„Hefði gert hvað sem er fyrir þessa áhorfendur nema kannski afklæðast“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. febrúar 2023 23:00 Jürgen Klopp var bægast sagt kátur eftir sigur Liverpool gegn Everton í kvöld. Simon Stacpoole/Offside/Offside via Getty Images Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, gat leyft sér að brosa eftir 2-0 sigur liðsins gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var langþráður sigur fyrir Liverpool sem hafði ekki unnið deildarleik síðan fyrir áramót. „Stemningin var frábær. Ég elska fólið í kringum liðið og það sem þau gerðu í kvöld. Það var einstakt og hjálpaði okkur mikið og strákarnir skiluðu sínu til baka,“ sagði Klopp eftir leikinn. „Þetta var alvöru nágrannaslagur og við spiluðum leikinn sem við vildum spila, ekki leikinn sem Everton vildi spila.“ „Við héldum boltanum, unnum vel úti á köntunum og héldum ró okkar. Við komumst á milli línanna hjá þeim og ég sá alvöru heild í kvöld. Það voru allir að berjast og við skoruðum eftir tvær virkilega vel útfærðar skyndisóknir. Við vorum ábyggilega með boltann 70 prósent af eliknum og skoruðum úr tveimur skyndisóknum, það gerir þetta sérstakt.“ „Þetta er gríðarlegur léttir. Þú veist aldrei hvenær þetta kemur næst. Ég hefði gert hvað sem er fyrir þessa áhorfendur nema kannski afklæðast,“ sagði Klopp léttur að lokum. Enski boltinn Mest lesið Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski boltinn Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Madueke frá í tvo mánuði Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjá meira
„Stemningin var frábær. Ég elska fólið í kringum liðið og það sem þau gerðu í kvöld. Það var einstakt og hjálpaði okkur mikið og strákarnir skiluðu sínu til baka,“ sagði Klopp eftir leikinn. „Þetta var alvöru nágrannaslagur og við spiluðum leikinn sem við vildum spila, ekki leikinn sem Everton vildi spila.“ „Við héldum boltanum, unnum vel úti á köntunum og héldum ró okkar. Við komumst á milli línanna hjá þeim og ég sá alvöru heild í kvöld. Það voru allir að berjast og við skoruðum eftir tvær virkilega vel útfærðar skyndisóknir. Við vorum ábyggilega með boltann 70 prósent af eliknum og skoruðum úr tveimur skyndisóknum, það gerir þetta sérstakt.“ „Þetta er gríðarlegur léttir. Þú veist aldrei hvenær þetta kemur næst. Ég hefði gert hvað sem er fyrir þessa áhorfendur nema kannski afklæðast,“ sagði Klopp léttur að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski boltinn Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Madueke frá í tvo mánuði Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjá meira