Þurftu að flytja Dani Alves á milli fangelsa af öryggisástæðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2023 10:01 Dani Alves hughreystir Neymar eftir að Brasilíumenn duttu út í átta liða úrslitum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar. Getty/Marvin Ibo Guengoer Dani Alves, fyrrum leikmaður Barcelona, dúsar í fangelsi þessa dagana eftir að hafa verið handtekinn fyrir nauðgun. Alves hefur nú verið fluttur í annað fangelsi af öryggisástæðum. Alves var fluttur í smærra fangelsi sem auðveldar fangelsisyfirvöldum að tryggja öryggi Brasilíumannsins. Brazilian soccer star Dani Alves, under investigation on a sexual assault charge, was remanded to jail on Friday by a Spanish judge, the Catalonia Higher Court of Justice press office said in a statement https://t.co/H1T7r1DcdZ— CNN (@CNN) January 21, 2023 Yfirvöld í Katalóníu greindu fyrir flutningi knattspyrnustjörnurnar í gær. Þar kom fram að tegund glæpsins hafi ekkert með þetta að gera. Alves var handtekinn fyrir helgi. Kona hefur sakað hann um alvarlegt kynferðisbrot á bar í Barcelona í desember. Alves neitar sök en hann gat ekki fengið sig lausan úr varðhaldi gegn tryggingu. A 23-year-old has made allegations against the 39-year-old.https://t.co/U5COTQwhxi— MARCA in English (@MARCAinENGLISH) January 23, 2023 Knattspyrnumaðurinn heimsþekkti var þarna nýkominn til Barcelona frá Katar þar sem hann var í heimsmeistarahópi Brasilíumanna sem duttu út í átta liða úrslitunum. Hann varð elsti leikmaður Brasilíu frá upphafi á HM, 39 ára og 210 daga. Dani Alves er 39 ára gamall og sigursælasti knattspyrnumaður sögunnar. Hann hefur unnið 46 titla í meistaraflokki þar af 25 þeirra með Barcelona. Alves gerði samning við mexíkóska félagið UNAM í júlí en félagið sagði upp þeim samningi eftir að Alves var handtekinn. Spænski boltinn Mál Dani Alves Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Alves hefur nú verið fluttur í annað fangelsi af öryggisástæðum. Alves var fluttur í smærra fangelsi sem auðveldar fangelsisyfirvöldum að tryggja öryggi Brasilíumannsins. Brazilian soccer star Dani Alves, under investigation on a sexual assault charge, was remanded to jail on Friday by a Spanish judge, the Catalonia Higher Court of Justice press office said in a statement https://t.co/H1T7r1DcdZ— CNN (@CNN) January 21, 2023 Yfirvöld í Katalóníu greindu fyrir flutningi knattspyrnustjörnurnar í gær. Þar kom fram að tegund glæpsins hafi ekkert með þetta að gera. Alves var handtekinn fyrir helgi. Kona hefur sakað hann um alvarlegt kynferðisbrot á bar í Barcelona í desember. Alves neitar sök en hann gat ekki fengið sig lausan úr varðhaldi gegn tryggingu. A 23-year-old has made allegations against the 39-year-old.https://t.co/U5COTQwhxi— MARCA in English (@MARCAinENGLISH) January 23, 2023 Knattspyrnumaðurinn heimsþekkti var þarna nýkominn til Barcelona frá Katar þar sem hann var í heimsmeistarahópi Brasilíumanna sem duttu út í átta liða úrslitunum. Hann varð elsti leikmaður Brasilíu frá upphafi á HM, 39 ára og 210 daga. Dani Alves er 39 ára gamall og sigursælasti knattspyrnumaður sögunnar. Hann hefur unnið 46 titla í meistaraflokki þar af 25 þeirra með Barcelona. Alves gerði samning við mexíkóska félagið UNAM í júlí en félagið sagði upp þeim samningi eftir að Alves var handtekinn.
Spænski boltinn Mál Dani Alves Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira