Sitja föst eftir skíðaferð en láta það ekki spilla gleðinni Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 22. janúar 2023 23:55 Hér má sjá hluta hópsins sem skemmtir sér greinilega vel. Aðsent Hópur fjörutíu laganema frá Háskóla Íslands hefur ekki komist frá Sauðárkróki eftir skíðaferð í dag vegna veðurs og færðar. Þau halda nú til í skíðaskála í Tindastóli og segja vel hugsað um sig en hópurinn telur sig geta komist heim á morgun. Í samtali við fréttastofu segir Katla Ýr Sebastiansdóttir, formaður Orators, félags laganema við Háskóla Íslands að þrátt fyrir allt sé hópurinn í góðum gír. „Það er bara mjög góð stemming, nóg af mat og nóg af bjór, þannig allir eru sáttir,“ segir Katla. Til stóð að fara heim á hádegi í dag en hópurinn lagði leið sína norður í skíðaferð á föstudag. Hér má sjá skíðaskálann. Aðsent Katla segir stjórn nemendafélagsins hafa tekið þá ákvörðun að þau skildu vera á svæðinu í eina nótt í viðbót en ekki sé fært frá Sauðárkróki. „Spáin er svolítið þannig að við ætlum að leggja af stað snemma í fyrramálið þannig fólk eigi daginn heima á morgun. Vegurinn verður mokaður,“ segir Katla. Aðspurð hvort hópurinn hafi gert eitthvað sérstakt til þess að nýta tímann segir hún hópinn að miklu leyti hafa lagt frá sér símana og notað tækifærið til þess að tengjast sterkari vinaböndum. Þá segir hún hópinn hafa fengið frábæra þjónustu frá starfsfólki svæðisins. „Við erum bara öll ótrúlega sátt og viljum þakka Sigga skíðaverði fyrir, hann er búinn að standa sig eins og hetja að ná í pizzur fyrir okkur og halda öllum glöðum,“ segir Katla. Hún segir vel hafa verið hugsað um hópinn, ekki hafi allir verið sáttir við að vera fastir fyrst um sinn en það hafi svo sannarlega ræst úr deginum. Hópurinn skemmti sér vel um helgina.Aðsent Skíðasvæði Skagafjörður Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Sjá meira
Í samtali við fréttastofu segir Katla Ýr Sebastiansdóttir, formaður Orators, félags laganema við Háskóla Íslands að þrátt fyrir allt sé hópurinn í góðum gír. „Það er bara mjög góð stemming, nóg af mat og nóg af bjór, þannig allir eru sáttir,“ segir Katla. Til stóð að fara heim á hádegi í dag en hópurinn lagði leið sína norður í skíðaferð á föstudag. Hér má sjá skíðaskálann. Aðsent Katla segir stjórn nemendafélagsins hafa tekið þá ákvörðun að þau skildu vera á svæðinu í eina nótt í viðbót en ekki sé fært frá Sauðárkróki. „Spáin er svolítið þannig að við ætlum að leggja af stað snemma í fyrramálið þannig fólk eigi daginn heima á morgun. Vegurinn verður mokaður,“ segir Katla. Aðspurð hvort hópurinn hafi gert eitthvað sérstakt til þess að nýta tímann segir hún hópinn að miklu leyti hafa lagt frá sér símana og notað tækifærið til þess að tengjast sterkari vinaböndum. Þá segir hún hópinn hafa fengið frábæra þjónustu frá starfsfólki svæðisins. „Við erum bara öll ótrúlega sátt og viljum þakka Sigga skíðaverði fyrir, hann er búinn að standa sig eins og hetja að ná í pizzur fyrir okkur og halda öllum glöðum,“ segir Katla. Hún segir vel hafa verið hugsað um hópinn, ekki hafi allir verið sáttir við að vera fastir fyrst um sinn en það hafi svo sannarlega ræst úr deginum. Hópurinn skemmti sér vel um helgina.Aðsent
Skíðasvæði Skagafjörður Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Sjá meira