Fjarvera Jokic kom ekki að sök og Denver vann níunda leikinn í röð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. janúar 2023 12:46 Aaron Gordon fór fyrir sóknarleik Denver Nuggets í fjarveru Nikola Jokic. Matthew Stockman/Getty Images Denver Nuggets vann sinn níunda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta er liðið vann 23 stiga sigur gegn Indiana Pacers í nótt, 134-111. Alls fóru níu leikir fram í deildinni í nótt. Denver-liðið var án síns besta leikmanns, Nikola Jokic, sem er að glíma við meiðsli. Það kom þó ekki niður á sóknarleik liðsins og Denver leiddi með níu stigum að loknum fyrsta leikhluta, 37-28. Meira jafnræði var með liðunum í öðrum leikhluta og munurinn var átta stig þegar gengið var til búningsherbergja í hálfleikshléið, staðan 61-53, Denver í vil. Heimamenn í Denver fundu þó taktinn á ný í síðari hálfleik og sigldu jafnt og þétt lengra frá Indiana-liðinu. Heimamenn unnu að lokum nokkuð öruggan 23 stiga sigur, 134-11, og liðið hefur nú unnið níu leiki í röð. Jamal Murray's first-career triple-double helps the @nuggets win their 9th in a row!Aaron Gordon: 28 PTS (11-15 FGM)Michael Porter Jr.: 19 PTS, 8 REBBruce Brown: 17 PTSFor more, download the NBA app:📲 https://t.co/WFdLNEjQ9Y pic.twitter.com/v4GozyLNT2— NBA (@NBA) January 21, 2023 Aaron Gordon fór fyrir sóknarleik heimamanna og skoraði 28 stig, ásamt því að taka fimm fráköst og gefa sex stoðsendingar. Í liði Indiana var Bennedict Mathurin atkvæðamestur með 19 stig. Denver trónir á toppi Vesturdeildarinnar með 33 sigra og 13 töp, en Indiana situr hins vegar í níunda sæti Austurdeildarinnar með 23 sigra og 24 töp. Úrslit næturinnar Orlando Magic 123-110 New Orleans Pelicans Atlanta Hawks 139–124 New York Knicks Cleveland Cavaliers 114–120 Golden State Warriors Dallas Mavericks 115–90 Miami Heat San Antonio Spurs 126–131 LA Clippers Denver Nuggets 134–111 Indiana Pacers Utah Jazz 106–117 Brooklyn Nets LA Lakers 122–121 Memphis Grizzlies Sacramento Kings 118–113 Oklahoma City Thunder NBA Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Tiger syrgir móður sína Golf Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Sjá meira
Denver-liðið var án síns besta leikmanns, Nikola Jokic, sem er að glíma við meiðsli. Það kom þó ekki niður á sóknarleik liðsins og Denver leiddi með níu stigum að loknum fyrsta leikhluta, 37-28. Meira jafnræði var með liðunum í öðrum leikhluta og munurinn var átta stig þegar gengið var til búningsherbergja í hálfleikshléið, staðan 61-53, Denver í vil. Heimamenn í Denver fundu þó taktinn á ný í síðari hálfleik og sigldu jafnt og þétt lengra frá Indiana-liðinu. Heimamenn unnu að lokum nokkuð öruggan 23 stiga sigur, 134-11, og liðið hefur nú unnið níu leiki í röð. Jamal Murray's first-career triple-double helps the @nuggets win their 9th in a row!Aaron Gordon: 28 PTS (11-15 FGM)Michael Porter Jr.: 19 PTS, 8 REBBruce Brown: 17 PTSFor more, download the NBA app:📲 https://t.co/WFdLNEjQ9Y pic.twitter.com/v4GozyLNT2— NBA (@NBA) January 21, 2023 Aaron Gordon fór fyrir sóknarleik heimamanna og skoraði 28 stig, ásamt því að taka fimm fráköst og gefa sex stoðsendingar. Í liði Indiana var Bennedict Mathurin atkvæðamestur með 19 stig. Denver trónir á toppi Vesturdeildarinnar með 33 sigra og 13 töp, en Indiana situr hins vegar í níunda sæti Austurdeildarinnar með 23 sigra og 24 töp. Úrslit næturinnar Orlando Magic 123-110 New Orleans Pelicans Atlanta Hawks 139–124 New York Knicks Cleveland Cavaliers 114–120 Golden State Warriors Dallas Mavericks 115–90 Miami Heat San Antonio Spurs 126–131 LA Clippers Denver Nuggets 134–111 Indiana Pacers Utah Jazz 106–117 Brooklyn Nets LA Lakers 122–121 Memphis Grizzlies Sacramento Kings 118–113 Oklahoma City Thunder
Orlando Magic 123-110 New Orleans Pelicans Atlanta Hawks 139–124 New York Knicks Cleveland Cavaliers 114–120 Golden State Warriors Dallas Mavericks 115–90 Miami Heat San Antonio Spurs 126–131 LA Clippers Denver Nuggets 134–111 Indiana Pacers Utah Jazz 106–117 Brooklyn Nets LA Lakers 122–121 Memphis Grizzlies Sacramento Kings 118–113 Oklahoma City Thunder
NBA Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Tiger syrgir móður sína Golf Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Sjá meira