Hugsað til barnafjölskyldna: „Það mun einhver græða peninga“ Sindri Sverrisson skrifar 23. janúar 2023 16:32 Jim Gottfridsson í glímu við íslenska landsliðið. Hann grínaðist með að miðar á úrslitaleiki HM væru hræódýrir. EPA-EFE/Bjorn Larsson Rosvall Leikmönnum sænska landsliðsins blöskrar miðaverðið sem greiða þarf til að sjá síðustu leikina á HM karla í handbolta á sunnudaginn. Ljóst er að sænska landsliðið mun spila í Tele2 Arena í Stokkhólmi á sunnudaginn, þegar úrslitin á HM ráðast. Öll liðin sem komin eru í 8-liða úrslit munu nefnilega spila þar því leikið verður um 7. og 5. sæti, auk leikjanna um brons- og gullverðlaun. Aftonbladet í Svíþjóð greinir frá því að hver leikmaður sænska landsliðsins fái fjóra miða í höllina en að margir þeirra vilji fleiri miða og þurfi þá að greiða tæplega 30.000 krónur fyrir stykkið. „Þetta er algjör tombóluprís sem þeir eru að bjóða,“ sagði Jim Gottfridsson, stærsta stjarna sænska liðsins, kaldhæðinn. Lukas Sandell kaupir þrjá miða aukalega: „Þetta kostar peninga. En mér er fyrst og fremst hugsað til barnafjölskyldna sem eiga erfitt með að kaupa svona dýra miða. Þetta er hár verðmiði,“ sagði Sandell. Jonathan Carlsbogård er með sína miða klára. „Áhuginn er mikill og þá er hægt að ýta verðinu upp. Hvort að það sé rétt eða rangt? Svona eru viðskiptin. Það mun einhver græða peninga og það er gaman fyrir þann eða þau,“ sagði Carlsbogård. Aftonbladet segir að gera megi ráð fyrir því að HM skili sænskum handbolta 15 milljónum sænskra króna, eða yfir 200 milljónum íslenskra króna. Fyrr í dag höfðu 20.000 af 22.000 miðum á úrslitadaginn selst og er búist við að það verði uppselt. HM 2023 í handbolta Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Sjá meira
Ljóst er að sænska landsliðið mun spila í Tele2 Arena í Stokkhólmi á sunnudaginn, þegar úrslitin á HM ráðast. Öll liðin sem komin eru í 8-liða úrslit munu nefnilega spila þar því leikið verður um 7. og 5. sæti, auk leikjanna um brons- og gullverðlaun. Aftonbladet í Svíþjóð greinir frá því að hver leikmaður sænska landsliðsins fái fjóra miða í höllina en að margir þeirra vilji fleiri miða og þurfi þá að greiða tæplega 30.000 krónur fyrir stykkið. „Þetta er algjör tombóluprís sem þeir eru að bjóða,“ sagði Jim Gottfridsson, stærsta stjarna sænska liðsins, kaldhæðinn. Lukas Sandell kaupir þrjá miða aukalega: „Þetta kostar peninga. En mér er fyrst og fremst hugsað til barnafjölskyldna sem eiga erfitt með að kaupa svona dýra miða. Þetta er hár verðmiði,“ sagði Sandell. Jonathan Carlsbogård er með sína miða klára. „Áhuginn er mikill og þá er hægt að ýta verðinu upp. Hvort að það sé rétt eða rangt? Svona eru viðskiptin. Það mun einhver græða peninga og það er gaman fyrir þann eða þau,“ sagði Carlsbogård. Aftonbladet segir að gera megi ráð fyrir því að HM skili sænskum handbolta 15 milljónum sænskra króna, eða yfir 200 milljónum íslenskra króna. Fyrr í dag höfðu 20.000 af 22.000 miðum á úrslitadaginn selst og er búist við að það verði uppselt.
HM 2023 í handbolta Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Sjá meira