Sektaðir um 3,8 milljónir fyrir hvern leik sem þjálfarinn stýrir liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2023 23:30 William Still reacts náði stigi á móti Paris Saint-Germain á Parc des Princes in Paris í gærkvöldi. AP/Thibault Camus William Still er að skapa sér nafn í fótboltaheiminum enda að gera mjög flotta hluti með franska liðið Reims. Reims náði 1-1 jafntefli á móti stórliði Paris Saint Germain í gær eftir jöfnunarmark á sjöttu mínútu í uppbótatíma. Jafnteflið þýðir jafnframt að Reims hefur leikið tólf leiki í röð í deildinni án þess að tapa. Það að William Still sé þjálfari liðsins skapar smá vesen og kostar sitt. Hann var aðstoðarmaður Óscar García en tók við liðinu daginn fyrir þrítugafmælisdaginn þegar García var látinn fara. Reims tapaði ekki í fyrstu fimm leikjum sínum undir stjórn Still og hann var í framhaldinu fastráðinn út tímabilið. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Still er því aðeins nýbúinn að halda upp á þrítugsafmælið sitt og er þannig fimm árum yngri en Lionel Messi. Still elskaði Football Manager leikinn og fór í framhaldinu út í þjálfun. Vandamálið er að hann er ekki með nauðsynleg réttindi fyrir þjálfara í efstu deild franska fótboltans. Will Still er enn að klára UEFA Pro námskeiðið og hefur því ekki fengið réttindin. Það kostar Reims liðið 22 þúsund pund í sekt fyrir hvern einasta leik eða rúmlega 3,8 milljónir íslenskra króna. Eigendur Reims eru samt til í að punga þessu út því þeir telja sig vera með einn mest spennandi knattspyrnustjóra í heimi innan sinna raða. Will s unbeaten record as manager Still standing after 12 matches! pic.twitter.com/OQr0NLoelH— Get French Football News (@GFFN) January 29, 2023 Franski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Sjá meira
Reims náði 1-1 jafntefli á móti stórliði Paris Saint Germain í gær eftir jöfnunarmark á sjöttu mínútu í uppbótatíma. Jafnteflið þýðir jafnframt að Reims hefur leikið tólf leiki í röð í deildinni án þess að tapa. Það að William Still sé þjálfari liðsins skapar smá vesen og kostar sitt. Hann var aðstoðarmaður Óscar García en tók við liðinu daginn fyrir þrítugafmælisdaginn þegar García var látinn fara. Reims tapaði ekki í fyrstu fimm leikjum sínum undir stjórn Still og hann var í framhaldinu fastráðinn út tímabilið. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Still er því aðeins nýbúinn að halda upp á þrítugsafmælið sitt og er þannig fimm árum yngri en Lionel Messi. Still elskaði Football Manager leikinn og fór í framhaldinu út í þjálfun. Vandamálið er að hann er ekki með nauðsynleg réttindi fyrir þjálfara í efstu deild franska fótboltans. Will Still er enn að klára UEFA Pro námskeiðið og hefur því ekki fengið réttindin. Það kostar Reims liðið 22 þúsund pund í sekt fyrir hvern einasta leik eða rúmlega 3,8 milljónir íslenskra króna. Eigendur Reims eru samt til í að punga þessu út því þeir telja sig vera með einn mest spennandi knattspyrnustjóra í heimi innan sinna raða. Will s unbeaten record as manager Still standing after 12 matches! pic.twitter.com/OQr0NLoelH— Get French Football News (@GFFN) January 29, 2023
Franski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Sjá meira