Lærisveinar Alfreðs lögðu Katar á meðan lærisveinar Arons misstigu sig eftir góða byrjun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. janúar 2023 18:46 Alfreð Gíslason og Juri Knorr, markahæsti leikmaður Þýskalands í kvöld. Marvin Ibo Guengoer/Getty Images Tveir íslenskir þjálfarar voru í eldlínunni þegar fyrstu fjórir leikir dagsins á HM í handbolta fóru fram. Um var að ræða fyrstu leiki liðanna á mótinu. Drengirnir hans Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu hóf sinn leik af krafti og leiddu með fimm mörkum í hálfleik, staðan 18-13. Það hægðist á sóknarleik Þjóðverja í síðari hálfleik og þegar flautað var til leiksloka var munurinn fjögur mörk, lokatölur 31-27. Juri Knorr var markahæstur í liði Þýskalands með sjö mörk. Lærisveinar Arons Kristjánssonar í Barein byrjuðu leik sinn gegn Túnis af miklum krafti og komust 6-0 yfir. Sú góða byrjun entist ekki og munurinn aðeins eitt mark í hálfleik, 16-15. Í þeim síðari var sóknarleikur beggja liða hægur og fyrirsjáanlegur en Túnis tókst hins vegar að jafna metin, lokatölur 27-27. Hollendingar fóru létt með Argentínu og unnu 10 marka sigur, lokatölur 29-19. Þá unnu Bandaríkjamenn eins marks sigur á Marokkó, lokatölur 28-27. Four matches played on day three and we've had some huge results The first draw of the World Championship plus the USA's and the Netherlands' first wins ever in the event #POLSWE2023 #sticktogether pic.twitter.com/jiJ00uYrL2— International Handball Federation (@ihf_info) January 13, 2023 Handbolti HM 2023 í handbolta Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Fleiri fréttir Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Sjá meira
Drengirnir hans Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu hóf sinn leik af krafti og leiddu með fimm mörkum í hálfleik, staðan 18-13. Það hægðist á sóknarleik Þjóðverja í síðari hálfleik og þegar flautað var til leiksloka var munurinn fjögur mörk, lokatölur 31-27. Juri Knorr var markahæstur í liði Þýskalands með sjö mörk. Lærisveinar Arons Kristjánssonar í Barein byrjuðu leik sinn gegn Túnis af miklum krafti og komust 6-0 yfir. Sú góða byrjun entist ekki og munurinn aðeins eitt mark í hálfleik, 16-15. Í þeim síðari var sóknarleikur beggja liða hægur og fyrirsjáanlegur en Túnis tókst hins vegar að jafna metin, lokatölur 27-27. Hollendingar fóru létt með Argentínu og unnu 10 marka sigur, lokatölur 29-19. Þá unnu Bandaríkjamenn eins marks sigur á Marokkó, lokatölur 28-27. Four matches played on day three and we've had some huge results The first draw of the World Championship plus the USA's and the Netherlands' first wins ever in the event #POLSWE2023 #sticktogether pic.twitter.com/jiJ00uYrL2— International Handball Federation (@ihf_info) January 13, 2023
Handbolti HM 2023 í handbolta Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Fleiri fréttir Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Sjá meira