Hugbúnaður kom upp um tímaþjófnað í fjarvinnu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 12. janúar 2023 23:12 Sífellt fleiri vinna í fjarvinnu og hafa sumir vinnuveitendur brugðið á það ráð að fylgjast gaumgæfilega með starfsmönnum sínum. Getty Images Kanadískri konu hefur verið gert að endurgreiða vinnuveitanda sínum fyrir tímaþjófnað. Konan hafði skrifað á sig of marga vinnutíma í heimavinnu en upp komst upp athæfið með hjálp tölvuhugbúnaðar. Konan vann sem endurskoðandi í fjarvinnu en var sagt upp í fyrra. Hún hélt því upphaflega fram að sér hafi verið sagt upp af ástæðulausu og krafðist vangoldinna launa fyrir dómi. Vinnuveitandinn hélt ekki. Deilurnar má rekja til þess að vinnuveitandinn sakaði konuna um léleg vinnubrögð. Hún væri of lengi með verkefni og þau færu jafnan fram úr áætlunum. Brugðið var á það ráð að koma fyrir hugbúnaði í tölvu konunnar, sem hannaður er til að sýna hve lengi notandi hefur verið inni í skjölum og með hvaða hætti notandinn hagar þeim. Fyrirtækið sem hún vann hjá sagði hana hafa skrifað á sig yfir 50 klukkustundir fyrir verkefni „sem virtust ekki hafa tengst vinnunni.“ Hún hélt því þá fram að hún hafi prentað út flest sín skjöl, enda treysti hún hugbúnaðinum illa. Útskýringarnar féllu ekki vel í kramið hjá vinnuveitandanum enda sýndi hugbúnaðurinn einnig hvaða skjöl, og hve mörg skjöl, hafi verið prentuð út í tölvunni. Þau voru alls ekki mörg. Málið fór því á þann veg að kanadíski dómstóllinn gerði kröfur konunnar að engu. Þvert á móti taldi dómari að konan skuldaði vinnuveitanda sínum fyrir tímaþjófnað. Henni var því gert að endurgreiða vinnuveitanda sínum um 260 þúsund krónur. Guardian greindi frá. Fjarvinna Vinnumarkaður Dómsmál Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Innlent Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Innlent Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Erlent Fleiri fréttir Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Sjá meira
Konan vann sem endurskoðandi í fjarvinnu en var sagt upp í fyrra. Hún hélt því upphaflega fram að sér hafi verið sagt upp af ástæðulausu og krafðist vangoldinna launa fyrir dómi. Vinnuveitandinn hélt ekki. Deilurnar má rekja til þess að vinnuveitandinn sakaði konuna um léleg vinnubrögð. Hún væri of lengi með verkefni og þau færu jafnan fram úr áætlunum. Brugðið var á það ráð að koma fyrir hugbúnaði í tölvu konunnar, sem hannaður er til að sýna hve lengi notandi hefur verið inni í skjölum og með hvaða hætti notandinn hagar þeim. Fyrirtækið sem hún vann hjá sagði hana hafa skrifað á sig yfir 50 klukkustundir fyrir verkefni „sem virtust ekki hafa tengst vinnunni.“ Hún hélt því þá fram að hún hafi prentað út flest sín skjöl, enda treysti hún hugbúnaðinum illa. Útskýringarnar féllu ekki vel í kramið hjá vinnuveitandanum enda sýndi hugbúnaðurinn einnig hvaða skjöl, og hve mörg skjöl, hafi verið prentuð út í tölvunni. Þau voru alls ekki mörg. Málið fór því á þann veg að kanadíski dómstóllinn gerði kröfur konunnar að engu. Þvert á móti taldi dómari að konan skuldaði vinnuveitanda sínum fyrir tímaþjófnað. Henni var því gert að endurgreiða vinnuveitanda sínum um 260 þúsund krónur. Guardian greindi frá.
Fjarvinna Vinnumarkaður Dómsmál Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Innlent Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Innlent Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Erlent Fleiri fréttir Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Sjá meira