Flugtak inni í háskóla Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. febrúar 2023 20:01 Sýndarveruleikagleraugu verða héðan í frá notuð í þjálfun flugmanna Icelandair. Búnaðurinn er mjög nákvæmur en með hjálp hans er hægt framkvæma nær allt sem hægt er að gera í flugstjórnarklefanum. Elísabet Inga, skutlaði nokkrum Íslendingum til Tenerife með hjálp gleraugnanna í dag. Framadagar fóru fram í Háskóla Reykjavíkur í dag en markmið þeirra er að tengja saman háskóla við atvinnulífið í einum viðburði. Fjölmörg fyrirtæki kynntu sína starfsemi í skólanum í dag - þeirra á meðal Icelandair sem leyfði gestum að prufa sýndarveruleikagleraugu sem verða framvegis notuð í þjálfun flugmanna. „Þetta er verkleg þjálfun sem fer með okkur yfir alls konar atriði og getur sett okkur inn í ýmsar aðstæður,“ segir Jenný María Unnarsdóttir, flugmaður hjá Icelandair. Allt með það að markmiði að auka flugöryggi. Gleraugun eru mjög nákvæm en með hjálp þeirra kemst maður inn í flugstjórnarklefann með alla þá takka sem þar eru fyrir augum. Með hjálp gleraugnanna geta flugmenn æft sig í flugtaki, lendingu og öllu þar á milli. „Það er líka hægt að tengja tvö gleraugu saman þannig að flugstjóri og flugmaður geta unnið saman í þessu. Svo getur þjálfarinn fylgst með á skjánum hvað fer fram. Þetta er rosalega raunverulegt, það er hægt að skoða hvert fólk horfir, hvaða köll fara fram og hitt og þetta.“ Jenný aðstoðar fréttamann sem hefur, líklegast sem betur fer, aldrei sest í flugmannssætið.sigurjón ólason Og þá er ekkert að vanbúnaði nema að prufa. Fréttamaður ýtir á nokkra takka, fær leyfi til flugtaks og tekur á loft - líklegast að flytja alla þessa sólarþyrstu Íslendinga til Tenerife. Er þetta bylting? „Já ég myndi segja það.“ Icelandair Fréttir af flugi Tækni Skóla - og menntamál Samgöngur Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Framadagar fóru fram í Háskóla Reykjavíkur í dag en markmið þeirra er að tengja saman háskóla við atvinnulífið í einum viðburði. Fjölmörg fyrirtæki kynntu sína starfsemi í skólanum í dag - þeirra á meðal Icelandair sem leyfði gestum að prufa sýndarveruleikagleraugu sem verða framvegis notuð í þjálfun flugmanna. „Þetta er verkleg þjálfun sem fer með okkur yfir alls konar atriði og getur sett okkur inn í ýmsar aðstæður,“ segir Jenný María Unnarsdóttir, flugmaður hjá Icelandair. Allt með það að markmiði að auka flugöryggi. Gleraugun eru mjög nákvæm en með hjálp þeirra kemst maður inn í flugstjórnarklefann með alla þá takka sem þar eru fyrir augum. Með hjálp gleraugnanna geta flugmenn æft sig í flugtaki, lendingu og öllu þar á milli. „Það er líka hægt að tengja tvö gleraugu saman þannig að flugstjóri og flugmaður geta unnið saman í þessu. Svo getur þjálfarinn fylgst með á skjánum hvað fer fram. Þetta er rosalega raunverulegt, það er hægt að skoða hvert fólk horfir, hvaða köll fara fram og hitt og þetta.“ Jenný aðstoðar fréttamann sem hefur, líklegast sem betur fer, aldrei sest í flugmannssætið.sigurjón ólason Og þá er ekkert að vanbúnaði nema að prufa. Fréttamaður ýtir á nokkra takka, fær leyfi til flugtaks og tekur á loft - líklegast að flytja alla þessa sólarþyrstu Íslendinga til Tenerife. Er þetta bylting? „Já ég myndi segja það.“
Icelandair Fréttir af flugi Tækni Skóla - og menntamál Samgöngur Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira