Ég held að íslensk ferðaþjónusta sé að fara inn í eitt af sínum bestu árum bara frá upphafi. Þannig að við sjáum bara mikla eftirspurn og mikla grósku. En að sjálfsögðu þarf að fara varlega og renna með öruggum hætti í hylinn,“ segir Birgir Jónsson, forstjóri Play. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Play Fréttir af flugi Ferðamennska á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Airbus Tengdar fréttir Play hefur áætlunarflug til Toronto í júní Flugfélagið Play hefur hafið miðasölu á flugsætum til Toronto í Kanada en áætlunarflug þangað hefst þann 22. júní. Toronto er fimmti áfangastaður Play í Norður-Ameríku. Flogið verður alla daga vikunnar á Hamilton International flugvöll. 10. janúar 2023 11:27 Bætir við sig þremur áfangastöðum á Jótlandi og einum í Þýskalandi Flugfélagið Play mun frá miðjum júní á næsta ári fljúga sex sinnum í viku milli Keflavíkurflugvallar til Jótlands í Danmörku. Flugferðirnar skiptast á milli þriggja flugvalla – Billund, Árósa og Álaborgar. Þá verður einnig flogið til Düsseldorf í Þýskalandi. 5. janúar 2023 09:05 Play til Stokkhólms og Hamborgar Flugfélagið Play hefur hafið miðasölu í flugferðir frá Keflavíkurflugvelli til Stokkhólms í Svíþjóð og Hamborgar í Þýskalandi. Forstjóri flugfélagsins hefur fulla trú á því að farþegar muni flykkjast til borganna. 7. nóvember 2022 10:01 Hefja áætlunarflug til Varsjár Flugfélagið Play hyggst hefja sölu á miðum á áætlunarflugi til Varsjár, höfuðborgar Póllands í apríl. 2. desember 2022 13:22 Munu fljúga til Aþenu næsta sumar Flugfélagið Play hefur hafið miðasölu á áætlunarferðum til grísku höfuðborgarinnar Aþenu. Áætlað er að fyrsta ferðin verði farin 2. júní 2023 en flogið verður tvisvar í viku, á mánudögum og föstudögum, út október 2023. 19. október 2022 09:06 Play sækir 2,3 milljarða frá stærstu hluthöfunum Stjórn flugfélagsins Play hefur safnað bindandi áskriftarloforðum frá tuttugu stærstu hluthöfum félagsins upp á 2,3 milljarða. Forstjóri félagsins segir tilganginn vera að efla félagið fyrir komandi vöxt og styrkja lausafjárstöðu þess. 4. nóvember 2022 08:30 Rúmlega þrjú þúsund sóttu um hjá Play Alls sóttu um þrjú þúsund manns um stöður hjá Play þegar flugfélagið auglýsti eftir 150 flugliðum og 55 flugmönnum á dögunum. 7. október 2022 09:58 Bætir við sig öðrum áfangastað í Portúgal Flugfélagið Play hefur hafið sölu á áætlunarferðum til borgarinnar Porto í Portúgal. 6. október 2022 10:32 Mest lesið Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Sjá meira
Play hefur áætlunarflug til Toronto í júní Flugfélagið Play hefur hafið miðasölu á flugsætum til Toronto í Kanada en áætlunarflug þangað hefst þann 22. júní. Toronto er fimmti áfangastaður Play í Norður-Ameríku. Flogið verður alla daga vikunnar á Hamilton International flugvöll. 10. janúar 2023 11:27
Bætir við sig þremur áfangastöðum á Jótlandi og einum í Þýskalandi Flugfélagið Play mun frá miðjum júní á næsta ári fljúga sex sinnum í viku milli Keflavíkurflugvallar til Jótlands í Danmörku. Flugferðirnar skiptast á milli þriggja flugvalla – Billund, Árósa og Álaborgar. Þá verður einnig flogið til Düsseldorf í Þýskalandi. 5. janúar 2023 09:05
Play til Stokkhólms og Hamborgar Flugfélagið Play hefur hafið miðasölu í flugferðir frá Keflavíkurflugvelli til Stokkhólms í Svíþjóð og Hamborgar í Þýskalandi. Forstjóri flugfélagsins hefur fulla trú á því að farþegar muni flykkjast til borganna. 7. nóvember 2022 10:01
Hefja áætlunarflug til Varsjár Flugfélagið Play hyggst hefja sölu á miðum á áætlunarflugi til Varsjár, höfuðborgar Póllands í apríl. 2. desember 2022 13:22
Munu fljúga til Aþenu næsta sumar Flugfélagið Play hefur hafið miðasölu á áætlunarferðum til grísku höfuðborgarinnar Aþenu. Áætlað er að fyrsta ferðin verði farin 2. júní 2023 en flogið verður tvisvar í viku, á mánudögum og föstudögum, út október 2023. 19. október 2022 09:06
Play sækir 2,3 milljarða frá stærstu hluthöfunum Stjórn flugfélagsins Play hefur safnað bindandi áskriftarloforðum frá tuttugu stærstu hluthöfum félagsins upp á 2,3 milljarða. Forstjóri félagsins segir tilganginn vera að efla félagið fyrir komandi vöxt og styrkja lausafjárstöðu þess. 4. nóvember 2022 08:30
Rúmlega þrjú þúsund sóttu um hjá Play Alls sóttu um þrjú þúsund manns um stöður hjá Play þegar flugfélagið auglýsti eftir 150 flugliðum og 55 flugmönnum á dögunum. 7. október 2022 09:58
Bætir við sig öðrum áfangastað í Portúgal Flugfélagið Play hefur hafið sölu á áætlunarferðum til borgarinnar Porto í Portúgal. 6. október 2022 10:32
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent