Ítalskur hönnuður innréttar íbúðirnar á Héðinsreit Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. febrúar 2023 15:30 Vala Matt heimsótti Marco Piva á Ítalíu. Samsett Einn af þekktustu arkitektum og hönnuðum Ítalu, Marco Piva, hefur fengið það verkefni að innrétta íbúðirnar í nýju húsunum við sjóinn á Héðinsreitnum í Vesturbænum. Fyrir íbúðirnar á Héðinsreit hannaði hann þrjár mismunandi innréttingar og stíla til að velja úr. „Ísland kom mér verulega á óvart þegar ég heimsótti það sem ferðamaður. Ég hafði heimsótt margar náttúruperlur en en náttúran, andrúmsloftið og upplifunin á eyjunni ykkar er algjört einsdæmi,“ segir Marco sem sótti innblástur í íslenska náttúru í hönnun sinni fyrir Héðinsreit. „Hugmyndin er að skapa endurspeglun náttúruaflanna í hönnun íbúðanna. Við vitum að Íslendingar dvelja mikið inni á eigin heimilum á þeim árstíðum þegar myrkrið ríkir.“ Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og hitti Marco Piva á teiknistofunni hans í Mílano þar sem hann er fæddur og uppalinn. Innslag hennar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Ítalía Reykjavík Tíska og hönnun Hús og heimili Tengdar fréttir Einstök hönnun á nýju hverfi á Héðinsreit í Vesturbæ Í Vesturbæ Reykjavíkur á gamla Héðinsreitnum, sem kallast nú Vesturvin, er að rísa spennandi hverfi, alveg niður við sjóinn. 8. febrúar 2023 13:32 Þúsundir íbúða í pípunum í Reykjavík Á næstu tíu árum verða byggðar um eða yfir tíu þúsund íbúðir í Reykjavík og tuttugu og fimm þúsund á næstu tveimur áratugum sem þýðir að fjöldi íbúða í borginni tvöfaldist á þeim tíma. Þá verði tuttugu og fjórum milljörðum varið í uppbyggingu innviða í tengslum við fjölgun íbúða. 29. október 2021 19:43 Lúxusíbúðir rísa á Héðinsreit á næstu árum Ríflega 180 lúxusíbúðir sem hugsaðar eru fyrir fólk eldra en 55 ára munu rísa á svokölluðum Héðinsreit við Ánanaust á næstu tveimur árum. 4. desember 2007 15:18 Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Fyrir íbúðirnar á Héðinsreit hannaði hann þrjár mismunandi innréttingar og stíla til að velja úr. „Ísland kom mér verulega á óvart þegar ég heimsótti það sem ferðamaður. Ég hafði heimsótt margar náttúruperlur en en náttúran, andrúmsloftið og upplifunin á eyjunni ykkar er algjört einsdæmi,“ segir Marco sem sótti innblástur í íslenska náttúru í hönnun sinni fyrir Héðinsreit. „Hugmyndin er að skapa endurspeglun náttúruaflanna í hönnun íbúðanna. Við vitum að Íslendingar dvelja mikið inni á eigin heimilum á þeim árstíðum þegar myrkrið ríkir.“ Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og hitti Marco Piva á teiknistofunni hans í Mílano þar sem hann er fæddur og uppalinn. Innslag hennar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Ítalía Reykjavík Tíska og hönnun Hús og heimili Tengdar fréttir Einstök hönnun á nýju hverfi á Héðinsreit í Vesturbæ Í Vesturbæ Reykjavíkur á gamla Héðinsreitnum, sem kallast nú Vesturvin, er að rísa spennandi hverfi, alveg niður við sjóinn. 8. febrúar 2023 13:32 Þúsundir íbúða í pípunum í Reykjavík Á næstu tíu árum verða byggðar um eða yfir tíu þúsund íbúðir í Reykjavík og tuttugu og fimm þúsund á næstu tveimur áratugum sem þýðir að fjöldi íbúða í borginni tvöfaldist á þeim tíma. Þá verði tuttugu og fjórum milljörðum varið í uppbyggingu innviða í tengslum við fjölgun íbúða. 29. október 2021 19:43 Lúxusíbúðir rísa á Héðinsreit á næstu árum Ríflega 180 lúxusíbúðir sem hugsaðar eru fyrir fólk eldra en 55 ára munu rísa á svokölluðum Héðinsreit við Ánanaust á næstu tveimur árum. 4. desember 2007 15:18 Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Einstök hönnun á nýju hverfi á Héðinsreit í Vesturbæ Í Vesturbæ Reykjavíkur á gamla Héðinsreitnum, sem kallast nú Vesturvin, er að rísa spennandi hverfi, alveg niður við sjóinn. 8. febrúar 2023 13:32
Þúsundir íbúða í pípunum í Reykjavík Á næstu tíu árum verða byggðar um eða yfir tíu þúsund íbúðir í Reykjavík og tuttugu og fimm þúsund á næstu tveimur áratugum sem þýðir að fjöldi íbúða í borginni tvöfaldist á þeim tíma. Þá verði tuttugu og fjórum milljörðum varið í uppbyggingu innviða í tengslum við fjölgun íbúða. 29. október 2021 19:43
Lúxusíbúðir rísa á Héðinsreit á næstu árum Ríflega 180 lúxusíbúðir sem hugsaðar eru fyrir fólk eldra en 55 ára munu rísa á svokölluðum Héðinsreit við Ánanaust á næstu tveimur árum. 4. desember 2007 15:18