Bolt varð fyrir barðinu á svindlara og tapaði hundruðum milljóna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2023 11:31 Usain Bolt varð fyrir miklu áfalli þegar hann skoðaði reikninginn sinn í síðustu viku. Getty/Alex Davidson Frjálsíþróttagoðsögnin Usain Bolt varð fyrir barðinu á mjög óheiðarlegum fjárfesti sem virðist hafa komist yfir margar milljónir Bandaríkjadala. Jamaica Gleaner segir frá þessum slæmu fréttum af peningamálum eins besta frjálsíþróttamanns sögunnar. A probe has been launched into millions of dollars reportedly missing from an account belonging to sprint legend Usain Bolt at Jamaican investment firm Stocks and Securities Limited (SSL), the sport star's manager Nugent Walker confirms. SSL has reportedly called in the police. pic.twitter.com/8oLj7M7onR— Jamaica Gleaner (@JamaicaGleaner) January 12, 2023 Bolt tók eftir óvenjulegri stöðu á fjárfestingareikningum sínum í síðustu viku og í ljós kom að nokkrar milljónir Bandaríkjadala voru horfnar af reikningnum. Fjármálaeftirlit Jamaíka hefur nú hafið rannsókn á fyrirtækinu sem ber ábyrgð á umsjón með reikningi Bolt. Fyrirtækið sem um ræðir er Stocks and Securities Limited eða SSL. Umboðsmaður Bolt, Nugent Walker, staðfesti fréttirnar við blaðamann Jamaica Gleaner. #Gravitas | Millions of dollars have gone missing from the eight-time Olympic champion, Usain Bolt's investment account. Who handles money for sports stars and actors, and why do they end up in turmoil?@MollyGambhir tells you moreWatch more: https://t.co/AXC5qRuO3J pic.twitter.com/XJxyairVhQ— WION (@WIONews) January 13, 2023 Samkvæmt fyrstu fréttum virðist svo vera að einn starfsmaður fyrirtækisins hafi tekið út pening af reikningi Bolt og það engar smá upphæðir. Usain Bolt setti skóna upp á hillu eftir heimsmeistaramótið árið 2017. Hann vann átta Ólympíugull á sínum ferli og varð ellefu sinnum heimsmeistari. Heimsmet hans í hundrað metra hlaupi, 9,58 sekúndur í Berlin 2009, stendur enn þá í dag. Frjálsar íþróttir Jamaíka Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Sjá meira
Jamaica Gleaner segir frá þessum slæmu fréttum af peningamálum eins besta frjálsíþróttamanns sögunnar. A probe has been launched into millions of dollars reportedly missing from an account belonging to sprint legend Usain Bolt at Jamaican investment firm Stocks and Securities Limited (SSL), the sport star's manager Nugent Walker confirms. SSL has reportedly called in the police. pic.twitter.com/8oLj7M7onR— Jamaica Gleaner (@JamaicaGleaner) January 12, 2023 Bolt tók eftir óvenjulegri stöðu á fjárfestingareikningum sínum í síðustu viku og í ljós kom að nokkrar milljónir Bandaríkjadala voru horfnar af reikningnum. Fjármálaeftirlit Jamaíka hefur nú hafið rannsókn á fyrirtækinu sem ber ábyrgð á umsjón með reikningi Bolt. Fyrirtækið sem um ræðir er Stocks and Securities Limited eða SSL. Umboðsmaður Bolt, Nugent Walker, staðfesti fréttirnar við blaðamann Jamaica Gleaner. #Gravitas | Millions of dollars have gone missing from the eight-time Olympic champion, Usain Bolt's investment account. Who handles money for sports stars and actors, and why do they end up in turmoil?@MollyGambhir tells you moreWatch more: https://t.co/AXC5qRuO3J pic.twitter.com/XJxyairVhQ— WION (@WIONews) January 13, 2023 Samkvæmt fyrstu fréttum virðist svo vera að einn starfsmaður fyrirtækisins hafi tekið út pening af reikningi Bolt og það engar smá upphæðir. Usain Bolt setti skóna upp á hillu eftir heimsmeistaramótið árið 2017. Hann vann átta Ólympíugull á sínum ferli og varð ellefu sinnum heimsmeistari. Heimsmet hans í hundrað metra hlaupi, 9,58 sekúndur í Berlin 2009, stendur enn þá í dag.
Frjálsar íþróttir Jamaíka Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Sjá meira