Danski þjálfarinn hætti við allar æfingar og leyfði leikmönnum að sofa út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2023 12:01 Magnus Saugstrup Jensen fagnar marki á HM en hann og félagar hans slöppuðu af fyrir leikinn á móti Ungverjum í dag. AP/Andreas Hillergren Þjálfari dönsku heimsmeistaranna fór öðruvísi leið í undirbúningi liðsins fyrir leikinn á móti Ungverjum í átta liða úrslitum á HM í handbolta. Nicolaj Jacobsen ákvað að hætta við allar æfingar í aðdraganda leiksins og ástæðan er svefnleysi að undanförnu. Søvnunderskud plager Danmarks spillere før kvartfinalebrag https://t.co/HsHiRrQFeb #hndbld #håndbold pic.twitter.com/bwxSqWiL8e— JP Sport (@sportenJP) January 24, 2023 Danir hafa leikið 25 leiki í röð á HM án þess að tapa, sem er metjöfnun, og gera orðið fyrsta handboltaþjóðin til að vinna þrjá heimsmeistaratitla í röð. Danir mæta liðinu sem skildi okkur Íslendinga svo sárgrætilega eftir í riðlinum þökk sé skelfilegum átján mínútna kafla. Það lítur út fyrir að Jacobsen hafi ekkert allt of miklar áhyggjur af ungverska liðinu. Leikurinn fer fram í kvöld en leikmenn fengu að sofa út og hvíla lúin bein. „Menn eru of þreyttir til að æfa. Það hefur verið of lítill svefn svo að undirbúningurinn mun snúast um að slappa af og ná eins miklum svefni og mögulegt er,“ sagði Nicolaj Jacobsen við Ritzau. „Að auki hefur leikurinn líka verið færður fram um tvo og hálfan tíma miðað við það sem við erum vanir. Þetta snýst því um að mæta með eins ferska fætur og mögulegt er,“ sagði Jacobsen. Leikur Dana og Ungverja hefst klukkan 17.00 í dag að íslenskum tíma. HM 2023 í handbolta Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Hörður kominn undan feldinum Körfubolti Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Fleiri fréttir Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Sjá meira
Nicolaj Jacobsen ákvað að hætta við allar æfingar í aðdraganda leiksins og ástæðan er svefnleysi að undanförnu. Søvnunderskud plager Danmarks spillere før kvartfinalebrag https://t.co/HsHiRrQFeb #hndbld #håndbold pic.twitter.com/bwxSqWiL8e— JP Sport (@sportenJP) January 24, 2023 Danir hafa leikið 25 leiki í röð á HM án þess að tapa, sem er metjöfnun, og gera orðið fyrsta handboltaþjóðin til að vinna þrjá heimsmeistaratitla í röð. Danir mæta liðinu sem skildi okkur Íslendinga svo sárgrætilega eftir í riðlinum þökk sé skelfilegum átján mínútna kafla. Það lítur út fyrir að Jacobsen hafi ekkert allt of miklar áhyggjur af ungverska liðinu. Leikurinn fer fram í kvöld en leikmenn fengu að sofa út og hvíla lúin bein. „Menn eru of þreyttir til að æfa. Það hefur verið of lítill svefn svo að undirbúningurinn mun snúast um að slappa af og ná eins miklum svefni og mögulegt er,“ sagði Nicolaj Jacobsen við Ritzau. „Að auki hefur leikurinn líka verið færður fram um tvo og hálfan tíma miðað við það sem við erum vanir. Þetta snýst því um að mæta með eins ferska fætur og mögulegt er,“ sagði Jacobsen. Leikur Dana og Ungverja hefst klukkan 17.00 í dag að íslenskum tíma.
HM 2023 í handbolta Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Hörður kominn undan feldinum Körfubolti Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Fleiri fréttir Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn