Brúða klædd í búning Vinicius Jr. hengd frá brú í Madríd Smári Jökull Jónsson skrifar 26. janúar 2023 19:00 Vinicius Jr. er í byrjunarliði Real Madrid gegn Atletico Madrid. Vísir/Getty Brúða íklædd Real Madrid treyju með nafni hins brasilíska Vinicius Jr. var hengd frá brú í Madríd í gær. Nágrannaliðin Real Madrid og Atletico Madrid eigast við í kvöld í spænska konungsbikarnum. Nágrannaliðin frá Madríd, Atletico og Real eigast við í kvöld í spænska konungsbikarnum. Í dag hafa myndir verið í dreifingu á samfélagsmiðlum, sem sýna brúðu klædda í Real Madrid treyju með nafni brasilísku stórstjörnunnar Vinicius Jr., hanga frá brú í spænsku höfuðborginni. Á Spáni er litið á málið sem alvarlega hótun gegn leikmanninum og hefur lögreglan hafið rannsókn. Bæði félögin sem og forsvarsmenn spænska knattspyrnusambandsins hafa fordæmt athæfið. Isso é um boneco com a camisa de Vinícius Jr. enforcado em um viaduto de Madri, com uma faixa "Madri odeia o Real".É um pouco do que o brasileiro sofre na capital espanhola.E ainda houve um tentativa de transformar o Vini Jr. em um "desequilibrado" nos últimos dias... Nojento pic.twitter.com/MFpweMSFcE— Vitor Sergio Rodrigues VSR (@vitorsergio) January 26, 2023 „Athæfi sem þetta er viðbjóðslegt, óásættanlegt og skömm fyrir samfélagið. Við fordæmum allar árásir gagnvart öðru fólki. Það ríkir mikill rígur á milli félaganna en virðingin verður einnig að vera mikil burt séð frá skoðunum eða húðlit,“ segir í yfirlýsingu frá Atletico Madrid. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem brasilíumaðurinn verður fyrir aðkasti af hálfu stuðningsmanna Atletico Madrid. Fyrir leik liðanna í haust sungu stuðningsmennirnir rasíska söngva um leikmanninn. Comunicado oficial: https://t.co/QtqVUgwT6B— Atlético de Madrid (@Atleti) January 26, 2023 Spænski boltinn Spánn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ Sjá meira
Nágrannaliðin frá Madríd, Atletico og Real eigast við í kvöld í spænska konungsbikarnum. Í dag hafa myndir verið í dreifingu á samfélagsmiðlum, sem sýna brúðu klædda í Real Madrid treyju með nafni brasilísku stórstjörnunnar Vinicius Jr., hanga frá brú í spænsku höfuðborginni. Á Spáni er litið á málið sem alvarlega hótun gegn leikmanninum og hefur lögreglan hafið rannsókn. Bæði félögin sem og forsvarsmenn spænska knattspyrnusambandsins hafa fordæmt athæfið. Isso é um boneco com a camisa de Vinícius Jr. enforcado em um viaduto de Madri, com uma faixa "Madri odeia o Real".É um pouco do que o brasileiro sofre na capital espanhola.E ainda houve um tentativa de transformar o Vini Jr. em um "desequilibrado" nos últimos dias... Nojento pic.twitter.com/MFpweMSFcE— Vitor Sergio Rodrigues VSR (@vitorsergio) January 26, 2023 „Athæfi sem þetta er viðbjóðslegt, óásættanlegt og skömm fyrir samfélagið. Við fordæmum allar árásir gagnvart öðru fólki. Það ríkir mikill rígur á milli félaganna en virðingin verður einnig að vera mikil burt séð frá skoðunum eða húðlit,“ segir í yfirlýsingu frá Atletico Madrid. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem brasilíumaðurinn verður fyrir aðkasti af hálfu stuðningsmanna Atletico Madrid. Fyrir leik liðanna í haust sungu stuðningsmennirnir rasíska söngva um leikmanninn. Comunicado oficial: https://t.co/QtqVUgwT6B— Atlético de Madrid (@Atleti) January 26, 2023
Spænski boltinn Spánn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ Sjá meira