Sevilla valtaði yfir PSV og Juventus missti frá sér sigurinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. febrúar 2023 22:06 Dusan Vlahovic skoraði eina mark Juventus í kvöld er liðið þurfti að sætta sig við jafntefli. Stefano Guidi/Getty Images Seinni fjórum leikjum kvöldsins í Evrópudeildarinni í fótbolta er nú lokið þar sem Sevilla vann öruggan 3-0 sigur gegn PSV Eindhoven og Juventus þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Nantes á heimavelli. Youssef En-Nesyri sá um markaskorun Sevilla í fyrri hálfleik gegn PSV áður en Nemanja Gudelj og Lucas Ocampos bættu sínu markinu hvor við í síðari hálfleik. Sevilla er því í virkilega góðum málum fyrir seinni leik liðanna sem fer fram að viku liðinni í Hollandi. Þá þurftu liðsmenn Juventus að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Nantes eftir að Dusan Vlahovic hafði komið liðinu yfir strax á 13. mínútu eftir stoðsendingu frá Federico Chiesa. Ludovic Blas jafnaði hins vegar metin fyrir gestina eftir um klukkutíma leik og því er allt jafnt fyrir seinni leik liðanna í Frakklandi. Þá var dramatík í hinum tveim leikjunum þar sem miðvörðurinn Axel Disasi reyndist hetja Monaco í 3-2 útisigri gegn Bayer Leverkusen þegar hann tryggði liðinu sigur á þriðju mínútu uppbótartíma og Sebastian Coates bjargaði jafntefli fyrir Sporting þegar hann jafnaði metin í 1-1 í uppbótartíma gegn Elíasi Rafni Ólafssyni og félögum í FC Midtjylland. Þá var einnig leikið í Sambandsdeildinni á sama tíma þar sem AEK Larnaca vann 1-0 sigur gegn SC Dnipro-1, Partizan Beograd vann 1-0 útisigur gegn FC Sheriff, Laxio vann 1-0 sigur gegn CFR Cluj og Ludogorets Razgrad vann 1-0 sigur gegn Anderlecht. Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Youssef En-Nesyri sá um markaskorun Sevilla í fyrri hálfleik gegn PSV áður en Nemanja Gudelj og Lucas Ocampos bættu sínu markinu hvor við í síðari hálfleik. Sevilla er því í virkilega góðum málum fyrir seinni leik liðanna sem fer fram að viku liðinni í Hollandi. Þá þurftu liðsmenn Juventus að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Nantes eftir að Dusan Vlahovic hafði komið liðinu yfir strax á 13. mínútu eftir stoðsendingu frá Federico Chiesa. Ludovic Blas jafnaði hins vegar metin fyrir gestina eftir um klukkutíma leik og því er allt jafnt fyrir seinni leik liðanna í Frakklandi. Þá var dramatík í hinum tveim leikjunum þar sem miðvörðurinn Axel Disasi reyndist hetja Monaco í 3-2 útisigri gegn Bayer Leverkusen þegar hann tryggði liðinu sigur á þriðju mínútu uppbótartíma og Sebastian Coates bjargaði jafntefli fyrir Sporting þegar hann jafnaði metin í 1-1 í uppbótartíma gegn Elíasi Rafni Ólafssyni og félögum í FC Midtjylland. Þá var einnig leikið í Sambandsdeildinni á sama tíma þar sem AEK Larnaca vann 1-0 sigur gegn SC Dnipro-1, Partizan Beograd vann 1-0 útisigur gegn FC Sheriff, Laxio vann 1-0 sigur gegn CFR Cluj og Ludogorets Razgrad vann 1-0 sigur gegn Anderlecht.
Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira