Stærðarinnar smíðaverkstæði brunnið í Fljótsdal Árni Sæberg skrifar 3. febrúar 2023 22:42 Brunavarnir Austurlands eru á vettvangi. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm Fjárhús við bæinn Víðivelli 1 í Fljótsdalshreppi stendur í ljósum logum eftir að eldur kom upp í því um klukkan 21 í kvöld. Slökkvistarf gengur vel og hvorki menn né málleysingjar voru í húsunum, enda hefur það um árabil verið notað sem smíðaverkstæði. Haraldur Geir Eðvaldsson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Austurlands, segir í samtali við Vísi að slökkvilið sé mætt á staðinn og að menn standi í ströngu við að ráða niðurlögum eldsins. Hann segir að slökkvistarf gangi vel og að enginn hafi verið í húsinu þegar eldurinn kviknaði. Í frétt Austurfréttar, sem greindi fyrst frá brunanum, segir að fjárhúsið hafi ekki verið notuð sem slíkt um árabil heldur hafi það verið notað sem trésmíðaverkstæði. Hörður Guðmundsson, sem leigir fjárhúsið, sem er um 400 fermetrar að stærð, undir trésmíðaverkstæði sitt, segir í samtali við Vísi að svo megi segja að verkstæðið hans sé brunnið til kaldra kola ásamt öllum hans verkfærum. Þeirra á meðal séu stórar trésmíðavélar og því ljóst að tjónið sé mikið. Hann segir að vel hafi gengið að hemja eldinn og að hann hafi ekki náð að læsa sér í nærliggjandi hlöðu. Þar séu aðeins sótskemmdir. Þá segir í frétt Austurfréttar að bærinn Víðivellir 1 standi nánast beint á móti félagsheimilinu Végarði Suðurdalsmegin. Þar hafi fólk verið við undirbúning þorrablót og orðið vart við eldinn upp úr klukkan 21. Fréttin hefur verið uppfærð. Slökkvilið Fljótsdalshreppur Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Haraldur Geir Eðvaldsson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Austurlands, segir í samtali við Vísi að slökkvilið sé mætt á staðinn og að menn standi í ströngu við að ráða niðurlögum eldsins. Hann segir að slökkvistarf gangi vel og að enginn hafi verið í húsinu þegar eldurinn kviknaði. Í frétt Austurfréttar, sem greindi fyrst frá brunanum, segir að fjárhúsið hafi ekki verið notuð sem slíkt um árabil heldur hafi það verið notað sem trésmíðaverkstæði. Hörður Guðmundsson, sem leigir fjárhúsið, sem er um 400 fermetrar að stærð, undir trésmíðaverkstæði sitt, segir í samtali við Vísi að svo megi segja að verkstæðið hans sé brunnið til kaldra kola ásamt öllum hans verkfærum. Þeirra á meðal séu stórar trésmíðavélar og því ljóst að tjónið sé mikið. Hann segir að vel hafi gengið að hemja eldinn og að hann hafi ekki náð að læsa sér í nærliggjandi hlöðu. Þar séu aðeins sótskemmdir. Þá segir í frétt Austurfréttar að bærinn Víðivellir 1 standi nánast beint á móti félagsheimilinu Végarði Suðurdalsmegin. Þar hafi fólk verið við undirbúning þorrablót og orðið vart við eldinn upp úr klukkan 21. Fréttin hefur verið uppfærð.
Slökkvilið Fljótsdalshreppur Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira