Fótboltafélög heimsins farin að eyða miklu meiri pening í konurnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2023 08:01 Íslensku landsliðskonurnar Glódís Perla Viggósdóttir, Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hjá Bayern München. Getty/Christian Hofer Kvennaknattspyrnan er farin að velta miklu hærri peningaupphæðum en áður eftir að hafa tekið risastökk á síðustu árum. Knattspyrnufélög eyddu þannig 3,3 milljónum Bandaríkjadala í kvenkyns leikmenn á síðasta ári eða um 476 milljónum íslenskra króna. FIFA says global transfers in women's soccer rose 20% to 1,555 in 2022, 98 of which involved a fee. Those fees jumped 62% to $3.3M, ~1/3 of which were on top-5 transfers. UEFA: biggest spenders + recipients. US No.1 in involved nationalities. Notably high in *outgoing* transfers. pic.twitter.com/1XMG4Q4Fb1— Jeff Kassouf (@JeffKassouf) January 26, 2023 Fyrir fjórum árum þá eyddu félögin aðeins 0,6 milljónum dollara í knattspyrnukonur eða tæpum 87 milljónum í íslenskum krónum. Á þessum tíma hafa peningarnir í félagsskiptum knattspyrnukvenna því miklu meira en fimmfaldast. Growth in women s professional football continued once again in 2022, international transfers increased by almost 20% . See the Global Transfer Report 2022 https://t.co/AQibvL59CB pic.twitter.com/bNfafekGYc— FIFA Media (@fifamedia) January 26, 2023 Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, birti í gær úttekt á félagsskiptamarkaði fótboltaheimsins og þar blasa þessar tölur við. Peningar fyrir fótboltakonur fór upp um 62 prósent á milli ára en alls voru 1555 félagsskipti skráð í kerfið á árinu 2022. Í flestum tilfellum fóru þó knattspyrnukonurnar frítt á milli félaga. These were the 5 biggest transfers in women's football (ordered by transfer fee) globally in 2022, according to Fifa's annual transfers report. Tellingly, all 5 came in Europe. Plus #ManCity signed the 2nd & 3rd-most expensive players in 2022 (fees all undisclosed). #BarclaysWSL pic.twitter.com/iAitmd0ZTs— Tom Garry (@TomJGarry) January 26, 2023 FIFA Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Knattspyrnufélög eyddu þannig 3,3 milljónum Bandaríkjadala í kvenkyns leikmenn á síðasta ári eða um 476 milljónum íslenskra króna. FIFA says global transfers in women's soccer rose 20% to 1,555 in 2022, 98 of which involved a fee. Those fees jumped 62% to $3.3M, ~1/3 of which were on top-5 transfers. UEFA: biggest spenders + recipients. US No.1 in involved nationalities. Notably high in *outgoing* transfers. pic.twitter.com/1XMG4Q4Fb1— Jeff Kassouf (@JeffKassouf) January 26, 2023 Fyrir fjórum árum þá eyddu félögin aðeins 0,6 milljónum dollara í knattspyrnukonur eða tæpum 87 milljónum í íslenskum krónum. Á þessum tíma hafa peningarnir í félagsskiptum knattspyrnukvenna því miklu meira en fimmfaldast. Growth in women s professional football continued once again in 2022, international transfers increased by almost 20% . See the Global Transfer Report 2022 https://t.co/AQibvL59CB pic.twitter.com/bNfafekGYc— FIFA Media (@fifamedia) January 26, 2023 Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, birti í gær úttekt á félagsskiptamarkaði fótboltaheimsins og þar blasa þessar tölur við. Peningar fyrir fótboltakonur fór upp um 62 prósent á milli ára en alls voru 1555 félagsskipti skráð í kerfið á árinu 2022. Í flestum tilfellum fóru þó knattspyrnukonurnar frítt á milli félaga. These were the 5 biggest transfers in women's football (ordered by transfer fee) globally in 2022, according to Fifa's annual transfers report. Tellingly, all 5 came in Europe. Plus #ManCity signed the 2nd & 3rd-most expensive players in 2022 (fees all undisclosed). #BarclaysWSL pic.twitter.com/iAitmd0ZTs— Tom Garry (@TomJGarry) January 26, 2023
FIFA Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira