Danir geta varið heimsmeistaratitilinn eftir sigur á Spáni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. janúar 2023 19:00 Landin var frábær í kvöld. EPA-EFE/Liselotte Sabroe Danmörk lagði Spán í undanúrslitum HM í handbolta. Danir, sem eru ríkjandi heimsmeistarar, geta þannig varið titil sinn þegar þeir mæta Frökkum eða Svíum í úrslitum á sunnudag. Danmörk getur fullkomnað þrennuna á sunnudag en Danir urðu heimsmeistarar 2019 og 2021. Liðið er því komið í úrslit á þriðja heimsmeistaramótinu í röð. Aðeins ein þjóð hefur gert það áður en Svíþjóð fór í úrslit árin 1997, 1999 og 2001. Þrátt fyrir spennu á ákveðnum tímapunkti síðari hálfleiks í dag þá var sigur Dana einkar öruggur. Þeir byrjuðu leikinn mun betur, spiluðu frábæra vörn og sóknarleikurinn mallaði líkt og vanalega. Munurinn í hálfleik var fimm mörk, staðan þá 15-10 Dönum í vil. Spánverjar náðu að gera leikinn spennandi um miðbik síðari hálfleiks þegar þeir skoruðu fjögur mörk í röð og minnkuðu muninn niður í aðeins eitt mark, staðan þá 20-19. Nær komst Spánn ekki en Danmörk skoraði fjögur mörk í röð skömmu síðar og gekk frá leiknum í leiðinni, lokatölur 26-23 og Danmörk mætt í úrslit enn á ný. Simon Bogetoft Pytlick var markahæstur hjá Dönum með 6 mörk. Í markinu var Niklas Landin með 15 varða bolta eða 43 prósent hlutfallsmarkvörslu. Alex Dujshebaev var markahæstur hjá Spáni með 5 mörk. In which team are you? @Niklas_Landin | @dhf_haandbold @PerezdVargas | @RFEBalonmano pic.twitter.com/Upaji617WV— EHF EURO (@EHFEURO) January 27, 2023 Frakkland og Svíþjóð mætast klukkan 20.00 í hinum undanúrslitaleiknum. Handbolti HM 2023 í handbolta Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Afturelding - Haukar | Toppslagur í Mosfellsbæ „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Sjá meira
Danmörk getur fullkomnað þrennuna á sunnudag en Danir urðu heimsmeistarar 2019 og 2021. Liðið er því komið í úrslit á þriðja heimsmeistaramótinu í röð. Aðeins ein þjóð hefur gert það áður en Svíþjóð fór í úrslit árin 1997, 1999 og 2001. Þrátt fyrir spennu á ákveðnum tímapunkti síðari hálfleiks í dag þá var sigur Dana einkar öruggur. Þeir byrjuðu leikinn mun betur, spiluðu frábæra vörn og sóknarleikurinn mallaði líkt og vanalega. Munurinn í hálfleik var fimm mörk, staðan þá 15-10 Dönum í vil. Spánverjar náðu að gera leikinn spennandi um miðbik síðari hálfleiks þegar þeir skoruðu fjögur mörk í röð og minnkuðu muninn niður í aðeins eitt mark, staðan þá 20-19. Nær komst Spánn ekki en Danmörk skoraði fjögur mörk í röð skömmu síðar og gekk frá leiknum í leiðinni, lokatölur 26-23 og Danmörk mætt í úrslit enn á ný. Simon Bogetoft Pytlick var markahæstur hjá Dönum með 6 mörk. Í markinu var Niklas Landin með 15 varða bolta eða 43 prósent hlutfallsmarkvörslu. Alex Dujshebaev var markahæstur hjá Spáni með 5 mörk. In which team are you? @Niklas_Landin | @dhf_haandbold @PerezdVargas | @RFEBalonmano pic.twitter.com/Upaji617WV— EHF EURO (@EHFEURO) January 27, 2023 Frakkland og Svíþjóð mætast klukkan 20.00 í hinum undanúrslitaleiknum.
Handbolti HM 2023 í handbolta Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Afturelding - Haukar | Toppslagur í Mosfellsbæ „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Sjá meira