Arsenal strákur markahæstur í frönsku deildinni: Ofar en Mbappe og Neymar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2023 13:30 Folarin Balogun fagnar einu marka sinna með Reims á tímabilinu. Getty/Jean Catuffe Folarin Balogun skoraði þrennu fyrir Reims í frönsku deildinni í gær og er þar með orðinn markahæsti leikmaðurinn í Ligue 1. Balogun hefur skorað fjórtán mörk í fyrstu tuttugu leikjunum með Reims. Hann hefur skorað einu marki meira en Kylian Mbappé og tveimur mörkum meira en Neymar sem báðir spila með Paris Saint Germain. Þessi 21 árs gamli strákur er þó ekki í eigu franska liðsins heldur þar á láni frá Arsenal. Reims fékk hann á láni fram á sumar en hann er með samning við Arsenal út júní 2025. Balogun tryggði Reims 1-1 jafntefli á móti PSG í leiknum á undan og fylgdi því eftir með þrennu í gær. Hann skoraði hana á tuttugu mínútum eða frá 44. til 64. mínútu. Fyrsta markið hans í leiknum kom úr vítaspyrnu. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Balogun kom fyrst í Arsenal þegar hann var átta ára gamall og skrifaði undir fyrsta atvinnumannasamninginn sinn í febrúar 2019. Hann skoraði sín fyrstu og einu mörk með Arsenal í Evrópudeildini tímabilið 2020-21. Balogun fór á láni til Middlesbrough eftir áramót í fyrra en náði bara að skora 3 mörk í 18 leikjum með liðinu í ensku b-deildinni. Hann fann aftur á móti skotskóna í Frakklandi og er nú orðinn markahæstur. Það munaði miklu um að skora í fyrstu þremur deildarleikjunum og enn fremur í fimm af fyrstu sex. Hann hefur síðan verið sjóðheitur í síðustu leikjum og Arsenal á greinilega framtíðar markaskorara í Balogun sem væri viðbót við allan þann fjölda ungra og spennandi leikmanna sem eru í röðum toppliðs ensku úrvalsdeildarinnar í dag. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport) View this post on Instagram A post shared by FootballTransfers.com (@transfer_centre) Franski boltinn Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira
Balogun hefur skorað fjórtán mörk í fyrstu tuttugu leikjunum með Reims. Hann hefur skorað einu marki meira en Kylian Mbappé og tveimur mörkum meira en Neymar sem báðir spila með Paris Saint Germain. Þessi 21 árs gamli strákur er þó ekki í eigu franska liðsins heldur þar á láni frá Arsenal. Reims fékk hann á láni fram á sumar en hann er með samning við Arsenal út júní 2025. Balogun tryggði Reims 1-1 jafntefli á móti PSG í leiknum á undan og fylgdi því eftir með þrennu í gær. Hann skoraði hana á tuttugu mínútum eða frá 44. til 64. mínútu. Fyrsta markið hans í leiknum kom úr vítaspyrnu. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Balogun kom fyrst í Arsenal þegar hann var átta ára gamall og skrifaði undir fyrsta atvinnumannasamninginn sinn í febrúar 2019. Hann skoraði sín fyrstu og einu mörk með Arsenal í Evrópudeildini tímabilið 2020-21. Balogun fór á láni til Middlesbrough eftir áramót í fyrra en náði bara að skora 3 mörk í 18 leikjum með liðinu í ensku b-deildinni. Hann fann aftur á móti skotskóna í Frakklandi og er nú orðinn markahæstur. Það munaði miklu um að skora í fyrstu þremur deildarleikjunum og enn fremur í fimm af fyrstu sex. Hann hefur síðan verið sjóðheitur í síðustu leikjum og Arsenal á greinilega framtíðar markaskorara í Balogun sem væri viðbót við allan þann fjölda ungra og spennandi leikmanna sem eru í röðum toppliðs ensku úrvalsdeildarinnar í dag. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport) View this post on Instagram A post shared by FootballTransfers.com (@transfer_centre)
Franski boltinn Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira