Arsenal strákur markahæstur í frönsku deildinni: Ofar en Mbappe og Neymar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2023 13:30 Folarin Balogun fagnar einu marka sinna með Reims á tímabilinu. Getty/Jean Catuffe Folarin Balogun skoraði þrennu fyrir Reims í frönsku deildinni í gær og er þar með orðinn markahæsti leikmaðurinn í Ligue 1. Balogun hefur skorað fjórtán mörk í fyrstu tuttugu leikjunum með Reims. Hann hefur skorað einu marki meira en Kylian Mbappé og tveimur mörkum meira en Neymar sem báðir spila með Paris Saint Germain. Þessi 21 árs gamli strákur er þó ekki í eigu franska liðsins heldur þar á láni frá Arsenal. Reims fékk hann á láni fram á sumar en hann er með samning við Arsenal út júní 2025. Balogun tryggði Reims 1-1 jafntefli á móti PSG í leiknum á undan og fylgdi því eftir með þrennu í gær. Hann skoraði hana á tuttugu mínútum eða frá 44. til 64. mínútu. Fyrsta markið hans í leiknum kom úr vítaspyrnu. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Balogun kom fyrst í Arsenal þegar hann var átta ára gamall og skrifaði undir fyrsta atvinnumannasamninginn sinn í febrúar 2019. Hann skoraði sín fyrstu og einu mörk með Arsenal í Evrópudeildini tímabilið 2020-21. Balogun fór á láni til Middlesbrough eftir áramót í fyrra en náði bara að skora 3 mörk í 18 leikjum með liðinu í ensku b-deildinni. Hann fann aftur á móti skotskóna í Frakklandi og er nú orðinn markahæstur. Það munaði miklu um að skora í fyrstu þremur deildarleikjunum og enn fremur í fimm af fyrstu sex. Hann hefur síðan verið sjóðheitur í síðustu leikjum og Arsenal á greinilega framtíðar markaskorara í Balogun sem væri viðbót við allan þann fjölda ungra og spennandi leikmanna sem eru í röðum toppliðs ensku úrvalsdeildarinnar í dag. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport) View this post on Instagram A post shared by FootballTransfers.com (@transfer_centre) Franski boltinn Enski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Sjá meira
Balogun hefur skorað fjórtán mörk í fyrstu tuttugu leikjunum með Reims. Hann hefur skorað einu marki meira en Kylian Mbappé og tveimur mörkum meira en Neymar sem báðir spila með Paris Saint Germain. Þessi 21 árs gamli strákur er þó ekki í eigu franska liðsins heldur þar á láni frá Arsenal. Reims fékk hann á láni fram á sumar en hann er með samning við Arsenal út júní 2025. Balogun tryggði Reims 1-1 jafntefli á móti PSG í leiknum á undan og fylgdi því eftir með þrennu í gær. Hann skoraði hana á tuttugu mínútum eða frá 44. til 64. mínútu. Fyrsta markið hans í leiknum kom úr vítaspyrnu. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Balogun kom fyrst í Arsenal þegar hann var átta ára gamall og skrifaði undir fyrsta atvinnumannasamninginn sinn í febrúar 2019. Hann skoraði sín fyrstu og einu mörk með Arsenal í Evrópudeildini tímabilið 2020-21. Balogun fór á láni til Middlesbrough eftir áramót í fyrra en náði bara að skora 3 mörk í 18 leikjum með liðinu í ensku b-deildinni. Hann fann aftur á móti skotskóna í Frakklandi og er nú orðinn markahæstur. Það munaði miklu um að skora í fyrstu þremur deildarleikjunum og enn fremur í fimm af fyrstu sex. Hann hefur síðan verið sjóðheitur í síðustu leikjum og Arsenal á greinilega framtíðar markaskorara í Balogun sem væri viðbót við allan þann fjölda ungra og spennandi leikmanna sem eru í röðum toppliðs ensku úrvalsdeildarinnar í dag. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport) View this post on Instagram A post shared by FootballTransfers.com (@transfer_centre)
Franski boltinn Enski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Sjá meira