Stálu sigrinum í lokaspurningunni Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 24. janúar 2023 14:31 Afturelding og ÍBV mættust í þessum fyrsta þætti vetrarins af Krakkakviss. Stöð 2 Ný þáttaröð af Krakkakviss hóf göngu sína um helgina. Það voru lið Aftureldingar og ÍBV sem mættust í þessum fyrsta þætti vetrarins. Keppnin var hörð og þegar kom að lokaspurningunni munaði aðeins einu stigi á liðunum. Afturelding var með 24 stig og ÍBV með 23 stig. Lokaspurningin var svokölluð Þrjú hint spurning sem sem þrjú stig voru í boði fyrir rétt svar. Bæði lið áttu því jafna möguleika á sigri og var spennan mikil. Spurt var um fyrirbæri sem leit fyrst dagsins ljós árið 1994. Rithöfundurinn Ólafur Jóhann Ólafsson átti þátt í sköpun fyrirbærisins þegar hann starfaði fyrir japanskt risafyrirtæki á þeim tíma sem fyrirbærið varð til. Liðin giskuðu á bæði síma og tölvu en hvorugt var rétt. Næsta vísbending var sú að fyrirbærið hefði verið ein vinsælasta jólagjöf ársins 2020. Fyrirbærið hefði jafnframt verið gefið út í fimm útgáfum. ÍBV kom þá með svarið PlayStation sem reyndist rétt. Staðan var þá 26 - 24 fyrir ÍBV og stóð ÍBV þar með uppi sem sigurvegari þessarar fyrstu viðureignar. Klippa: Stálu sigrinum í lokaspurningunni Krakkakviss Afturelding ÍBV Krakkar Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Leita að keppendum fyrir sjónvarpsþáttinn Krakkakviss Langar þig að keppa í sjónvarpsþættinum Krakkakviss? Stöð 2 leitar að þátttakendum á aldrinum 11–12 ára (í 6.–7. bekk) fyrir nýja þáttaröð af spurningaþættinum Krakkakviss. 26. september 2022 12:01 Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Keppnin var hörð og þegar kom að lokaspurningunni munaði aðeins einu stigi á liðunum. Afturelding var með 24 stig og ÍBV með 23 stig. Lokaspurningin var svokölluð Þrjú hint spurning sem sem þrjú stig voru í boði fyrir rétt svar. Bæði lið áttu því jafna möguleika á sigri og var spennan mikil. Spurt var um fyrirbæri sem leit fyrst dagsins ljós árið 1994. Rithöfundurinn Ólafur Jóhann Ólafsson átti þátt í sköpun fyrirbærisins þegar hann starfaði fyrir japanskt risafyrirtæki á þeim tíma sem fyrirbærið varð til. Liðin giskuðu á bæði síma og tölvu en hvorugt var rétt. Næsta vísbending var sú að fyrirbærið hefði verið ein vinsælasta jólagjöf ársins 2020. Fyrirbærið hefði jafnframt verið gefið út í fimm útgáfum. ÍBV kom þá með svarið PlayStation sem reyndist rétt. Staðan var þá 26 - 24 fyrir ÍBV og stóð ÍBV þar með uppi sem sigurvegari þessarar fyrstu viðureignar. Klippa: Stálu sigrinum í lokaspurningunni
Krakkakviss Afturelding ÍBV Krakkar Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Leita að keppendum fyrir sjónvarpsþáttinn Krakkakviss Langar þig að keppa í sjónvarpsþættinum Krakkakviss? Stöð 2 leitar að þátttakendum á aldrinum 11–12 ára (í 6.–7. bekk) fyrir nýja þáttaröð af spurningaþættinum Krakkakviss. 26. september 2022 12:01 Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Leita að keppendum fyrir sjónvarpsþáttinn Krakkakviss Langar þig að keppa í sjónvarpsþættinum Krakkakviss? Stöð 2 leitar að þátttakendum á aldrinum 11–12 ára (í 6.–7. bekk) fyrir nýja þáttaröð af spurningaþættinum Krakkakviss. 26. september 2022 12:01