Hvalur flæktist í hengingaról Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 22. janúar 2023 19:31 Hnúfubakur sem virðist hafa flækst í línu af veiðafærum. Vísir/Bernharðs Stefán Bernharðsson Hræ af hvalskálfi vakti athygli vegfaranda við ströndina við Innri Njarðvík í gær. Hvalurinn virðist hafa hafa flækst í línu af veiðarfærum og hlotið slæman dauðdaga. Hræið virðist vera af hnúfubaki en hann virðist hafa flækst í veiðarfærum með þeim afleiðingum að lína vafðist utan um höfuð hans. Fullorðnir hvalir syntu við hræið sem var farið að bólgna upp þegar myndir af því voru teknar. Hvalirnir syntu svo áleiðis á haf út. Bernharð Stefán Bernharðsson sem tók myndirnar á flygildi sagðist í samtali við fréttastofu að hann hefði verið á göngu við ströndina á Innri Njarðvík í gær þegar hann kom auga á svarta þúst á sjónum. Hann náði í flygildið og í ljós kom að þarna maraði dauður uppblásinn hvalur í kafi. „Við nánari skoðun virtist þetta vera hvalskálfur sem virðist hafa verið flæktur í línu af neti eða línu veiðarfæri. Þetta var ekki falleg sjón að sjá og ljóst að hvalurinn hafði beðið slæman dauða í harðri glímu við þetta veiðarfæri sem virðist hafa vafist um höfuð hans eins og hengingaról,“ segir Bernharð í samtali við fréttastofu. Hann náði einnig myndum af fleiri hvölum sem syntu í kringum hræið. „Fjórir hvalir syntu skammt frá hræinu. Ætli þeir hafi ekki verið syrgja unga hvalinn sem maraði dauður þarna rétt hjá. Þeir syntu svo áleiðis á sjó út,“ segir Bernharð að lokum. Hvalir Sjávarútvegur Dýr Reykjanesbær Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Fleiri fréttir Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Sjá meira
Hræið virðist vera af hnúfubaki en hann virðist hafa flækst í veiðarfærum með þeim afleiðingum að lína vafðist utan um höfuð hans. Fullorðnir hvalir syntu við hræið sem var farið að bólgna upp þegar myndir af því voru teknar. Hvalirnir syntu svo áleiðis á haf út. Bernharð Stefán Bernharðsson sem tók myndirnar á flygildi sagðist í samtali við fréttastofu að hann hefði verið á göngu við ströndina á Innri Njarðvík í gær þegar hann kom auga á svarta þúst á sjónum. Hann náði í flygildið og í ljós kom að þarna maraði dauður uppblásinn hvalur í kafi. „Við nánari skoðun virtist þetta vera hvalskálfur sem virðist hafa verið flæktur í línu af neti eða línu veiðarfæri. Þetta var ekki falleg sjón að sjá og ljóst að hvalurinn hafði beðið slæman dauða í harðri glímu við þetta veiðarfæri sem virðist hafa vafist um höfuð hans eins og hengingaról,“ segir Bernharð í samtali við fréttastofu. Hann náði einnig myndum af fleiri hvölum sem syntu í kringum hræið. „Fjórir hvalir syntu skammt frá hræinu. Ætli þeir hafi ekki verið syrgja unga hvalinn sem maraði dauður þarna rétt hjá. Þeir syntu svo áleiðis á sjó út,“ segir Bernharð að lokum.
Hvalir Sjávarútvegur Dýr Reykjanesbær Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Fleiri fréttir Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Sjá meira