Guðmundur verður við beiðni Aðalsteins Bjarki Sigurðsson skrifar 13. febrúar 2023 20:20 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra. Vísir/Vilhelm Vinnumarkaðsráðherra hefur samþykkt beiðni ríkissáttasemjara um að hann stígi til hliðar í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins (SA). Tilnefndur verður aðstoðarsáttasemjari sem mun vinna að lausn deilunnar. Fréttablaðið greinir frá þessu. Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari lagði til við Guðmund Inga Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, fyrr í dag að hann myndi stíga til hliðar sem sáttasemjari í deilu Eflingar og SA. Beiðnin kom í kjölfar þess að Landsréttur komst að þeirri niðurstöðu að Efling þyrfti ekki að afhenda sáttasemjara félagatal sitt vegna miðlunartillögu sem lögð var fram í deilunni. „Mín skoðun er sú að undir þeim kringumstæðum að þá beri persónan alltaf að víkja fyrir málefninu. þess vegna nefndi ég við félags- og vinnumarkaðsráðherra í dag að það kunni að vera skynsamlegt að skipa sérstakan sáttasemjara í þessari deilu, eða sáttanefnd. Þannig að ég stigi til hliðar í þessari tilteknu deilu og gefi keflið áfram til annarra að reyna að finna lausn fyrir samfélagið. Ráðherrann er væntanlega að velta því fyrir sér núna en það var mín tillaga,“ sagði Aðalsteinn í samtali við fréttastofu í dag. Guðmundur Ingi hefur nú orðið við beiðni Aðalsteins og mun aðstoðarsáttasemjari vera skipaður. Hann mun vinna að lausn deilunnar. Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Vinnumarkaður Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Fréttablaðið greinir frá þessu. Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari lagði til við Guðmund Inga Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, fyrr í dag að hann myndi stíga til hliðar sem sáttasemjari í deilu Eflingar og SA. Beiðnin kom í kjölfar þess að Landsréttur komst að þeirri niðurstöðu að Efling þyrfti ekki að afhenda sáttasemjara félagatal sitt vegna miðlunartillögu sem lögð var fram í deilunni. „Mín skoðun er sú að undir þeim kringumstæðum að þá beri persónan alltaf að víkja fyrir málefninu. þess vegna nefndi ég við félags- og vinnumarkaðsráðherra í dag að það kunni að vera skynsamlegt að skipa sérstakan sáttasemjara í þessari deilu, eða sáttanefnd. Þannig að ég stigi til hliðar í þessari tilteknu deilu og gefi keflið áfram til annarra að reyna að finna lausn fyrir samfélagið. Ráðherrann er væntanlega að velta því fyrir sér núna en það var mín tillaga,“ sagði Aðalsteinn í samtali við fréttastofu í dag. Guðmundur Ingi hefur nú orðið við beiðni Aðalsteins og mun aðstoðarsáttasemjari vera skipaður. Hann mun vinna að lausn deilunnar.
Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Vinnumarkaður Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira