Vilja láta banna fiskeldi í sjókvíum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 9. febrúar 2023 13:31 Ljósmyndir úr dróna frá laxeldi í Patreksfirði Vísir/Einar Landvernd vill láta banna frekari vöxt sjókvíaeldis við strendur landsins þar til bætt hefur verið úr regluverki. Áhrif hagsmunaaðila á lagasetningu og umgjörð greinarinnar geti ekki talist eðlileg. Úttekt Ríkisendurskoðunar á stjórnsýslu og umgjörð fiskeldis í sjókvíum leiddi í ljós talsverðar brotalamir á lagaumhverfi greinarinnar. Stjórn Landverndar sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem kallað er eftir því að í ljósi skýrslunnar þurfi einfaldlega að stöðva frekari vöxt sjókvíaeldis. Gera þurfi ítarlega úttekt á áhrifum eldisins á lífríki sjávarins og fyrr en niðurstöður liggja fyrir úr slíkum rannsóknum ætti ekki að gefa úr frekari leyfi. Auður Önnu Magnúsdóttir er er framkvæmdastjóri Landverndar. „Okkur finnst svo sannarlega vera tilefni til þess að frekari leyfi verði ekki gefin út fyrir sjókvíaeldi á meðan eftirlitsstofnanir, lagaramminn og reglugerðir eru að laga sig að þessu umhverfi sem búið er að skapa. Við verðum að gefa stjórnvöldum tækifæri sem þau hafa ekki gefið sér til þess að ná í skottið á sér og hafa almennilegan ramma um sjókvíaeldi.“ Auður er ánægð með frumkvæði matvælaráðherra í málinu en bíður eftir aðgerðum. „En það er náttúrulega gríðarlega jákvætt að matvælaráðherra hafi látið gefa út þessa skýrslu og það hefur ekki staðið á viðbrögðum frá henni því hún tekur málið greinilega alvarlega. En hvort aðgerðir fylgi, við verðum bara að sjá það. Það var bara síðast í desember sem að þessi ríkisstjórn ákvað að taka ekki gjald af sjókvíaeldinu eins og þau höfðu áætlað að gera.“ Hagsmunaaðilar hafi of mikil ítök hvað varðar umgjörð greinarinnar. „Þau hafa sterk tengsl inn í ráðuneyti og stjórnmálin og gjalddtaka er mjög lítil. Þá vilja þau auðvitað stækka og halda áfram hérna en að er ekki fyrirtækjanna að hafa almennilegt eftirlit og gjaldtöku. Það er stjórnmálanna.“ Fiskeldi Umhverfismál Sjókvíaeldi Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira
Úttekt Ríkisendurskoðunar á stjórnsýslu og umgjörð fiskeldis í sjókvíum leiddi í ljós talsverðar brotalamir á lagaumhverfi greinarinnar. Stjórn Landverndar sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem kallað er eftir því að í ljósi skýrslunnar þurfi einfaldlega að stöðva frekari vöxt sjókvíaeldis. Gera þurfi ítarlega úttekt á áhrifum eldisins á lífríki sjávarins og fyrr en niðurstöður liggja fyrir úr slíkum rannsóknum ætti ekki að gefa úr frekari leyfi. Auður Önnu Magnúsdóttir er er framkvæmdastjóri Landverndar. „Okkur finnst svo sannarlega vera tilefni til þess að frekari leyfi verði ekki gefin út fyrir sjókvíaeldi á meðan eftirlitsstofnanir, lagaramminn og reglugerðir eru að laga sig að þessu umhverfi sem búið er að skapa. Við verðum að gefa stjórnvöldum tækifæri sem þau hafa ekki gefið sér til þess að ná í skottið á sér og hafa almennilegan ramma um sjókvíaeldi.“ Auður er ánægð með frumkvæði matvælaráðherra í málinu en bíður eftir aðgerðum. „En það er náttúrulega gríðarlega jákvætt að matvælaráðherra hafi látið gefa út þessa skýrslu og það hefur ekki staðið á viðbrögðum frá henni því hún tekur málið greinilega alvarlega. En hvort aðgerðir fylgi, við verðum bara að sjá það. Það var bara síðast í desember sem að þessi ríkisstjórn ákvað að taka ekki gjald af sjókvíaeldinu eins og þau höfðu áætlað að gera.“ Hagsmunaaðilar hafi of mikil ítök hvað varðar umgjörð greinarinnar. „Þau hafa sterk tengsl inn í ráðuneyti og stjórnmálin og gjalddtaka er mjög lítil. Þá vilja þau auðvitað stækka og halda áfram hérna en að er ekki fyrirtækjanna að hafa almennilegt eftirlit og gjaldtöku. Það er stjórnmálanna.“
Fiskeldi Umhverfismál Sjókvíaeldi Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira