Söguleg stund í vændum í Frystikistunni: Raggi Nat lofar fyrsta þriggja stiga skotinu á ferlinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2023 23:01 Ragnar Nathanaelsson er ekki þekktur fyrir sín þriggja stiga skot. vísir/bára Leikur Hamars og Ármanns í 1. deild karla í körfubolta á föstudagskvöldið gæti orðið sögulegur. Ragnar Nathanaelsson hefur nefnilega lofað að taka sitt fyrsta þriggja stiga skot á ferlinum í leiknum í Frystikistunni á föstudaginn. Hann greindi frá þessu á Twitter. „Kæru Hvergerðingar, stuðningsmenn Hamars og íþróttaunnendur. Eftir langan feril í meistaraflokk (16 ár) er loksins komið að því. Næst komandi fös, 19:15 í frystikistunni í Hveró, mun ég taka minn fyrsta þriggja stiga skot í leik. Engin vill missa af þessu!“ skrifaði Ragnar. Kæru Hvergerðingar, stuðningsmenn Hamars og íþróttaunnendur. Eftir langan feril í meistaraflokk (16 ár) er loksins komið að því. Næst komandi fös, 19:15 í frystikistunni í Hveró, mun ég taka minn fyrsta þriggja stiga skot í leik. Engin vill missa af þessu!— Ragnar Nathanaelsson (@RaggiNaT) January 25, 2023 Ragnar er þekktur fyrir leika listir sínar nálægt körfunni með alla sína 220 sentímetra en sést sjaldan fyrir utan þriggja stiga línuna. Ragnar sneri aftur til uppeldisfélagsins síns fyrir tímabilið. Í vetur hefur hann skorað 15,0 stig og tekið 16,5 fráköst að meðaltali í leik og er með 60,5 prósent skotnýtingu. Ragnar er frákastahæsti leikmaður 1. deildarinnar. Hamar er í 2. sæti 1. deildarinnar með 26 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Álftaness. Efsta lið deildarinnar kemst beint upp í Subway-deildina en liðin í 2.-5. sæti fara í umspil um hitt lausa sætið í efstu deild. Auk Hamars hefur hinn 31 árs Ragnar leikið með Þór Þ., Njarðvík, Val, Haukum, Stjörnunni, Sundsvall Dragons í Svíþjóð og Cáceres Ciudad del Baloncesto og Arcos Albacete Basket á Spáni. Hann hefur leikið 49 A-landsleiki fyrir Íslands hönd. Körfubolti Hveragerði Hamar Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótbolti Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Enski boltinn Breyttur veruleiki íslensks íþróttafólks Sport Fleiri fréttir Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Sjá meira
Ragnar Nathanaelsson hefur nefnilega lofað að taka sitt fyrsta þriggja stiga skot á ferlinum í leiknum í Frystikistunni á föstudaginn. Hann greindi frá þessu á Twitter. „Kæru Hvergerðingar, stuðningsmenn Hamars og íþróttaunnendur. Eftir langan feril í meistaraflokk (16 ár) er loksins komið að því. Næst komandi fös, 19:15 í frystikistunni í Hveró, mun ég taka minn fyrsta þriggja stiga skot í leik. Engin vill missa af þessu!“ skrifaði Ragnar. Kæru Hvergerðingar, stuðningsmenn Hamars og íþróttaunnendur. Eftir langan feril í meistaraflokk (16 ár) er loksins komið að því. Næst komandi fös, 19:15 í frystikistunni í Hveró, mun ég taka minn fyrsta þriggja stiga skot í leik. Engin vill missa af þessu!— Ragnar Nathanaelsson (@RaggiNaT) January 25, 2023 Ragnar er þekktur fyrir leika listir sínar nálægt körfunni með alla sína 220 sentímetra en sést sjaldan fyrir utan þriggja stiga línuna. Ragnar sneri aftur til uppeldisfélagsins síns fyrir tímabilið. Í vetur hefur hann skorað 15,0 stig og tekið 16,5 fráköst að meðaltali í leik og er með 60,5 prósent skotnýtingu. Ragnar er frákastahæsti leikmaður 1. deildarinnar. Hamar er í 2. sæti 1. deildarinnar með 26 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Álftaness. Efsta lið deildarinnar kemst beint upp í Subway-deildina en liðin í 2.-5. sæti fara í umspil um hitt lausa sætið í efstu deild. Auk Hamars hefur hinn 31 árs Ragnar leikið með Þór Þ., Njarðvík, Val, Haukum, Stjörnunni, Sundsvall Dragons í Svíþjóð og Cáceres Ciudad del Baloncesto og Arcos Albacete Basket á Spáni. Hann hefur leikið 49 A-landsleiki fyrir Íslands hönd.
Körfubolti Hveragerði Hamar Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótbolti Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Enski boltinn Breyttur veruleiki íslensks íþróttafólks Sport Fleiri fréttir Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Sjá meira