Ótrúlegur sigur Svíþjóðar og Spánn fer áfram með fullt hús stiga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. janúar 2023 21:46 Eric Johansson skoraði 11 mörk fyrir Svíþjóð í kvöld. Jozo Cabraja/Getty Images Svíþjóð kemur fullt sjálfstrausts inn í milliriðilinn með Íslandi á HM í handbolta eftir 35 marka sigur á Úrúgvæ í kvöld. Þá vann Spánn öruggan sigur á Íran og fer þar af leiðandi með fullt hús stiga inn í milliriðil. Spánn lenti ekki í neinum vandræðum gegn Íran í kvöld og vann öruggan 13 marka sigur, lokatölur 35-22. Alex Dujshebaev og Ferran Solé voru markahæstir í liði Spánar með sex mörk hvor. Sigurinn þýðir að Spánn endar A-riðil með fullt hús stiga. Svartfjallaland kemur þar á eftir með fjögur stig, Íran með tvö stig og Síle endar á botninum án stiga. Í B-riðli vann Pólland þriggja marka sigur á Sádi-Arabíu, 27-24. Pólland endar í 3. sæti riðilsins en Frakkland fór áfram með fullt hús stiga og Slóvenía endaði í 2. sæti með fjögur stig. Ísland fer í milliriðil með liðunum úr C-riðli og þar vann Svíþjóð ótrúlegan 35 marka sigur á Úrúgvæ, lokatölur 47-12. Eric Johansson var markahæstur í liði Svíþjóðar með 11 mörk þar á eftir kom Hampus Wanne með 10 mörk. Svíþjóð vinnur C-riðil örugglega með fullt hús stiga, Brasilía endar í 2. sæti með fjögur stig og Grænhöfðaeyjar enda í 3. sæti og komast þar af leiðandi í milliriðil. The first day of round 3 action in the #POLSWE2023 preliminary round comes to an end The last results of the day #sticktogether pic.twitter.com/6Psctx9iwD— International Handball Federation (@ihf_info) January 16, 2023 Handbolti HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Frakkland áfram með fullt hús stiga Fyrstu fjórir leikir dagsins á HM í handbolta eru nú búnir. Frakkland vann Slóveníu og er komið áfram í milliriðil með fullt hús stiga. Þá er Brasilía komin áfram í milliriðil. 16. janúar 2023 20:05 Mögnuð byrjun tryggði Portúgal sigur og Ísland endar í öðru sæti Portúgal vann Ungverjaland örugglega í lokaleik D-riðils heimsmeistaramótsins í handbolta karla. Portúgal gekk í raun frá leiknum í upphafi með frábærri byrjun, lokatölur 27-20 sem þýðir að Ísland endar í 2. sæti D-riðils. 16. janúar 2023 21:30 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Sjá meira
Spánn lenti ekki í neinum vandræðum gegn Íran í kvöld og vann öruggan 13 marka sigur, lokatölur 35-22. Alex Dujshebaev og Ferran Solé voru markahæstir í liði Spánar með sex mörk hvor. Sigurinn þýðir að Spánn endar A-riðil með fullt hús stiga. Svartfjallaland kemur þar á eftir með fjögur stig, Íran með tvö stig og Síle endar á botninum án stiga. Í B-riðli vann Pólland þriggja marka sigur á Sádi-Arabíu, 27-24. Pólland endar í 3. sæti riðilsins en Frakkland fór áfram með fullt hús stiga og Slóvenía endaði í 2. sæti með fjögur stig. Ísland fer í milliriðil með liðunum úr C-riðli og þar vann Svíþjóð ótrúlegan 35 marka sigur á Úrúgvæ, lokatölur 47-12. Eric Johansson var markahæstur í liði Svíþjóðar með 11 mörk þar á eftir kom Hampus Wanne með 10 mörk. Svíþjóð vinnur C-riðil örugglega með fullt hús stiga, Brasilía endar í 2. sæti með fjögur stig og Grænhöfðaeyjar enda í 3. sæti og komast þar af leiðandi í milliriðil. The first day of round 3 action in the #POLSWE2023 preliminary round comes to an end The last results of the day #sticktogether pic.twitter.com/6Psctx9iwD— International Handball Federation (@ihf_info) January 16, 2023
Handbolti HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Frakkland áfram með fullt hús stiga Fyrstu fjórir leikir dagsins á HM í handbolta eru nú búnir. Frakkland vann Slóveníu og er komið áfram í milliriðil með fullt hús stiga. Þá er Brasilía komin áfram í milliriðil. 16. janúar 2023 20:05 Mögnuð byrjun tryggði Portúgal sigur og Ísland endar í öðru sæti Portúgal vann Ungverjaland örugglega í lokaleik D-riðils heimsmeistaramótsins í handbolta karla. Portúgal gekk í raun frá leiknum í upphafi með frábærri byrjun, lokatölur 27-20 sem þýðir að Ísland endar í 2. sæti D-riðils. 16. janúar 2023 21:30 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Sjá meira
Frakkland áfram með fullt hús stiga Fyrstu fjórir leikir dagsins á HM í handbolta eru nú búnir. Frakkland vann Slóveníu og er komið áfram í milliriðil með fullt hús stiga. Þá er Brasilía komin áfram í milliriðil. 16. janúar 2023 20:05
Mögnuð byrjun tryggði Portúgal sigur og Ísland endar í öðru sæti Portúgal vann Ungverjaland örugglega í lokaleik D-riðils heimsmeistaramótsins í handbolta karla. Portúgal gekk í raun frá leiknum í upphafi með frábærri byrjun, lokatölur 27-20 sem þýðir að Ísland endar í 2. sæti D-riðils. 16. janúar 2023 21:30